Morgunblaðið - 05.01.1997, Blaðsíða 14
14 B SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTÓNLIST
Frumlegur Josh Davis/DJ Shadow.
Ps. Skuggi
smalar
HELSTU straumar í seinni
tíma danstónlist hafa komið
frá Bretlandseyjum; þar
hafa menn hrært saman
svörtum diskótónum og
vestrænni rokkstemmningu
og kryddað með ísköldu
tölvupoppi ogþýskri framúr-
stefnu með góðum árangri.
Fyrir vestan Atlantsála er
þó sitthvað á seyði og smám
saman hafa vesturheims-
menn látið að sér kveða, nú
síðast bleikneflinn Josh Dav-
is sem kallar sig DJ Shadow.
Um mitt nýliðið ár kom
úr framúrskarandi
skifa sem kallaðist
Endtroducing ... og breska
útfgáfan Mo’Wax gaf út.
Fyrir plöt-
unni var
skrifaður
DJ
Shadow,
en platan
var hans
fyrsta
breiðskífa
þó hann
hafi sent frá sér sjö tólf-
tommur á síðustu fimm
árum. Tónlistin á plötunni
er hipphopp byggt á stefjum
úr ýmsum áttum og segja
má að DJ Shadow hafi sann-
að á plötunni að með dyggri
hljóðsmalanotkun er ekki
síður hægt að bylta og
breyta og skapa nýja tóna
en með gamaldags rafgítur-
um og hryngrunni. Plötunni
var vel tekið og víðast var
hún talin með helstu verk-
um ársins; meira að segja
íhaidssamir rokksneplar
létu segjast þegar þeir
heyrðu diskinn, enda seldist
hann bráðvel víða um heim.
Reyndar eru gagnrýnendur
þegar farnir að gera því
skóna að Endtrodueing ....
eigi eftir að hafa viðlíka
áhrif og mínimalismameist-
araverk Mikes Oldfields,
Tubular Bells, hafði á hass-
hausa og hippa á sínum tíma.
Josh Davis var alinn upp
á framúrstefnu áttunda áira-
tugarins, en bráðungur féll
hann fyrir frumrappi og hipp-
hopp. Áður en langt var um
liðið var hann farinn að þeyta
plötum á dansleikjum, á milli
þess sem hann dansaði
breakbeat og stundaði
veggjakrot af kappi. Hann
segir að erfitt hafi verið að
afla sér upplýsinga um það
sem var á seyði því Banda-
ríkjadeild MTV og rokktíma-
ritið Rolling Stone voru bein-
linis á móti rappinu og dans-
tónlistinni framan af; létu
helst eins og hún væri ekki
til. Með tímanum náði Davis
þó tökum á tónmálinu og hóf
að setja saman eigin tónlist.
Alla tíð hefur hann haldið sig
við það að búa ekki til tóna
sjálfiir; allt sem hann hefur
gefið út er byggt á smala-
vinnu í verkum annarra, enda
segist hann hafa sérstaklega
gaman af að hræra saman
ólíkum straumum og helst
ólíkum tímabilum tónlistar-
sögunnar. Vendipunktur í lífi
Davis var svo þegar hann
hætti í háskóla fyrir rétt rúm-
um sex árum, þá nítján ára,
vegna þess að háskólalífið
tók of mikinn tíma frá tónlist-
inni, og lagðist í tónsmíðar
og rót í plötuhaugum í skran-
búðum.
Eins og getið er flokkast
tónlist Josh Davis undir
hipphopp, en hann segist
ekki ánægður með þróun
tónlistarformsins, segir að
rappið hafí leitt hipphopp út
í mýri stöðnunar og aftur-
haldssemí. „Hipphopp var
mér eins og móðir á tónlist-
arsviðinu og að horfa upp á
þróunina er eins og að sjá
móður sína verða alkóhól-
ista. Ég ann tónlistarform-
inu en ég tek ekki þátt í því
sem er að gerast; ég ætla
ekki að verða enn ein Wu-
Tang eftirherman.“
eftir Ártto
Motfhíasson
Vonleysi og
depurð
HUÓMSVEITIN
Lemonheads var
um tíma bjartasta
von poppsins vest-
an hafs með bráð-
myndarlegan leið-
toga sinn Evan '
Dando fremstan í
flokki. Þegar
Dando nennti ekki
lengur að atast í
poppinu hvarf
sveitin af sjónar-
sviðinu fyrir
þremur árum.
Myndarlegur Evan „sítrónuhaus" Dando.
yrir
skemmstu
tók Evan Dando
aftur upp þráðinn
þar sem frá var
horfið, endurreisti
Lemonheads, tók
upp breiðskífu og tónleika-
hald í kjölfarið. Hann hafði
þó ekki alveg horfið sjónum
manna, því hann varð fræg-
asti fylgismaður Oasis fyrir
vestan á síðasta ári aukin-
heldur sem hann fór tónleika-
ferð einn síns liðs við heldur
misjafnar viðtökur. Á plötunni
nýju, sem heitir því sérkenni-
lega nafni Car Button Cloth,
og vísar í tilraun fýrir eðlis-
fræði í barnaskóla, er Dando
að glíma við sitthvað úr fortíð-
inni, þar á meðal meðferð
vegna dóps og drykkju og
skamma hælisvist vegna geð-
rænna vandamála, og textar
eru upp fullir með vonleysi
og depurð í bland við hrylling
og hörmungar. Allt er flutt
af innblásnum söng Dandos í
blandi við þunglamalegt rokk
stuðningssveitarinnar sem er
öllu beittari og harðari en
Lemonheads fyrri tíma.
Gagnrýnendur hafa ýmist
lofað plötuna eða lastað, en
margir telja hana með bestu
skífum síðasta árs. Ekki er
þó ljóst hvort hún er þess
megnug að koma Evan Dando
á fyrri stall, og óljóst hvort
hann fýsi þess.
Enn Wu-Tang
INNRÁS Staten Island-liðsins sem kallaði sig Wu-Tang
Clan gerbreytti stefnu rappsins á sínum tíma; í stað
bófa o g melludólga ortu Wu-Tang-menn um Kung-Fu
og Ninja-kappa, en inn á milli skutu þeir dæmisögum
úr daglega lífinu þar sem þeir vöruðu við ofbeldi og ill-
verkum. I kjölfar metsöluplötunnar 36 Chambers hefur
hver sólóskífan rekið aðra frá Shaolin/Staten Island, og
síðasta innlegg í þá útgáfuröð var með bestu plötum
nýliðins árs.
Klökkur Ghostface Killah.
Abak við allt rapp Wu-
Tang-félaga er tón-
smiðurinn, upptökustjórinn
og útsetjarinn Raekwon
eða RZA. Hann hefur hald-
ið um takkana á öllum
Wu-skífunum og á nýjustu
plötunni stendur hann við
upptökuborðið að vanda,
en Ghostface Killah er við
hljóðnemann. Sá lagði sitt-
hvað til mál-
anna á fyrstu
Wu-Tang skíf-
unni og margir
minnast frá-
bærrar
frammistöðu á
einni helstu
rappskífu þar-
síðasta árs,
Only Built 4
Cuban Linx,
sem var annars
skrifuð á RZA.
Ghostface
Killah rappar
um lífið og til-
veruna og þá
yfirleitt heldur
ömurlegt líf og
upplifun. í einu
lagi sýnir hann
á sér mjúka
hlið, þegar
hann segir frá
móður sinni
blessaðri. Það
er reyndar svo
með lita rappara að hugsi
þeir til mæðra sinna brest-
ur í þeim klökkur gígju-
strengur. Til að tryggja
það að enginn haldið að
hann sé einhver auli sprett-
ir Killah svo úr spori í kven-
fyrirlitningu og ofbeldis-
dýrkun í öðrum lögum,
studdur af magnaðri fönk-
súpu RZA.
TONLISTARFERILL
Sheryl Crow er sér-
kennilegur; eftir niikið
streð við að ná eyrum
útgefenda komst hún að
sem bakraddasöngkona
hjá Michael Jackson og
þannig með annan fótinn
á plast. Ekki gekk næsta
skref þó betur en svp að
plata sem tekin var úpp
fyrir sæg seðla meélat-
vinnumenn í hverjiun |
kima þótti svo illa I
heppnuð að henni fanB.,
hent. Þá var það að Ki
Crow hljóðritaði laira-f
safn sem hún hafðj M
prufukeyrt á kollegum
og gaf út undir nafnf
sem vísaði til félags-
skaparins.
strika að þettaw,
sé hennar phttnl
en ekki eitthvlrlffi, \
samvinnuv'erk® J|' t
éfni. Hún sér *
um útsetningar ogM ý
upplökustjórn ‘
tónlistin er öllu beiu- \
skeyttari en forðuújp||
Sú plata, Tuesday rýtmáblús og þrótt-*
Night Musie Club, mikið vagg og velta.
virtist ekki til Stórræð- Crow segir að nafnið á
anna, kom út. síðla árs plötunni sé ekki síst til
1993 án þess að nokkur komið til að reka af
gæfi henni gaum, en henni það slyðruorð að
þegar hún var endurút- frumraunin hafi ekki
gefin ári síðar fóru hjól- verið raunveruleg sóló:
iu að snúast og Shei’yl skífa, en annars skipti
Crow varð mikil stjarna. viðtökur gágnrýnenda
í haust kom svo út hana lithif máli, öllu
önnur breiðskífa Sheryl skipti að hún sé sátt sjálf
Crow þar sem kveður og á meðan plöturnar
nokkuð við ánnan tón. seljast nógu vel til að það
Horfnir eru félagarnir boi-gi sig að gefa þær
gömlu, kúrekakl|eðin og út hafi hún ekkert að
kæruleysislegt lllboogie- óttast.