Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.12.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER1996 43 FOLK I FRETTUM Jólaveisla í kastala kvöl S T Ö Ð a kl. 1 5:55 -"• Hvernig gengur spúttnik-liðnu Wimbledon á heimavelliAstonVilla. Sá fyrsti af fjölmörgum leikjum úr ensku (bein útscudintj, Aston Villa - Wimbledpn) knattspyrnunni um hátíðarnar. Enska knattspyrnan .0 kl. 1 9:5 5 - - -• Það gengur mikið á þegar fimm systkini frá 1-25 ára hafa misst foreldra sína en ákveða aðstanda saman og halda (Paily of Five) heimili. Mjög vandaðir, bandarískir framhaldsþættir. Börnin ein á báti íí Húsbændur oq hiú k 1. 2 0:4 5 - - -• Hér er tækifærið til að endurnýja kynnin við einn vinsælasta og vanda&sta framhaldsþátt í sjónvarpi sem gerður (Upstairs - Downstaírs) hefurverið. Fyrirþá sem ekki hafa kynnst Húsbændum og hjúum, gefst hér tækfæri sem ekki kemur aftur. ÞORLAKSMESSA a ? LEIKKONAN góð- kunna, Jane Seymour, 45 ára, hefur í nógu að snúast fyrir jólin. Auk þess að leika í sjónvarpsþáttunum Dr. Quinn, Medicine Woman og að ala upp unga tvíburasyni sína þá hefur hún í desem- ber átt annríkt við að und- irbúa sína vinsælu árlegu jólaveislu sem hún heldur á heimili sínu, í kastala, nærri Bath á Englandi. Hún kallar kastalann sinn heimilið fjarri Hollywood en hann er nær 1000 ára gamall og var klaustur Benediktsmunka um langa hríð. Gestalisti veislunnar er langur og flestir í þorpinu mæta í hana ásamt vinum Jane og eigin maim hennar James Keach, frá Hollywood. »,Við byrjum með athöfn í St. Cathar- ine's Chapel og síðan kemur allur fjöld inn, um 80 manns, heim til mín og við syngjum jólasöngva, borðum hakkköku og drekkum rauðvín. Jólin eru ótrúlega hátíðleg þarna i sveitinnni og það er eins og tíminn haf i staðið í stað," seg- ir Seymor sem hlakkar til að vera með fjölskyldu sinni um jólin. Hún á sex börn; Katie, 14 ára, Sean, tíu ára, sljúpbörnin Kalen, 19 ára og Jennifer, 15 ára, og með eigin- manni sínum James Keach á hún tvíburana Cristopher og John sem nú eru ársgamlir. „Þeir fæddust þremur vikum fyrir jól á síðasta ári þannig að við ákváðum að halda jólin hátíðleg í Malibu í Bandaríkjunum í það skiptið. Nú get ég varla beðið eftir að fá að eyða jólunum í Englandi með litlu strákunum mínum og sjá þá upp- lifa þessa jólastemmningu. Seymor er hamingjuöm og segir líf sitt nær fullkomið enda gengur henni allt í haginn. :;|<$ÍÍ;;;1 9:55 -:•"• Þetta verður mikill slagur stjörnum prýddra toppliða. Bæði liðeru á mikilli siglingu og leika bestu knattspyrnuna (bein útsending, Newcastle - Liverpool) á Englandi þessa dagana. Enska knattspyrnan ÁSK'RIFTARSÍMI.533 5633 ¥ St. 39-ae. Le&ursóli kr. S.SBO,- ~ PTOlGLUGGINN SKÓVERSLUNIN SKÆi KRINQLUNNI SÍMI 568 9345 REYKJAVlKURVECI 50 SÍMI S65 4276 Póstsendum samdaegurs. (±)r reciston movements - nákvæmni - VIÐ VILJUM ÓSKA ÖLLUM GESTUM OG GANGANDI GLEÐILEGRA JÓLA OG VELFARNAÐAR Á NÝJU ÁRI. SVO ÞÖKKUM VIÐ EINSTAKLEGA LJÚFAR VIÐTÖKUR Á ÁRINU SEM ER AÐ L(ÐA. RISTORANTU AUSTURSTRÆTI 9 Ósarsljal L http://www.raymond-weil.ch RAYM0NDWEIL GENEVE VhtgmbUAtb - kjarni malsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.