Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 3 framlögunum margfalt til baka með drama- tískum sögum og fréttum af sigrum jafnt sem sorglegum viðburðum. Það var svo loks ' árið 1921 að fyrsti | leiðangurinn komst af stað. Hann var fyrst og fremst könnunar- Mallory og fyrstu Everest leiðangrarnir ur tvíefldust. Þeir voru sannfærðir um að sig- ur myndi hafast að lokum, þrátt fyrir að ekki tækist að slá hæðarmet Nortons í leið- öngrum 1933, 1935, 1936 og 1938. Kapphlaupið hefst leiðangur og ætlað að finna færa leið að fjallsrótunum og meta möguleika til uppgöngu. Lykilmaður í þeim leiðangri var Leigh Mallory og tókst honum eftir mikla leit að finna leið að norðaustur- hlið fjallsins. Mátu leiðangursmenn fjallið kleift en helstu erfiðleikar voru súrefnisleysi, kuldi og fádæma hvass vindur og menn ör- mögnuðust því fljótt. Búnaður þessa tíma var frumstæður í meira lagi og í augum fjalla- manna nútímans kann að virðast með ólíkind- um hvað þessir frumkvöðlar komust þó langt. Reipi voru þung og óþjál, mannbroddar og annar klifurbúnaður óburðugur, fatnaður ófullkominn o.s.frv. En Mallory átti eftir að tengja nafn sitt sögu Everest og baráttu manna við það óijúfanlegum böndum. Mallory var frábær fjallgöngumaður og skólastjóri að atvinnu. Hann leit á það sem örlög sín að sigra Everest eða falla sjálfur í valinn. Oft eru fjallgöngumenn spurðir að því hvað það sé sem fær þá til þess að hætta lífi og limum á altari hæsta fjalls jarðar. Mallory á án efa fleygasta svarið: „Because it’s tere!“ Gott svar!, en þeir sem spurðu þá og spyija enn, eru víst engu nær og verða líklega aldrei. Fljótlega eftir lok seinni heimsstyij- ____________________ aldarinnar lokaðist Tíbet að nýju vegna hemáms Kínveija og sjálfstæðisbarátta Ind- veija og borgarastríð urðu til að Bretar höfðu hægt um sig í nokkur ár. Um 1950 breyttist hins vegar afstaða Nepals til umheimsins. Þeir voru skyndilega sem milli steins og sleggju tveggja stórvelda, Kína og Indiands, og sáu þann kost vænstan að opna nánast óþekkt land sitt fyrir erlendum íjallgönguleið- öngrum. Opnaðist þá aðgangur að öllum hæstu fjöllum Himalaya og fór þá loks að draga til tíðinda í sögu háfjallamennskunnar. Frakkar, Bretar, Svisslendingar og Þjóðveijar kepptust hatrammlega um að stinga fánum sínum fyrst þjóða á topp hæstu fjalla heims- ins. Kapphlaupið snerist um tvö aðalmarkm- ið. Annars vegar var um að ræða fyrsta 8.000 m fjallið og hins vegar Everest. Á þessum tíma voru flest þessara fjalla lítt þekkt og mörg talin ókleif, t.d. K2, Dhaulagiri o.fl. Leiðirnar að fjöllunum voru einnig langar og var í mörgum titfellum 1-2 mánaða ferðalög og gangur að rótum fjallanna. Öllu var til Voi u Mallory og Irvine fyrstir á topp Everost? Eftir ann- an leiðangur 1922 sem komst hæst í 8.320 m hæð, lögðu Bretar aftur til atlögu við íjallið með stórum leið- angri árið 1924. Nú skyldi fjallið klifið hvað sem það kostaði. Eftir margra vikna erfiði hafði leiðang- ursmönnum tekist að koma upp sex búðum á fjallinu. Einum leiðangurs- manna, Edward Norton, tókst að komast í 8.520 m hæð og setja nýtt hæðarmet á fjallinu, áður en hann varð frá að hverfa. Þá var komið að Mallory að fá sitt tæki- færi. Mikil spenna var meðal leið- angursmanna um hvern Mallory myndi velja með sér til fararinnar. Framyfir marga aðra reyndari leið- angursmenn valdi Mallory ungan vélvirkja, Andrew Irvine að nafni, sem aðeins var rétt Iiðlega tvítug- ur. Ekki er mönnum fulljóst hvers vegna Mallory mun hafa valið svo lítt reyndan mann með sér, en lík- legt má telja að þar hafi ráðið sú staðreynd að enginn leiðangurs- manna var iiprari að eiga við súrefn- isbúnaðinn, sem hafði verið bilana- gjarn, auk þess sem Mallory vissi sem var, að Irvine myndi vart fara að draga hinar afdrifaríku ákvarð- anir sínar í efa þegar á hólminn væri komið. Fjórir Sherpar báru birgðir með þeim Mallory og Irvine upp í V. og næstefstu búðir. Daginn eftir fikruðu þeir sig án aðstoðar sherpanna áfram upp í VI. búðir í 8.170 m hæð. Daginn sem þeir lögðu á tindinn, hinn 8. júní, sá Odell, einn leiðangursmannanna, til þeirra félaga með kíki rétt neðan við topp fjallsins í 8.400 m hæð, þar sem þeir voru enn á uppleið. Félaga þeirra og vini í neðar í fjall- inu setti hljóða. Langt var liðið á dag og ljóst að þeim myndi aldrei takast að ná toppnum og aftur nið- ur í efstu búðir fyrir myrkur. Greini- legt var að Mallory ætlaði sér á toppinn hvað sem það kostaði, því enginn vissi betur en hann að útilok- að væri fyrir þá félaga að lifa nótt- ina af án skjóls af tjaldi og prímuss til að bræða vatn. Irvine, blindaður af aðdáun á hinum mikla fjalla- manni, fylgdi foringja sínum eftir, enda eflaust illfær um að snúa við einn síns liðs, jafnvel þó hann vildi. Áfram mjökuðust þeir félagar og innan skamms hurfu þeir sjónum félaga sinna. Síðar um daginn skall á bylur... í hugum hinna eftirlifandi mun alltaf lifa efinn um hvort Mall- ory og Irvine urðu fyrstir á Ever- est, eða hvort þeir létust áður en toppnum var náð. Svarið fæst aldr- ei, en aftur á móti má velta upp þeirri heimspekilegu spurningu hvort ekki verði að klifra bæði upp og niður til þess að ijall teljist sigr- að að fullu. Hvað sem því líður lögðu Bretar ekki árar í bát, þrátt fyrir sorgleg endalok þeirra félaga, held- —^7 Mánud./Miðvikud. ! KL. ’ Þriðjud./Fimmtud. KL. Föstudagur KL. Laugardagur 9:00 ' 'Vaxtarmótun II -Sóley I 06:40 '• Morgunleikf.-Ás/A/o/Þór 09:00 Teygjur-Só/ey 09:15 Yfir þröskuldinn- Védis 10:00 Yfir þröskuIdinn-Guðnin \ 09:00 Vaxtarm.l&ll-Só/ey 10:00 Yfir þröskuldinn-Guðrún 10:15 M R L- /ng/ab/'örg 12:00 Gauti-Iokað '<10:30 Yoga-4nna Björns 12:00 Gauti-Lokað 11:00 Yoga-ánna Björns ( 12:05 Hádegisþrek-Guðrún 12:00 Gauti-Lo/rað 12:05 Hádegisþrek-Guðrón -* 11:15 Pallar & æl.-Bjargey 13:15 Vaxtarmótun-Só/ey 14:30 60+-lngibjörg (Hefst 15/1) 13:15 Teygjur-Só/ey 12:15 Þrekhringur-A/onn/ 14:30 MRL-6/ma 16:30 Vaxtarmótun-Véd/s 14:30 MRL-6/rna 12:15 Karlar 2-Alonni 16:30 Pallar & æf.- Bjargey 16:45 Yoga-Anna laðeins þrið.) 16:30 Pallar & æf.-8/rna 17:30 17:45 Vaxtarmótun-Só/ey Líkamsrækt-6/argey ; ,--17:30 18:00 Vaxtarm./202020-6/'argey Yfirþröskuldinn-Wr/ia/ía 17:30 17:45 Teygjur-Só/ey Pallar -Ásgeir KL Sunnudagur v. 18:30 Pallar II -Ásgeir 18:30 Þrekhringur-/Vonn/ 18:30, - Þrekhringur-A/onn/ 11:45 Púl-Ýms/r 19:00 Yfir þröskuld.-Véás ; 19:00 Þrek/Jazzfunk/97-B/rna 19:30; Karlar l-Nonni 19:30 MRL -Ingibjörg \ 19:30 Palíar & æí.-Guðrún 1 (\ o 20:00 Karlar I -Nonni ; 20:00 Karlar 2-Nonni/Þórhalla l 20:30 Súperbrennsla- Védis ! 20:30 Áfrican Danc e-Uriel Þokkabót áskilur sér rétt til þess að gera 'r'í 21:00 Fun/Fit/Yoga-L/rie/ I Lokaðir tímar breytingar á tímatöflu þessari án fyrirvara. Barnapössun GuluPöðog nuddpott^ UæK\asa\ Vaxtarmótun-202020 Fjölbreyttur tími sem hentar byrjendum sem lengra komnum. Bjargey Aðalsteinsdóttir, M.A. Þrekhringur Fjör, púl, hiti og sviti. Jón Halldórsson, iþróttak. Afgreióslan í Þokkabót Þær taka vel á móti ykkur Ceca, Hjördfs og Vallý SIMI 561-3535 jifil . mœ _ m f i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.