Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 37 FRETTIR Gáttaþefur Ketkrókur Gáttaþefur og Ketkrókur á Þjóðminjasafni GÖMLU íslensku jólasveinarnir koma í heimsókn einn af öðrum á Þjóðminjasafn íslands eins og verið hefur undanfarin ár. Gáttaþefur er ellefti og kemur í dag. Á morgun, mánudag, kemur hinn tólfti, Ketkrókur. Þeir verða í safninu báða dagana kl. 14. Stöð 3 stækkar út- sendingarsvæði sitt STÖÐ 3 vinnur markvisst að því að stækka útsendingarsvæði sitt. Ný- lokið er við að setja upp endurvarpa Stöðvar 3 í Grafarvogi. Hann þjónar stóru svæði austan við Frostafold 18-20. Foldahverfi var ekki í sjólínu við aðalsendi Stöðvar 3 og þurfti því að setja upp endurvarpa. Nú geta áhorfendur náð Stöð 3 með því að beina örbylgjuloftnetum að fjölbýlishúsinu sem í daglegu tali er nefnt Búseta-blokkin, segir í fréttatilkynningu. Fossvogur og Suðurhlíðar Kópavogs komnar inn aftur I lok nóvembermánaðar varð Stöð 3, að kröfu Fjarskiptaeftirlits ríkisins, að slökkva tímabundið á endurvarpa sínum á húsi Sólningar, sem þjónar Fossvogshverfi og end- urvarpa á fjölbýlishúsi við Gull- smára, sem þjónar Suðurhlíðum Kópavogs. Nú hefur Stöð 3 fengið nýjan búnað sem uppfyllir kröfur Fjar- skiptaeftirlitsins og hefur Stöð 3 þegar hafið endurvarp að nýju á þessum svæðum. Eftir að íslensk margmiðlun hf. tók við rekstri Stöðvar 3 hefur ver- LEIÐRÉTT Athugasemd í BRÉFUM til blaðsins sl. föstudag birtist athugasemd frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, fyrir hönd Stúdenta- ráðs Háskóla Islands. Tekið skal fram að þetta efni var skrifað sem athugasemd í framhaldi af umræðu í fréttum um námslán fyrr í mánuðin- um og tilefnið meðal annars dæmi sem Sigríður Anna Þórðardóttir not- aði um greiðslubyrði námsmanna. ið gerð áætlun um enn frekari stækkun á dreifikerfi Stöðvar 3 á næsta ári og uppsetningu á endur- vörpum til að bæta útsendingarskil- yrði á núverandi útsendingarsvæði stöðvarinnar, segir í fréttatilkynn- ingunni. m (towwwie GARÐS APÓTEK Sogavegi 108 REYKJAVÍKUR APÓTEK Austurstræti 16 eru opin til kl. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Garðs Apótek Kmverskt veitingahús Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Veisluþjónusta Frí heimsending Hún valdi skartgripi fhi Silfurbúöinni SILFURBÚÐIN Kringlunni 6-12 • Sími 568 9066 - Þarfœrðugiöfma - Myndbönd fyr- ir hestamenn KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Sleipnir hefur gefið út tvö ný myndbönd fyr- ir hestamenn. Annars vegar er um að ræða mynd frá Fjórðungsmóti sunn- lenskra hestamamia sem haldið var á Gaddastaðaflötum við Hellu síðast- liðið sumar. Keppni í barna- og ungl- ingaflokkum er m.a. gerð góð skil í myndinni, bæði forkeppnum og úr- slitum. Myndin er komin út á ís- lensku en ensk og þýsk útgáfa er væntanleg eftir áramót. Myndin er 165 mín. að lengd. Kvikmyndastjórn var í höndum Bjarna Þórs Sigurðssonar og þulur er Hjalti Jón Sveinsson. Þá hefur Kvikmyndafélagið Sleipnir einnig gefíð út myndband og bók sem ber heitið Tölt. Um er að ræða fyrstu myndina í flokki mynda sem hlotið hafa nafnið Meistaraskólinn. Kennslan er í hönd- um Sigurbjörns Bárðarsonar. ¦ SENN eru liðin tvö ár frá því að Lögmannafélag íslands hóf starfrækslu lögmannavaktar í Reykjavík en tilgangurinn með þess- ari þjónustu er að veita almenningi, þeim er þess þurfa, ráð og leiðbein- ingar um lögfræðileg álitamál, án endurgjalds. Frá upphafi hafa milli 700 og 800 manns leitað þar ráðgjaf- ar og aðstoðar. Frá því fyrsta vaktin hóf starfsemi sína 8. febrúar 1994 hafa lögmenn boðið upp á þjónustuna á tveimur öðrum stöðum á. landinu, á Akureyri og í Hafnarfirði. Nú hef- ur verið prentaður ný kynning- arbæklingur um þessa þjónustu og er hægt að nálgast hann hjá Lög- mannafélagi íslands. STEFANSBLDM nguna a \ Leiðiskrossarkr, 1,980 Leiðisgreinarkr. 980 og 1.280 Útikerti og kerti í lugtir í miklu úrvali. Afgreiðslutími yfir hátíðarnar: Þorláksmessa kl. 9-23 • Aðfangadagur kl. 8-16 2. í jólum kl. 13-19 • Gamlársdagur kl. 9-16 Gteðilegjól Blómabúðin ym 4^ m ölómabuðin Garðshom ¦^v/Fossvogskirkjugarð, sími 554 0500. FRIDARLJÖS YERÐA SELD \"ID EFTIRTALl) \ KIRÍCJUGARÐ UM IOLOG ARAMOT: Gutimes- A'oijskirkiu Kirkjugarður \ku Kirkiuearður -\k:\u Kirkíugarðui <SlT HJÁLPARSTOFNUN VlT/ KIRKJUNNAR < i • iiu ö )>inni lijálp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.