Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.30: Jólafrumsýning: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Pýðing: Kristján Jóhann Jónsson Tónlist: Jan Kaspersen Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson Búningar: Elín Edda Árnadóttir Leikmynd: Grótar Reynisson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikendur: Pálmi Gestsson, Edda Heiðrún Bachmann, Siguröur Sigurjónsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Skúlason, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Flosi Ólafsson, Magnús Ragnarsson og Valur Freyr Einarsson. 26. des. kl. 20.00 uppselt - 2. sýn. fös. 27. des. uppselt - 3. sýn. lau. 28. des. uppselt — 4. sýn. fös. 3/1, örfá sætl laus — 5. sýn. fim. 9/1 — 6. sýn. sun. 12/1. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau. 4/1 — lau. 11/1. Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 27/12 nokkur sæti laus — lau. 28/12 nokkur sæti laus - fös. 3/1 - sun. 5/1 - fim. 9/1 - fös. 10/1. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum Inn í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 29/12 - lau. 4/1 - lau. 11/1. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan verður opin frá kl. 13.00—18.00 sunnudaginn 22/12, á Þorláksmessu, á aðfangadag er lokaö, annan dag jóla verður opiö 13.00—20.00. Sími 551 1200. GJAFAKORT I JOLAGJOF! JÓLAVERÐ KR. 3.000 FYRIR TVO. UEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR A 1?0_ARA AFMÆLI_______________ Stóra svið kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson bygat á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar.Tónlist eftir Gunnar Reynir Sveinsson Frumsýning 11. janúar 1997. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 29/J2, fáein sæti,_s_un._5/1 97._ _ Litía svið klT 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson Frumsýning 9. janúar 1997. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. Lau. 28/12, örfá sæti laus, sun. 29/12, örfá sæti laus, fös. 3/1 97, lau. 4/1 97. Fjórar sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 27/12, fáein sæti laus, fös. 10/1/97. Fáar sýningar eftir! ATH! Opið yfir hátíðarnar: Aðfangadag frá kl. 10.00-12.00. Lokað jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00 -12.00 BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 fös. 27. des. kl. 20 uppselt-biðlisti Aukasýning: lau. 28. des. kl. 22, uppselt-biðlisti Ný aukasýning: 30. des. kl. 22. Gjafakort eða nýr geisladiskur - tilvalin jólagjöf SÝNT í BORúáRLEIKHúEINU Sími568 8000 Mótettukór Hallgrímskirkju Jólaóratorían eftir J.S. Bach Kantötur l, II, lll og V í Hallgrímskirkju sunnud. 29. des. '96 kl. 17.00 og mánud. 30. des. '96 kl. 20.30. Þóra Einarsdóttir sópran, Rannveig Fríða Bragadóttir alt, Gunnar Guðbjörnsson tenór, Loftur Erlingsson baritón, Mótettukór Hallgrímskirkju og hljómsveit ungra tónlistarmanna. Stjórnandi Hörður Áskelsson. Aðgangur kr. 2.000 Forsala aðgöngumiða í Hallgrimskirkju kl. 16-18. og í Kirkjuhúsinu, Laugavegi 31. Pantanasími 510 1020. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Hildur Einarsdóttir JÓN Baldvinsson prestur í London predikaði við messuna og börnin fluttu helgileik. ÞEIM fannst gaman að hittast og skemmtu sér vel; Álfrún Gísla- dóttir, Embla Gísladóttir, Heiga Lilja Jónsdóttir og Margrét Herdís Jónsdótir. Litlu jól Islend- ingafé- lagsins í London ► SKÖMMU fyrir jól hélt ís- Íendingafélagið í London litiu jólin fyrir íslensku börnin sem þar búa. Komu börnin og for- eldrar þeirra hvaðanæva til að upplifa jólastemmningu eins og hún er „heima“. Um áttatíu börn sóttu athöfnina sem var haldin í Sænsku kirkjunni í miðborg Lundúna og hófst á messu. Jón Baldvinsson prestur íslendinganna í London predik- aði. Börn úr íslenska skólanum fluttu helgileik undir hand- leiðslu þeirra Jórunnar Krist- insdóttur og Magneu Tómas- dóttur, og lásu upp úr ritning- unni. Eftir athöfnina beið barn- anna jólatré og kaffihlaðborð í stórum sal sem er í kjallara kirkjunnar. Gengið var í kring- um jólatréð og sungnir hefð- bundir jólasöngvar við undir- spil Jakobs Frímanns Magnús- sonar. Jólasveinarnir komu í heimsókn, þeir Stúfur og Stekkjastaur, og gáfu börnun- um sælgæti í poka sem auðvitað var íslenskt. Undir gervijóla- sveinanna leyndust þau Ágústa Skúladóttir leikkona og Finnur Bjarnason sem stundar söng- nám í borginni. Að sögn Jóns Baldvinssonar, er það Islend- ingafélagið í London sem býð- ur börnunum til þessarar skemmtunar og fólk hjálpast að með veitingarnar. „Litlu jól- in skapa vissan stöðugleika í tilverunni og þau hafa alltaf verið vel sótt síðan þessi siður var tekinn upp fyrir fimmtán árum,“ sagði Jón. V Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Boltasar Kormókur lau. 28. des. kl. 14, uppselt, sun. 29. des. kl. 14, örfó sæti luus, aukasýn. kl. 16, örfó sæti laus, luu. 4. jan. kl. 14, sun 5. jan. kl. 14. MIÐASAL4 í ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Sun. 29. des kl. 20, örfó sæti lous. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ Lau. 28. des. kl. 20, örfá sæti laus. • GJAFAKORT • Við minnum á gjafakortin okkar S6m fást í miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og blómaverslunum. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775 Miðasalan opin á Þorláksmessu frá kl. 13-15. Jólin hennar ömmu Síðustu sýningar Lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm Miðapantanir í síma 562 5060. 4IÓTÍL ÍOK ÍÍSTHyJlflllT • (flfí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.