Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Jolamyndir Háskólabíós DRA G ONHEART Dennis Quaid Sean Connery FRUMSÝND FÖSTUDAGINN 20 DESEMBER HAMSUN Mynd um rithöfundinn Knut Hamsun. Max Von Sydow Ghita Nörby FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM. BRIMBROT nniDOLBYl DIGITAL TILBOÐ KR 300 " mm 1H Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Vissir þú * ...að Háskólabíó er í hópi virtustu kvikmyndahúsa í Evrópu, Europa & Cinemas þar sem gerðar eru mestu kröfur um gæði. ^ Þetta tryggir Itka fjölbreyttni fyrir íslenska áhorfendur því Háskólabíó sýnir vandaðar kviknn/ndir frá löndum Evrópu. HÁSKÓLABIÓ - GOTTBÍO TILBOÐ KR 300 Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 16 r HASKOLABIO SÍMI552 2140 Háskólabíó 0SS ★ ★★ ÁS Bylgjan ★ ★★ ÁÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★ ★★1/2 GB DV „Heldur manni hugföngnum" ★ ★★ 1/2 SVMBL Sýnd kl. 6. JÓLAMYND 1996 STAÐGENGILLINN GOSI Talsett á íslensku. Leikstjórn: Ágúst Guðmundsson. FRUMSÝND ANNAN í JÓLUM. Nýársmyndin: SLEEPERS Brad Pitt, Robert Deniro, Dustin Hoffman, Jason Patric og Kevin Bacon. FRUMSÝND 1. JANÚAR. HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR EN VENJULEGT FÓLK.. HANNER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM.. Komdu og . sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi, ótrúlegt v grin og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Aöalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. (il.rsih.i' * s NtS l 2922 ^Uittt- oq cjullskaUqtipit nteð íslettsktntt ttáUúcusteiitnnt, perhntt vrj detttöntttm LAKÁ Skólavörðustíg I0 S: S6I I300 Hugmyndir og áræði Morgunblaðið/Ámi Sæberg QUARASHI: Sölvi Blöndal, Steinar Orri Fjeldsted og Höskuldur Ólafsson. TONIIST Geisladiskur SWITCHSTANCE Switchstance, geisladiskur rapp- sveitarinnar Quarashi. Quarashi skipa Sölvi H. Blöndal, sem sér um hrynhluta tónlistarinnar, Steinar Orri Fjeldsted og Höskuldur Ólafs- son, sem rappa, og Richard Oddur Hauksson, sem klórar plötur. Jóhann Jóhannsson í Nýjustu tækni og vís- indum aðstoðaði við upptökurnar, en upptökumaður var Hrannar Ingi- marsson sem einnig lék á hjjómborð. Viðar Hákon Gíslason úr Kvartett Ó. Jónsson & Grjóna lagði sveitinni lið við smíði á bassa- og gítarlinum. Hljómsveitin gefur sjálf út, Japís dreifir. 21.00 mín. LOKS KOM að því íslensk rapp- skífa kom út og ekki ástæða til að sýta það þó hún sé í styttri kantinum, ekki nema fimm laga, enda er henni fyrst og fremst ætlað að kynna hljómsveitina Quarashi. Liðsmenn hennar hafa sumir verið iðnir við tónlistariðk- an, þó ekki hafi hún beint tengst rapptónlist, en ekki fer á milli mála að þeir þekkja vel tónlistar- formið, svo vel kunna þeir til verka. Þegar í fyrsta lagið má heyra sérkenni Quarashi, leikandi þéttar bassalínur og þungan áslátt. Rappið er prýðilegt hjá þeim félögum Steinari og Hös- kuldi, en Steinar virðist leiðandi í því samstarfi með beitta texta og skemmtilega þó þeir séu á ensku. Reyndar er ekki nema eitt lag á íslensku á plötunni, og varla það, en vert að gefa þeim félögum færi á að reyna að skapa eitthvað nýtt með íslenskum textum, víst er þörf á því. Samlíking við Beastie Boys er mörgum sem um hafa fjallað nær- tæk, en ósanngjörn, því í raun eiga þeir Quarashi-liðar og Beastie Boys það eitt sameiginlegt að vera bleiknefjar, tónmál þeirra er all- ólíkt og áherslur allt aðrar og þyngri hjá Quarashi. Beastie Boys byjaði sinn feril sem þunga- rokkrapp, er Quarashi kemur úr allt annarri og áhugaverðari átt. Það má heyra vel í ijórða lagi sveit- arinnar, Lone Rangers, þar sem leiftandi góð bassalina ber lagið uppi að miklu leyti, en skemmtileg raddsetning Margrétar Kristínar Blöndal gefur laginu afar skemmtilegan svip. Frábært lag sem undirstrikar að í Quarashi er nóg til af hugmyndum og áræði. Lokalag stuttskífu Quarashi er skemmtilegt breakbeat, kannski bara ætlað að vera uppfylling, en bráðgott lag engu að síður og sveit- in mætti gera meira af slíku. Þetta ár hefur verið tónlistar- unnendum gjöfult, mikið um end- umýjun og ferska strauma og Quarashi lagði til eina skemmtileg- ustu og um leið kærkomnustu út- gáfu ársins. Ekki má gleyma umslagi plöt- unnar sem er sérdeilis vel heppnað og eflaust á sá sem það hannaði, Reynir Harðarson, eftir að láta að sér kveða á þeim vettvangi í fram- tíðinni. Árni Matthíasson Blab allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.