Morgunblaðið - 22.12.1996, Síða 37

Morgunblaðið - 22.12.1996, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 37 FRÉTTIR Gáttaþefur Ketkrókur Gáttaþefur o g Ketkrókur á Þjóðminjasafni GÖMLU íslensku jólasveinarnir dag. A morgun, mánudag, kemur koma í heimsókn einn af öðrum á hinn tólfti, Ketkrókur. Þjóðminjasafn íslands eins og verið Þeir verða í safninu báða dagana hefur undanfarin ár. kl. 14. Gáttaþefur er ellefti og kemur í Stöð 3 stækkar ut- sendingarsvæði sitt STOÐ 3 vinnur markvisst að því að stækka útsendingarsvæði sitt. Ný- lokið er við að setja upp endurvarpa Stöðvar 3 í Grafarvogi. Hann þjónar stóru svæði austan við Frostafold 18-20. Foldahverfí var ekki í sjólínu við aðalsendi Stöðvar 3 og þurfti því að setja upp endurvarpa. Nú geta áhorfendur náð Stöð 3 með því að beina örbylgjuloftnetum að íjölbýlishúsinu sem í daglegu tali er nefnt Búseta-blokkin, segir í fréttatilkynningu. Fossvogur og Suðurhlíðar Kópavogs komnar inn aftur I lok nóvembermánaðar varð Stöð 3, að kröfu Fjarskiptaeftirlits ríkisins, að slökkva tímabundið á endurvarpa sínum á húsi Sólningar, sem þjónar Fossvogshverfí og end- urvarpa á fjölbýlishúsi við Gull- smára, sem þjónar Suðurhlíðum Kópavogs. Nú hefur Stöð 3 fengið nýjan búnað sem uppfýllir kröfur Fjar- skiptaeftirlitsins og hefur Stöð 3 þegar hafið endurvarp að nýju á þessum svæðum. Eftir að íslensk margmiðlun hf. tók við rekstri Stöðvar 3 hefur ver- LEIÐRÉTT Athugasemd í BRÉFUM til blaðsins sl. föstudag birtist athugasemd frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni, fyrir hönd Stúdenta- ráðs Háskóla Islands. Tekið skal fram að þetta efni var skrifað sem athugasemd í framhaldi af umræðu í fréttum um námslán fyrr í mánuðin- um og tilefnið meðal annars dæmi sem Sigríður Anna Þórðardóttir not- aði um greiðslubyrði námsmanna. GARÐS APÓTEK Sogavegi 108 REYKJAVÍKUR APÓTEK Austurstræti 16 eru opin til ki. 22 Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Garðs Apótek j ið gerð áætlun um enn frekari stækkun á dreifíkerfi Stöðvar 3 á næsta ári og uppsetningu á endur- vörpum til að bæta útsendingarskil- yrði á núverandi útsendingarsvæði stöðvarinnar, segir í fréttatilkynn- ingunni. Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Myndbönd fyr- ir hestamenn KVIKMYNDAFÉLAGIÐ Sleipnir hefur gefið út tvö ný myndbönd fyr- ir hestamenn. Annars vegar er um að ræða mynd frá Fjórðungsmóti sunn- lenskra hestamanrta sem haldið var á Gaddastaðaflötum við Hellu síðast- liðið sumar. Keppni í barna- og ungl- ingaflokkum er m.a. gerð góð skil í myndinni, bæði forkeppnum og úr- slitum. Myndin er komin út á ís- lensku en ensk og þýsk útgáfa er væntanleg eftir áramót. Myndin er 165 mín. að lengd. Kvikmyndastjórn var í höndum Bjarna Þórs Sigurðssonar og þulur er Hjalti Jón Sveinsson. Þá hefur Kvikmyndafélagið Sleipnir einnig gefíð út myndband og bók sem ber heitið Tölt. Um er að ræða fyrstu myndina í flokki mynda sem hlotið hafa nafnið Meistaraskólinn. Kennslan er í hönd- um Sigurbjörns Bárðarsonar. ■ SENN eru liðin tvö ár frá því að Lögmannafélag íslands hóf starfrækslu lögmannavaktar í Reykjavík en tilgangurinn með þess- ari þjónustu er að veita almenningi, þeim er þess þurfa, ráð og leiðbein- ingar um iögfræðileg álitamál, án endurgjalds. Frá upphafí hafa milli 700 og 800 manns leitað þar ráðgjaf- ar og aðstoðar. Frá því fyrsta vaktin hóf starfsemi sína 8. febrúar 1994 hafa lögmenn boðið upp á þjónustuna á tveimur öðrum stöðum á landinu, á Akureyri og í Hafnarfírði. Nú hef- ur verið prentaður ný kynning- arbæklingur um þessa þjónustu og er hægt að nálgast hann hjá Lög- mannafélagi íslands. STEFANSBLDM SkreýHnguna á leiðið faerðu í Garðshomi Leiðiskrossarkr. 1.980 Leiðisgreinar kt*. 980 og 1.280 Útikerti og kerti í lugtir í miklu úrvali. Afgreiðslutími yfir hátíðarnar: Þorláksmessa kl. 9-23 • Aðfangadagur kl. 8-16 2. í jólum kl. 13-19 • Gamlársdagur kl. 9-16 Gleðilegjól Blómabúðin Garðshorn v/Fossvogskirkjugarð, sími 554 0500. iífiifi V,t ' HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR - mcf) þinni iijftlp \ ERÐA SELD \1Ð EFTIRTALDA KIRKIDGARDA UM JOL OG ARAMÖT: Gufunes- 02 v % í i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.