Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIOVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 61 t i I I I I I I « « « 4 i i i < ( ( ( i i FÓLK í FRÉTTUM GUÐMUNDUR Stephensen var valinn borðtennismaður ársins. EFNILEGASTA borðtennisfólkið. Matthías Stephensen og Magnús F. Magnússon. Uppskeru- hátíð Víkinga UPPSKERUHÁTÍÐ Borðtennis- deildar Víkings fór fram í Tónabæ um síðustu helgi og var þar margt til skemmtunar, meðal annars körfuboltakeppni og Bingó. Einnig voru þeir borðtennis- menn sem þóttu hafa skarað fram úr á árinu verðlaunaðir. Guðmund- ur E. Stephensen var kjörinn borð- tennismaður Víkings 1996, en hann varð áttfaldur íslandsmeist- ari á árinu og fékk silfurverðlaun í Evrópukeppni unglinga. Magnús F. Magnússon og Matthías Steph- ensen voru valdir efnilegustu borð- tennismenn Víkings og fyrir mest- ar framfarir á árinu voru Kristín Bjarnadóttir, Laufey Ólafsdóttir, Vigfús Jósefsson, Oli Páll Geirs- son, Gunnlaugur Guðmundsson og Guðmundur Pálsson heiðruð. Gamlárskvöld með Greifunum oq rrábaeru úiskótckl Áramótadansleikur 31. descmber. HúsiA opnar M. 23:00. Dansaö 01M. 04:00.18 úra aldurstakmark. VerA kr. 2.000. BBS Miðasala og borðapantanir daglega á Hótal islandi Id. 13-17, simi 568-7111. SJÓNVARP UM GERVIHNÖTT VERTU ÞINN EIGIN DAGSKRÁRST]ÓRI Einstói'kÚngsbúnaður 1.2 mlr. diskur, DIGITAL Ready nemi, 0.7 dB. Fullkominn stereo mótlakari m/fjarstýringu og truflanasíu fyrir veikar sendingar. Verð frá kr. 39.900,- stgr. Erum einnig með búnað fyrir raðhús og fjölbýlishús á góðu verði elnet Auðbrekka 16, 200 Kópavogur • Simi 554 - 2727 t, it k W 51 Í-ÁÁ - Stórhöfða 17, við Gullinbrú, síml 567 4844 - kjarni málsins! PRÚÐASTA borðtennisfólk Víkings var valið Sigurður Herlufs- en, Líney Árnadóttir og Gunnlaugur Guðmundsson. Berbrjósta bílaþvottakonur NU ER ástæða fyrir karlkyns bfleig- endur að kætast því þeim býðst að láta berbrjósta þvottakonur þvo bíl sinn hátt og lágt. Að vísu þarf að ferja bílinn til Kolombíu til þess arna því bíla- þvottastöðin sem hér um ræðir var opnuð fyrir þremur vikum síðan í miðborg Peirera í Kólombíu. Stöðin, sem heitir því munúðarfulla nafni Kynþokkafulla bílaþvottastöðin, er hugarfóstur Kolombíumannsins Eul- er Soto og alls vinna 15 konur við þvottana í stöðinni hans, einungis klæddar í svokallaðar G-strengs nærbuxur, sem telst vera algjör lág- marksklæðnaður. í nýlegu viðtali sagði Soto að á meðan 13 af þvotta- konunum færu höndum um skítugan bfl viðskiptavinarins, dönsuðu þær tvær sem ekki væru að þvo, í kring- um bílinn og felldu föt. „Þetta er eina svona stöðin í Suður-Ameríku og viðskiptavinirnir eru mjög ánægðir. Ég fann stúlkurnar í fá- tækrahverfum borgarinnar og þeim leist strax vel á hugmyndina," sagði Soto sem stefnir á að opna tvö ný útibú í annarri og þriðju stærstu borg landins, Cali og Medellin, innan skamms. Alls þjónustar stöðin um 80 bíla á dag og kostar einn þvottur tæpar 700 krónur. Frottésloppar Verð aðeins kr. 4.990 Snyrtivöruverslunin Sendumí póstkröfu Gullbrá Nóatúni 17, sími 562 4217. Velkomin til framtíðar Seiko Kinetic, fyrsta quartz úrið sem framleiðir raforku við eðlilega hreyfingu handarinnar. Hver hreyfing nýtist til þess að framleiða raforku, sem geymd er í örsmárri rafgeymslu, svo ekki er þörf á rafhlöðu. Vistvænt, hagkvæmt og öruggt. Seiko hefur verið og er fremst í úratækni. Seiko þróaði fyrsta quartz úrið og nú kemur bylting frá Seiko, quartz úr sem framleiðir sjálft orkuna sem það þarf á að halda. Seiko Kinetic - endist. Bráðum munu öll úr verða gerð eins og SKIKO KINETIC Seiko Kinetic at: http://www.seiko-corp.co.jp Gilbert úrsmiður Laugavegi 62,sími551 4100 <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20.00 uppselt — 2. sýn. fös. 27. des. uppselt — 3. sýn. lau. 28. des. uppselt - 4. sýn. fös. 3/1, örfá sætl laus. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus - 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sætl laus. ÞREK 0G TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 nokkur sæti laus - lau. 28/12 nokkur sæti laus - fös. 3/1 — sun. 5/1. Athygli er vakin é að sýningtn er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12 — lau. 4/1 Athugid að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13.00—18.00, mióvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. Gleði leikurinn B-I-R-T- l-N-G-U-R Hafnarfjarðirleikhúsið Ægjk HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Sími 555 0553 Við erum komin i jólafrí. Næsta sýning: Lau. 4. jan. Munið gjafakortin GCeðiíeg jóí StM í BORGARLEIKHÚEINU Sími568 8000 GJafakort eða nýr gelsladiskur - tllvalln jólagjöf á^LEfKFÉLAG^Sá REYKJAVÍKURTJj 100-7 100*7 --- 1897-1997 Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/12, fáein sæti, sun. 5/1 97.__ Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, örfá sæti laus, fös. 3/1 97, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn fjýgur burt._________________ Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, fáein sæti laus. Fáar sýningar eftirl_________ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS FRÁBÆR JÓLAGJÖF FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 BARNA MYNDATÖKUR FYRIR JÓLIN BARNA ^FJÖLSKYLDU LJÓSMYNDIR sími 588 7644 Ármúla 38 ^ænSHNDEX' Alinnréttingar Hönnum og smíðum eftir þínum hugmyndum t.d. skápa, afgreiðsluborð, skilti, auglýsingastanda, sýningarklefa o.mfl. ŒMjrfÍGH < Faxafeni 12. Sími 553 8000 Ekki missa af vinsælustu leiksýningu ársins! JMiPvpsitii'ltobib -kjarni málsins! fös. 27. des. W. 20 uppselt-biðlisti Aukasýning lau. 28. des. kl. 22. EFTIR JIM CARIYRIGHT Allra sfðustu sýningar! Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjórn Baltasar Kormúkur Lqu. 28. des. kl. 14, uppselt. sun. 29. des. kl. 14, uppselt. kl. 16. Iqu. 4. jan. kl. 14, sun 5. jan. kl. 14. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20. • GJAFAKORT • Við minnum á gjafakortin okknr sem fást í miðasölunni, hljómplötuverslunum, báka- og blómaverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Opnunartími miðasölu frá 13 - 18. Glæsilegur samkvæmisfatnaður fyrir öll tækifæri. Fatnlciga Garðabæjar, Garðatorgi 3, 77365 6680. Opiö frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.