Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVIN N UA UGL YSINGAR
Fasteignasala
Fasteignasla óskar eftir aðila í sölumennsku
og skjalagerð.
Viðkomandi þarf helst að þekkja til fasteigna-
sölu, geta tekið að sér sjálfstæð verkefni
með fasteignasala og unnið sjálfstætt með
viðskiptamönnum.
Menntun og reynsla æskileg á þessu sviði.
Fullkomið starfsumhverfi.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „Góður - 15357“.
Össur hf. er framsœkið fyririœki sem
hannar og framleiðir óhefðbundnar
lausnir á sviði stoðtœkja. Fyrirtœkið
er leiðandi á sínu sviði i heiminum
og sótti nýverið um einkaleyfi i 200
löndum fyrir byltingarkennda
nýjung. Össur hf. á þrjú
dótturfýrirtceki erlendis, og vinnur
markaðs- og sölustarf ígegnum
viðurkennda dreiftngaraðila. Hjá
fyrirtcekinu starfa nú um 55 manns
auk þess um 30 manns hjá
dótturfyrirtœkjum þess.
Vegna aukinna umsvifa óskar össur hf. eftir að
ráða í eftirtalin störf:
Starfsmaður á
göngugreiningartækí
Össur hf. er að festa kaup á einum fullkomnasta
göngu- og hlaupagreiningarbúnaði sem völ er á.
Leitað er að starfsmanni til að sjá um þennan
fullkomna búnað.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Heilbrigðismenntun s.s. sjúkraþjálfun eða
íþróttafræði, bæklunarskósmíðar,
stoðtækjafræði eða önnur sambærileg
menntun.
• Þekking á uppbyggingu og hreyfifræði
líkamans.
• Hæfileiki til að veita ráðgjöf um þjálfun eða
meðferð ásamt verklagni.
• Sjálfstæði í starfi, þjónustulund og góð
framkoma.
Starfsmaðurinn mun fá þjálfun f innleggjasmíði.
Skrifstofustarf
Leitað er að starfsmanni í almenn skrifstofustörf
s.s. ritvinnslu, skjalavörslu, o.fl. tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
• Góð enskukunnátta.
• Reynsla af skrifstofustörfum ásamt
tölvukunnáttu.
• Þjónustulund og góð framkoma.
í boði er spennandi starfsumhverfi hjá einu
framsæknasta fyrirtæki landsins.
Reyklaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá
Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12. f síma 533 1800.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til Ráðgarðs
merktar viðkomandi störfum fyrir
11. janúar n.k.
RÁÐGARÐURM
3I](í*?NUNAROGREKSIRARRÁÐGJÖF
Furugtrii 5 108 Ruyk|a«(k Slnl 033 1800
Fui 833 1808 Hat(»|i ramidluuOtraknat.lt
Htlmaaflai httpi//«rwrw.tr*kn*t.l«/radfl«rdur
Sölumaður
Öflugt fyrirtæki á sviði upplýsingamiðlunar
óskar eftir sölumanni til starfa strax.
Sjálfstæð vinnubrögð, eigin bifreið og hæfni
til að skila árangri í starfi eru nauðsynlegir
kostir umsækjanda. Boðið er upp á góða
vinnuaðstöðu, námskeið og laun við hæfi.
Umsóknir sem kynna söluhæfileika viðkom-
andi, sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
föstudaginn 10. janúar nk., merktar:
„Framtíð - 1997“.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Steingrfmsfjarðar á Hólmavík
óskar eftir að ráða verslunarstjóra.
W
Hagstofa íslands
VÍSITÖLUR
Laust er til umsóknar starf í vi'sitöludeild. Um fúllt starf er
að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst
Vísitöludeild sér m.a. um:
• Útreikning á neysluverðs-, bygginga- og
launavísitölu.
• Framkvæmd á alþjóðlegum verðsamanburði vegna
útreiknings á jafnvirðisgildum - PPP
• Neyslukannanir.
í starfinu felst m.a. dagleg stjórnunar-
og afgreiöslustörf. Innkaup og birgða-
hald ásamt rekstrar- og kostnaðareftirliti.
Starfið lýtur aðallega að umsjón með alþjóðlegum
verðsamanburði ásamt öðrum störfum í deildinni.
Við leitum að manni með reynslu af
verslunarstjórn. Viðkomandi þarf að
hafa frumkvæði, geta starfað sjálfstætt
og skipulagt störf annarra. Húsnæði er
til staðar.
Nánari upplýsingar veitirGylfi Dalmann.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Verlsunarstjóri 629" fyrir
13. janúar n.k.
í starfinu felast töluverð erlend samskipti.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólapróf í tölfræði, stærðfræði, hagfræði,
viðskiptafræði, verkfræði eða félagsvísindum.
• Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi þekkingu
og reynslu í meðferð talna og úrvinnslu gagna.
Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon hjá
Ráðgarði hf. frá kl. 9 -12 í síma 533 1800.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfs/mi: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.slcyrr.is
Heimasíða:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR
Rétt þekking é réttum tlma
-fyrir rétt fyrirtæki
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:”Hagstofa íslands” fyrir
19. janúar n.k.
RÁÐGARÐURM
ST]ÚKNUNARCX3REKSIRARRÁE»G|CF
FurugarSI B 108 Rtykjtvlk Siml 533 1800
Pui 833 1808 Nitfangi rgmldlun8trvknet.lt
Htlmaafftai https//wrww.traknat.lt/radgardur
Rekstrarvörur er sérhœft verslunar- og framleiðslufyrirtœki er þjónustar stofnanir og fyrirtœki um
land allt á sviði hreinlœtis- og rekstrarvöru. Markmið fyrirtækisins er að sinna þörfum viðskiptavina
fyrir almennar rekstrarvörur ásamt tengdri þjónustu og ráðgjöf.
S ÖLURÁÐG J AFI
MATVÆLA - & SJÁVARÚTVEGSFYRIRTÆKJA
Óskum eftir að ráða söluráðgjafa fyrir matvæla- og sjávarútvegsfyrirtæki.
Söluráðgjafi mun fyrst og fremst sinna þjónustu við viðskiptavini í matvælaiðnaði. Hann
veitir ráðgjöf varðandi val á hreinlætisvörum og tækjum ásamt því að leiðbeina um notkun þeirra.
Jafnframt annast hann gerð sölu- og hreinlætisáætlana, tilboðsgerð auk annarra verkefna.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir á sviði fisktækni, efnafræði, matvælafræði eða öðru
sambærilegu. Reynsla af sambærilegu er æskileg, tæknileg þekking nauðsynleg. Áhersla er lögð á
skipuleg og sjállfstæð vinnubrögð, þjónustulipurð og þægilega framkomu.
Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 1997. Ráðning verður skv. nánara samkomulagi.
Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á skrifstofunni, sem opin er frá kl.10-16.
Fyrirspurnum svarar Guðný frá kl.10-13.
STRA GALLLJP
STARFSRAÐNINGAR
Mörkinni 3,108 Reykjavík Síini: 588 3031, bréfsfani: 588 3044
!■: ............ l Guðný Harðardóttir