Morgunblaðið - 18.12.1996, Page 9

Morgunblaðið - 18.12.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Tillaga iðnaðarráðherra Attatíu milljónum ráð- stafað til atvinnuþróunar IÐNAÐARRÁÐHERRA lagði til í gær á ríkisstjórnarfundi að heim- ilt verði samkvæmt fjárlögum næsta árs að ráðstafa allt að 80 milljónum króna til verkefna á sviði atvinnuþróunar á þeim land- svæðum sem ekki njóta góðs af atvinnustarfsemi vegna virkjunar- framkvæmda eða stóriðjubygging- ar. „Þetta þýðir að þar sem megin- þungi hugsanlegra stóriðjufram- kvæmda mun einkum lenda á suð- vesturhorninu þá er verið með þessu að grípa til aðgerða á öðrum svæðum til nýsköpunar í atvinnu- lífínu,“ sagði Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra. Hann sagði að arður af Lands- virkjun myndi skila ríkissjóði meiri tekjum á næsta ári en áætlað var, og af þeirri ástæðu væri meira svigrúm en ella til að grípa til slíkra aðgerða. Samstarf við héraðsnefndir Finnur sagði að iðnaðarráðu- neytið hefði verið í samstarfi við fyrirtæki og héraðsnefndir á ein- stökum svæðum, svo sem í Eyja- firði í gegnum markaðsskrifstofu Landsvirkjunar og ráðuneytisins. Einnig væru fjárfestingarverkefni í gangi víðar. „Við þurfum að fara í fleiri slík verkefni og leggja grunninn að framtíðaratvinnuuppbyggingu. Við þurfum að skilgreina styrk- leika og veikleika einstakra land- svæða með tilliti til þess hvar eigi að byggja upp og þá hvað. Og þessir fjármunir munu nýtast til þeirra hluta,“ sagði Finnur. Frábært úrval jólagjafa Vandaður þýskur kvenfatnaður í stærðum 36-52 hj&QýGufiMÍi t^ Engjateigi 5, sími 581 2141 Opið virka daga frá kl. 10-18.30. Opið nk. laugardag frá kl. 10-22. Dragtir - blússur - peysur - buxur - belti - slœður Hverfisgötu 78, sími 552-8980. Alþingi 8 frumvörp samþykkt ÁTTA lagafrumvörp voru afgreidd sem lög frá Alþingi í gær. Ber þar hæst ný lög um fiskveiðar utan ís- lenzku lögsögunnar og um Þróunar- sjóð sjávarútvegsins. Einnig voru tvö skattalagafrum- vörp afgreidd, annars vegar um samræmingu tryggingagjalds milli atvinnuveganna og hins vegar um bre_ytingar á vörugjöldum. I málaflokki menntamálaráð- herra voru afgreidd endurskoðuð lög um listamannalaun, auk þess sem lög um höfundarrétt voru færð til samræmis við EES-reglur þar að lútandi. Loks samþykkti Alþingi tillögu um veitingu ríkisborgararéttar til 53 einstaklinga og frumvarp sam- gönguráðherra um framlengingu frestunar á gildistöku ákvæða í lög- um um lögskráningu sjómanna, sem kveða á um skyldu þeirra til að sitja námskeið um öryggi á sjó. Rýmingarsala á öllum fatnaði Sérverslun Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 552 : Stelpublússur með blúndukraga og hvítar strákaskyrtur úr 100% bómull. Str. 90-160 cm. Verð kr. 2.300-2.600 Polarn&Pyret Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 5681822 Leðurjakkar, mokkajakkar, húfur og hanskar NÝJAR HÚSGAGNASENDINGAR Dora eldhússtóll Ari hvíldarstóll Armstóll - beyki - mah. Stgr. 4.900. Stgr. 15.900. Stgr 12.900. Mikið úrval af skrifborðsstólum. Ótrúleg verð. Teg. Alto Teg. Vega Teg. Lina stgr. 2.680. stgr. 6.900. stgr. 9.900. 36 mán. □□□□□□ HÚSGAGNAVERSLUN Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 24 mán. Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum spariíjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, iánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á iánstímanum. • Ríkisverðþréf eru þoðin út vikulega. p 3 mánubir 6 mánubir I 12mánubir 3 ár Overðtryggö ríkisverðbréf Verötryggb ríkisveröbréf Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.