Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Tillaga iðnaðarráðherra Attatíu milljónum ráð- stafað til atvinnuþróunar IÐNAÐARRÁÐHERRA lagði til í gær á ríkisstjórnarfundi að heim- ilt verði samkvæmt fjárlögum næsta árs að ráðstafa allt að 80 milljónum króna til verkefna á sviði atvinnuþróunar á þeim land- svæðum sem ekki njóta góðs af atvinnustarfsemi vegna virkjunar- framkvæmda eða stóriðjubygging- ar. „Þetta þýðir að þar sem megin- þungi hugsanlegra stóriðjufram- kvæmda mun einkum lenda á suð- vesturhorninu þá er verið með þessu að grípa til aðgerða á öðrum svæðum til nýsköpunar í atvinnu- lífínu,“ sagði Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra. Hann sagði að arður af Lands- virkjun myndi skila ríkissjóði meiri tekjum á næsta ári en áætlað var, og af þeirri ástæðu væri meira svigrúm en ella til að grípa til slíkra aðgerða. Samstarf við héraðsnefndir Finnur sagði að iðnaðarráðu- neytið hefði verið í samstarfi við fyrirtæki og héraðsnefndir á ein- stökum svæðum, svo sem í Eyja- firði í gegnum markaðsskrifstofu Landsvirkjunar og ráðuneytisins. Einnig væru fjárfestingarverkefni í gangi víðar. „Við þurfum að fara í fleiri slík verkefni og leggja grunninn að framtíðaratvinnuuppbyggingu. Við þurfum að skilgreina styrk- leika og veikleika einstakra land- svæða með tilliti til þess hvar eigi að byggja upp og þá hvað. Og þessir fjármunir munu nýtast til þeirra hluta,“ sagði Finnur. Frábært úrval jólagjafa Vandaður þýskur kvenfatnaður í stærðum 36-52 hj&QýGufiMÍi t^ Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30. Opið nk. laugardag frá kl. 10-22. Dragtir - blússur - peysur - buxur - belti - slœður Hverfisgötu 78, sími 552-8980. Alþingi 8 frumvörp samþykkt ÁTTA lagafrumvörp voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær. Ber þar hæst ný lög um fiskveiðar utan ís- lenzku lögsögunnar og um Þróunar- sjóð sjávarútvegsins. Einnig voru tvö skattalagafrum- vörp afgreidd, annars vegar um samræmingu tryggingagjalds milli atvinnuveganna og hins vegar um bre_ytingar á vörugjöldum. I málaflokki menntamálaráð- herra voru afgreidd endurskoðuð lög um listamannalaun, auk þess sem lög um höfundarrétt voru færð til samræmis við EES-reglur þar að lútandi. Loks samþykkti Alþingi tillögu um veitingu ríkisborgararéttar til 53 einstaklinga og frumvarp sam- gönguráðherra um framlengingu frestunar á gildistöku ákvæða í lög- um um lögskráningu sjómanna, sem kveða á um skyldu þeirra til að sitja námskeið um öryggi á sjó. Rýmingarsala á öllum fatnaði Sérverslun Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 : Stelpublússur með blúndukraga og hvítar strákaskyrtur úr 100% bómull. Str. 90-160 cm. Verð kr. 2.300-2.600 Polarn&Pyret Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 5681822 Leðurjakkar, mokkajakkar, húfur og hanskar NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Dora eldhússtóll Ari hvíldarstóll Armstóll - beyki - mah. Stgr. 4.900. Stgr. 15.900. Stgr 12.900. Mikið úrval af skrifborðsstólum. Ótrúleg verð. Teg. Alto Teg. Vega Teg. Lina stgr. 2.680. stgr. 6.900. stgr. 9.900. 36 mán. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 24 mán. Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum spariíjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, iánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á iánstímanum. • Ríkisverðþréf eru þoðin út vikulega. p 3 mánubir 6 mánubir I 12mánubir 3 ár Overðtryggö ríkisverðbréf Verötryggb ríkisveröbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.