Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 18.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 67 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands -B -ö •£> Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað « t » é Ri9nin9 tfclé % Slydda Alskýjað %: » % Snjókoma Él ý, Skúrir V#Slydduél “J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi (5-6 vind- stig) en allhvasst syðst á landinu. Bjart veður norðanlands og vestan en skýjað sunnan og austan. Vægt frost verður um allt land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður austan og norðaustan gola eða kaldi. Smáél um austanvert landið en annars víða léttskýjað. Á laugardag verður hæg breytileg átt um norðan- og austan- vert landið en sunnan gola og þykknar upp vestanlands. Á sunnudag er gert ráð fyrir all- hvössum sunnan vindi og slyddu um vestanvert landið en hægari suðvestan og þurrt að mestu í öðrum landshlutum. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 ígær) Vegir í nágrenni Víkur eru þungfærir. Á Vest- fjörðum er ófært milli Kollafjarðar í A-Barðar- strandarsýslu og um Dynjandisheiði til Þingeyrar og eins um Eyrarfjall í ísafjarðardjúpi. Þungfært er á Mývatns- og Möðrudalsöræfum en talið jeppafært um Vopnafjarðarheiði. Þá er Fjarðar- heiði talin ófær. Annars eru vergir yfirleitt færir en víða er hálka. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og ____, . siðan viðeigandi ' / M !,PU®3-2 tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit Hitaskil Samskil H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Hæðin dvelur áfram yfir austanverðu Grænlandi. Lægðin sunnan Grænlands þokast lítið eitt norður og hitaskilin fyrirsunnan Ísland verða þaráfram. VEÐUR VIÐA UM HEIM Reykjavlk Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. TJUUk--------- Narssarssuaq Þörshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn °C Veður 0 alskýjað -1 skýjað -6 skýjað -3 skafrenningur -1 alskýjað -4 alskýjað -15 heiðskírt ngning alskýjað skýjað þokuruðningur kl. 12.00 í gær °C Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Madríd Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að isl. tíma Veður rigning skýjað rigning þokumóða þokumóða súld rigning mistur skýjað þokumóða þokumóða Stokkhólmur -5 léttskýjað Winnipeg -14 snjókoma Helsinki -6 léttskýjað Montreal 4 alskýjað Glasgow 4 þoka á síð.klst. New York London 7 súld Washington París 5 súld Orlando Nice 14 skýjað Chicago Amsterdam 4 þokuruðningur Los Angeles 18. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.18 3,3 6.26 1,1 12.49 3,4 19.13 1,0 11.17 13.23 15.29 20.35 ÍSAFJÖRÐUR 2.27 1,8 8.37 0,7 14.54 2,0 21.26 0,6 12.05 13.29 14.53 20.41 SIGLUFJORÐUR 4.59 1,2 10.54 0,4 17.15 1,2 23.27 0,3 11.48 13.11 14.34 20.22 DJÚPIVOGUR 3.23 0,7 9.49 1,9 16.03 0,7 22.25 1,8 10.53 12.54 14.54 20.04 Sjávarhasð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Siómælinaar íslands Krossgátan LÁRÉTT: -1 klaufaskapur, 8 æpi, 9 æviskeiðið, 10 meis, 11 óheflaðan mann, 13 áma, 15 stafli, 18 stork- ar, 21 lúraregg, 22 und- irnar, 23 mergð, 24 glamraði. LÓÐRÉTT: - 2 hlutdeild, 3 þræta, 4 bjart, 5 krafturinn, 6 digur, 7 venda, 12 af- reksverk, 14 ótta, 15 fíkniefni, 16 peningar, 17 út, 18 duglegur, 19 lofað, 20 væskill. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fjöld, 4 gepil, 7 úldin, 8 felur, 9 dún, 11 auðn, 13 hrói, 14 ýlfur, 15 barr, 17 æfir, 20 þrá, 22 lokka, 23 bifar, 24 rimma, 25 tuska. Lóðrétt: - 1 fjúka, 2 önduð, 3 dund, 4 Gefn, 5 pólar, 6 lerki, 10 úlfur, 12 nýr, 13 hræ, 15 bolur, 16 rekum, 18 fffls, 19 rorra, 20 þaka, 21 ábót. í dag er miðvikudagur 18. desember, 353. dagur ársins 1996. Imbrudagar. Orð dagsins: Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður að hin- um lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður. bama kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Bústaðakirkja. Bjöllukór kl. 18. Dóntkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu til hafnar Víkur- nes, Múlafoss, Henrik Kosan, Brúarfoss og Goðafoss. KyndiII fór. Fyrir hádegi eru væntan- legir Ottó N. Þorláksson og Dísarfell. Goðafoss og Múlafoss fara. Fréttir Bókatíðindi 1996. Núm- er miðvikudagsins 18. desember er 525. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og flóamarkaður á Sólvallagötu 48 kl. 14-18 alla miðvikudaga til jóla. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð _að þessu sinni kl. 9.30. A morgun fimmtu- dag verður jólaguðsþjón- usta kl. 14. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kór Aflagranda syngur. Jóla- súkkulaði kl. 15. Upplest- ur, Gerður G. Bjarklind les. Inga Backman syng- ur. Sund kl. 10 á morgun fimmtudag. Árskógar 4. í dag kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 frjáls spilamennska. Snyrtivörukynning kl. 12-15. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Bólstaðarhlíð 43. Á (Rómv. 12, 17.) morgun, fímmtudag, verður dansað í kringum jólatréð undir stjóm Sig- valda. Þorvaldur Jónsson leikur á harmonikku. Upplýsingar í síma 568-5052. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 danskennsla. Fijáls dans frá kl. 15.30- 16.30 undir stjóm Sig- valda. Kaffiveitingar. Vitatorg. í dag söngur með Ingunni kl 9, kl. 10 fatabreyting/bútasaum- ur, bankaþjónusta kl. 10.15, danskennsla kl. 13.30 og frjáls dans kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. í dag býður Mál og menning heim í verslun sína í Síðumúla. Akstur og kaffiveitingar. Lagt af stað kl. 13.30. Upplýsingar og skráning á staðnum eða í síma 557-9020. Vesturgata 7. Kl. 14 kemur Strengjasveit Tón- listarskólans í Reykjavík undir stjóm Rutar Ing- ólfsdóttur og leikur létt jólalög. Súkkulaði og jólasmákökur í kaffitím- anum. Á morgun kl. 10.30 mun sr. Hjalti Guð- mundsson vera með bænastund. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. í dag verð- ur opið hús kl. 14-16. Bílferð fyrir þá sem þess óska. Uppl.ís. 510-1000. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahreppi. Hin árlega ökuferð í boði lögreglunn- ar verður í dag. Farið frá Kirkjuhvoli kl. 13. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur jólatrés- skemmtun laugardaginn 28. desember kl. 14 í Kirkjubæ. Kiwanisklúbburinn Eldey heldur jólafund í kvöld kl. 19.30 í Kiwan- ishúsinu, Smiðjuvegi 13A, Kópavogi. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Ema Ingólfsdóttir, hjúkr.fr. Opið hús fyrir aldraða kl. 14. ------------ Háteigskirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Kaffiveiting- ar. Neskirkja. Orgelleikur í hádegi kl. 12.15-12.45. Bænamessa kl. 18.05. . Halldór Reynisson. Seltjamarneskirkja, Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádeg- isverður í safnaðarheimili á eftir. Árbæjarkirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Breiðholtskirkja. Kyri^ arstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi flmmtudag kl. 10.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fýrir 13 ára og eldri. Víðistaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavikurkirkja. Bibl- íuleshópur kl. 20-22. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. KFUM og K húsið opið ungling- um kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.