Morgunblaðið - 22.12.1996, Side 43

Morgunblaðið - 22.12.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ ► LEIKKONAN góð- kunna, Jane Seymour, 45 ára, hefur í nógu að snúast fyrir jólin. Auk þess að leika í sjónvarpsþáttunum Dr. Quinn, Medicine Woman og að ala upp unga tvíburasyni sína þá hefur hún i desem- ber átt annríkt við að und- irbúa sína vinsælu árlegu jólaveislu sem hún heldur á heimili sínu, í kastala, nærri Bath á Englandi. Hún kallar kastalann sinn heimilið fjarri Hollywood en hann er nær 1000 ára gamall og var klaustur Benediktsmunka um langa hríð. Gestalisti veislunnar er langur og flestir í þorpinu mæta í hana ásamt vinum Jane og eiginmann hennar James Keach, frá Hollywood. „Við byrjum með athöfn í St. Cathar- ine’s Chapel og síðan kemur allur fjöld inn, um 80 manns, heim til mín og við syngjum jólasöngva, borðum hakkköku og drekkum rauðvín. Jólin eru ótrúlega hátíðleg þarna í sveitinnni og það er eins og tíminn hafi staðið í stað,“ seg- ir Seymor sem hlakkar til að vera með fjölskyldu sinni um jólin. Hún á sex börn; Katie, 14 ára, Sean, tíu ára, stjúpbörnin Kalen, 19 ára og Jennifer, 15 ára, og með eigin- manni sínum James Keach á hún tvíburana Cristopher og John sem nú eru ársgamlir. „Þeir fæddust þremur vikum fyrir jól á síðasta ári þannig að við ákváðum að halda jólin hátíðleg í Malibu í Bandaríkjunum í það skiptið. Nú get ég varla beðið eftir að fá að eyða jólunum í Englandi með litlu strákunum mínum og sjá þá upp- lifa þessa jólastemmningu. Seymor er hamingjuöm og segir líf sitt nær fullkomið enda gengur henni allt í haginn. st. ss-as. LeöutsóH SKÓVERSLUNIN kr. S.8SO,- skóetEmD REVKJAVlKUnVEOI SO SlMI SSS 427S KRINCLliNNI SÍMI 568 9345 PóstsentWm samóaegurs. FÓLK í FRÉTTUM Jólaveisla í kastala mitt er eins og smækkuð útgáfa af himnaríki," segir leik- konan og brosir. óK srecision movements - nákvæmni - http://www.raymond-weil.ch C^Jarsifal RAYM0ND WEIL GENEVE SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 1996 Enska knattspyrnan (bein útsending, Aston Villa - Wimbledon) 1 5:5 5 - - -• Hvernig gengur spúttnik-lianu Wimbledon á heimavelli Aston Villa. Sá fyrsti af fjölmörgum leikjum úrensku knattspyrnunni um hátíðarnar. kl. 19:55 n of Fi Börnin ein á báti -• Þaðgengur mikiðá þegarfimm systkini frá 1-25 ára hafa misst foreldra sína en ákveða aðstanda saman og halda heimili. Mjög vandaðir, bandarískir framhaldsþættir. kl. 20:45 - - -• Hér er tækifærið til að endurnýja kynnin viðeinn vinsælasta og vandaðasta framhaldsþátt í sjónvarpi sem gerður (Upstairs - Downstairs) hefur verið Fyrir þá sem ekki hafa kynnst Húsbændum og hjúum, gefst hér tækfæri sem ekki kemur aftur. Húsbændur ÞORLÁKSMESSA kl. 19:55 ---• Þetta verður mikill slagur stjörnum prýddra toppliða. Bæði liðeru á mikilli siglingu og leika bestu knattspyrnuna (boin útsending, Newcastle - Uverpoo!) á Englandi þessa dagana. Enska knattspyrnan ÁSKRIFTARSÍMI 533 S633 'I VIÐ VILJUM ÓSKA ÖLLUM GESTUM OG GANGANDI GLEÐILEGRA JÓLA OG VELFARNAÐAR Á NÝJU ÁRI. SVO ÞÖKKUM VIÐ EINSTAKLEGA LJÚFAR VIÐTÖKUR Á ÁRINU SEM ER AÐ L(ÐA. L A P R M A V E R A I R I STORANTE AUSTURSTRÆTI 9 - kjarni málsins! f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.