Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 5 í DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 fdag: star- á É9U Heimild: Veðurstofa íslands rS rS r^ • <& A. * * * *Risning tSkúrir 1 \> ~ím *m wk mb % * * * s*dda Vy** I Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað___________Snjókoma \/ El y^ Sunnan, 2 vindstig. i Qo Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjödrin SS Þoka vindstyrk,heilfjöður t » -.. . er2vindstig. % Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi suðvestan til á landinu en hæg suðaustlæg eða breytileg átt í öðrum landshlutum. Um landið sunnanvert og allra vestast verður skýjað og dálítil súld af og til. Annars verður skýjað með köflum. Frost á bilinu 1 til 6 stig á Norðurlandi en eins til 5 stiga hiti annars staðar, hlýjast suðvestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður suðlæg átt ríkjandi. Sunnan og vestan til verður sæmilega hlýtt og dálítil slydda eða rígning af og til. Á Norðurlandi verður yfirleitt vægt frost og skýjað með köflum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfrcgnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsfmi veður- fregnaer 902 0600. Til að velja einstðk .» spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á LU og sfðan spásvæðistöluna. Yflrlit W. 6.00 í gsermórgun: H Hæð L Laegð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir norðaustanverðu Grænlandi er 1034 millibara hæð sem þokast austur. Um 900 km vestur af Hvaríi er viðáttumikil 945 millibara lægð sem grynnist og þokast norður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 6.00 f gær að fsl. tfma "C Veður -1 þokumóða Reykjavfk Bolungarvfk Akureyri Kirkjubæjarkl. Nuuk Narssarssuaq Þörshöfn Bergen Óslð Kaupmannahöfn Stokkhölmur Helslnkl °C Veður 3 skýjað -2 alskýjað -10 léttskýjað -11 léttskýjað 2 slydda á síð.klst Glasgow London París Nice Amsterdam 0 slydduél 11 alskýjað - 0 léttskýjað -1 lágþokublettir -11 skýjað -9 hálfskýjað -6 léttskýjað ¦8 snjákoma Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vfn Algarve Malaga Madríd Barcelona Mallorca Rðm Feneyjar -8 léttskýjað -2 alskýjað -4 snjókoma 13 skúr 15 skýjað 10 skýjað 10 skýjað 11 hálfskýjað 10 hálfskýjað 6 þoka 3 skýjað 3 alskýjað 7 alskýjað 10 léttskýjað -4 helðsklrt Wlnnlpeg Montreal NewYork Washington Ortando Chicago Los Angeles -18 snjókoma -9 heiðskirt -4 heiðskirt - vantar 5 skýjað -9 skýjað - vantar 22. DES. Fjara m Flóð m Fjara m F16Ö m Fjara m Sólar-upprás Sóliha-degisst. Sðl-setur Tungli suðri REYKJAVlK 4.38 3,7 10.57 0,8 17.01 3,5 23.09 0,7 11.19 13.25 23.35 0.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.27 0,5 6.39 2,2 13.07 0,6 18.59 2,0 12.08 13.31 0.01 0.00 SIGLUFJÓRÐUR 2.24 0,3 8.48 1,2 15.04 0,2 21.27 1,2 11.51 13.13 23.42 0.00 DJÚPIVOGUR 1.44 2,1 8.03 0,6 14.06 1,8 20.05 0,5 10.55 12.55 23.24 0.00 Siávartiæð miöast við meöalstörstraumstiöru Morgunblaöið/Siómælingar Islands í dag er sunnudagur 22. desem- ber, 356. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Þolgæðis hafíð þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og öðlist fyrirheitið.______ Aflagraxtdi 40. Jóla- bingó í dag kl. 14. Glæsi- legur aðalvinningur. Fé- lagsvist mánudaginn 23. desember fellur niður. Árskógar 4. Á morgun* mánudag er félagsvist kl. 13.30. Reykjavíkurhöfn: í gær kom Greenland Saga til hafnar. Á morgun eru væntanlegir Mælifell, Örfirisey, Þerney, Snorri Sturluson, Cux- haven, Blackbird, Bakkafoss, Freri, Vik- artíndur, Múlafoss og Gissur ÁR 2. (Hebr. 10, 36.) eiga rétt á framlagi úr ekknasjóði Reykjavíkur eru beðnar að vitja þess til kirkjuvarðar Dóm- kirkjunnar sr. Andrésar Ólafssonar virka daga nema miðvikudaga kl. 9-16. Vitatorg. Á morgun mánudag létt leikfími kl. 10.30, handmennt og brinds kl. 13. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hafnarfjarðarhöfn: í dag eru Haraldur Krist- jánsson, Venus, Klara Sveinsdóttir væntan- legir til hafnar og á morgun mánudag koma Ýmir og Rán og flutn- ingaskipið Haukur. Frettir Bðkatiðindi 1996. Númer sunnudagsins 22. desember er 73840 og mánudagsins 23. desem- ber 78263. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem Frimerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þðkkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mannamot Hæðargarður 31, fé- lagsmiðstöð aldraðra. Félagsvistin fellur niður á morgun mánudag. Eft- irmiðdagsskemmtun föstudaginn 27. desem- ber fellur einnig niður. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, k!. 13-16.30 út- skurður. Félag kaþólskra leik- manna. Á Þorláksmessu verður kyrrðarstund i Landakotskirkju kl. 17.30. Messa kl. 18. Að henni lokinni verða Þor- lákstíðir sungnar. Önfirðingafélagið verður með skötuveislu í hádeginu á Þorláks- messu og þarf að panta í síma 551-9636. Kirkjustarf Dómkirkjan. Á morgun Þorláksmessu kl. 12. Þorlákstíð. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánufli innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. svefnþoka " bakpokar Mikið úrval. Verð frá 2.200- SEGLAGERÐIII E/jaslóð 7 Revkjavlk s. 511 2200 Notaðu adeíns það besta9 notadu TREND snyrtivörur Með TREND nærðu árangri. TREND naglanæringin styrkir neglur. Þú getur gert þínar eigin neglur sterkar og heiíbrigdar. TREND handáburður með Duo- liposomes, ný tækni sem vinnur inní húðinni. Einstök gæðavara. Snyrtivorurnar frá TREND eru fáanlegar í apótekum og snyrtivöruverslunum um land allt. Einnig í Sjónvarpsmarkaenum. If^c/VD" COSWETICS Einkaumboð og heildsala S. Cunnfajörnsson S CO, Iðnbúð 8,210 Carðabæ. Simar 565 6317 09 897 3317. Fax 565 S217. Krossgátan LÁRÉTT: - 1 soltinn, 8 fúlmenni, 9 refs, 10 aðgæti, 11 rýma, 13 hreinir, 15 fælin, 18 nagla, 21 upp- tök, 22 vaggi, 23 ávöxt- ur, 24 tekur höndum. LÓÐRÉTT: - 2 heimild, 3 missa marks, 4 eftirrit, 5 þoli, 6 horuðblæja, 7 skordýr, 12 nöldur, 14 þjóta, 15 móðguð, 16 gretta sig, 17 hvalur, 18 visa, 19 furða sig á, 20 brátt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sekur, 4 bylta, 7 járns, 8 ólykt, 9 tið, 11 reit, 13 ótta, 14 unaðs, 15 vörð, 17 agns, 20 bak, 22 kuðla, 23 lfðum, 24 aurum, 25 rjóma. Lóðrétt: - 1 skjór, 2 korði, 3 rúst, 4 blóð, 5 leyft, 6 aftra, 10 ílaði, 12 tuð, 13 ósa, 15 vökva, 16 roðar, 18 geðró, 19 seirrja, 20 barm, 21 klór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.