Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 59 i i í i i i ( ( ( I DAG ÁRA afmæli. Sjötíu og fimm ára er í dag, miðvikudaginn 18. desem- ber, Snæbjörn Jónasson, fyrrverandi vegamála- sljóri, Laugarásvegi 61, Reykjavík. Eiginkona hans er Bryndís Jóns- dóttir. BRIDS llm.sjón Ciuðmundur Páll Arnarson ÞAÐ kostar töluverða yfir- legu að finna vinningsleið- ina í 5 tíglum suðurs, jafn- vel þótt allar hendur sjáist. Spilari frá Tævan, Chien Hwa Wang, rataði réttu leiðina við spilaborðið. Sagnir höfðu reyndar verið upplýsandi. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á83 V 975 ♦ K53 ♦ DG109 Vestur Austur ♦ KD10972 ♦ G64 V ÁDG62 IIIIH V 104 ♦ G2 111111 ♦ 8 ♦ - ♦ K876532 Suður ♦ 5 ¥ K83 ♦ ÁD109764 ♦ Á4 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 2 tíglar* Dobl 2 spaðar 3 tíglar 4 spaðar 5 tíglar Allir pass *Hálitir. Wang taldi víst að vestur ætti minnst 11 spil í hálitun- um og hjartaásinn. Lauf- kónginn staðsetti hann í austur. Hann sá því að hann yrði að nýta laufíð í borði til að henda niður a.m.k. einu hjarta heima. En hvemig á að gera það? Ekki gengur að svína strax, því þá trompar vestur. Ef sagnhafí tekur tvisvar tromp og svínar svo, vantar eina innkomu í borð. Hægt er að komast inn á tromp- fimmu, en það er ekki nóg. Wang leysti málið með því að gefa fyréta slaginn! Vest- ur spilaði spaða áfram, sem Wang trompaði. Hann tók síðan tromp tvisvar og svínað fyrir laufkóng. Þá loks spil- aði hann spaðaás og henti laufás heima! Síðan var ein- falt að trompsvína fyiir lauf- kóng og nú var enn innkoma á tígulfimmu til að taka tvo fríslagi á lauf. Pennavinir ÞRJÁTÍU og eins árs Ástral- íu með áhuga á Harley Davidsons-mótorhjólum, sundi, köfun og miðalda- vopnum, vill skrifast á við konur á aldrinum 26-35: Grant Spehr, 27 Henry Street, Kingwood, Melbourne, Victoria, Australia 3134. Árnað heilla 70 ÁRA afmælí. Sjötug- ur er í dag, miðviku- daginn 18. desember, Sig- urþór Sigurðsson, starfs- maður Morgunblaðsins, Skriðustekk 17, Reykja- vík. Eiginkona hans er Hallveig Ólafsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdaginn. 70 ARA afmæli. í dag, miðvikudaginn 18. desember, er sjötug Anna Jónsdóttir, félagsráð- gjafi á Vífilsstaðaspítala. I tilefni dagsins tekur hún ásamt eiginmanni sínum Óskari Ágústssyni á móti gestum í dag, kl. 17—19 í Hraunholti, Dalshrauni 15, Hafnarfirði. 50 ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 18. desember, er fimmtugur Sveinn Sævar Helgason, Kársnesbraut 31, Kópa- vogi. Eiginkona hans er Guðrún Sveinsdóttir. Þau taka á móti gestum í Skip- holti 70, laugardaginn 21. desember nk. kl. 18—21. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. desember í Dóm- kirkjunni af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni Katrín S. Jóhannsdóttir og Jón Ríkharðsson. Heimili þeirra er í Frostafold 6, Reykjavík. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi STJÖRNUSPÁ eftir Fr'anccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Hag- sýni og skynsemi tryggja þér velgengni í viðskiptum. Hrútur (21. mars — 19. apríl) Smá vandamál getur komið upp miili vina í dag. En þér berast góðar fréttir varðandi vinnuna, sem geta fært þér búbót. Naut (20. apríl - 20. maí) Ekki er allt sannleikanum samkvæmt, sem þér er sagt í dag, og einhver fer undan í fiæmingi. En þér verður samt vel ágengt. Tvíburar (21. mai-20.júní) Þér gengur vel við jólainn- kaupin í dag án þess að þurfa að eyða of miklu. Þú mátt einnig eiga von á kaupupp- bót. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >"$8 Breytingar verða til batnað- ar á stöðu þinni í vinnunni. Þegar kvöldar bíður þín skemmtilegur fundur í vina- hópi. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú kemur miklu í verk í dag, og horfur í ijármálum eru góðar. I kvöld hefur fjöl- skyldan verk að vinna saman heima. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert að undirbúa vinafund í kvöld, og ættir að muna að láta ekki eyðsluna fara úr hófí, því jólainnkaupin þurfa sitt. Vog (23. sept. - 22. október) Aðlaðandi framkoma aflar þér vinsælda og stuðnings í vinnunni. Síðdegis kaupir þú þér eitthvað til að vera í á jólunum. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) Þér gefast óvæntar frístund- ir til að eyða með ástvini. Framkoma vinar veldur þér vonbrigðum, en láttu það ekki spilla skapinu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) $0 Þér býðst óvænt tækifæri til að koma ár þinni vel fyrir borð í vinnunni, og viðræður um viðskipti lofa góðu fyrir framtíðina. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú þarft að hafa góða stjórn á skapinu ef þú ætlar að ná hagstæðum samningum í dag. Taktu enga óyfirvegaða ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að gefa þér góðan tíma til að ljúka áríðandi verkefni í dag. Gættu þess svo að hvíla þig heima þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú getur fyrirvaralaust þurft að skreppa í stutt ferðalag fljótlega. Vinur gefur þér góð ráð, sem nýtast vel vinnunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. BARNASTIGUR BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461 Kyuso fatnaður miklu úrvali raðgreiðslur Gjöfin sem vermir Pelskápur, jakkar, húfur, lúffur og treflar í miklu úrvali Þar sem vandlátir versla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.