Morgunblaðið - 05.01.1997, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.01.1997, Qupperneq 32
32 B SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Byggðu upp vöðvamassa og losnaðu við fitu. Láttu skrá þig strax! Námskeiðið hefst 13. jan. mlSmm RGUSTU & HRRFNS SKEIPAN 7 108 REYKJAVIK S. 533-3355 Þrettándinn hjá Hafnar- gönguhópnum Þrettándagleði og blysför um álfabyggðir í Oskjuhlíð FERÐAFÉLAG íslands efnir nú á þrettándanum, mánudagskvöldið 6. janúar, til árlegrar blysfarar og fjöl- skyldugöngu um álfabyggðir Oskju- hlíðar og hefst hún við Perluna kl. 20. Gengið verður um 1 klst. hringur um skógarstíga í hlíðinni, auðvitað í nágrenni við bústaði álfa og annarra vætta, en þó þannig að þeir verði ekki fyrir truflun. Samkvæmt huliðs- vættakorti sem Borgarskipulag lét gera fyrir nokkrum árum eftir tilsögn sjáandans Erlu Stefánsdóttur, er talsvert um huldar vættir í Öskjuhlíð- inni. í lokagöngu ársins sem var blysför Ferðafélagsins um Elliðaárdal sl. sunnudag mættu 825 manns. Öllum eru velkomið að mæta og hefja þann- ig nýtt ferðaár sem jafnframt er af- mælisár Ferðafélagsins en það er 70 ára á þessu ári. Þrettándagleði á Asvöllum JÓLIN verða kvödd með dansi og söng á þrettándahátíð á Ásvöllum í Hafnarfirði, mánudaginn 6. janúar nk. Dagskráin hefst kl. 19.45 með blysför álfakóngs og drottningar, trölla, álfa og jólasveina frá Suður- bæjarsundlauginni. Skemmtiaagskráin hefst á Ásvöll- um kl. 20.15. Jólasveinar, Grýla, Leppalúði, eldspúandi risar, dans og söngur. Flugeldasýning, álfabrenna. Óvæntar uppákomur. Kaffi, kakó, blys og kyndlar til sölu á staðnum á vægu verði. Ókeyp- is aðgangur er að svæðinu. Sljörnujól í Garðabæ STJÖRNUJÓL verða haldin í Garðalundi í Garðabæ sunnudaginn 5. janúar kl. 16 til 18. Þar koma fram hljómsveit Eddu Borg, Afi á Stöð 2 og Dolli vinur hans, Magnús Scheving íþróttaálf- ur úr Latabæ og jólasveinar. Jólin verða dönsuð út og skotið upp flug- eldum. Stjarnan og íþrótta- og tóm- stundaráð Garðabæjar standa að þessari skemmtun. Aðgangseyrir er 300 krónur og eru jólapakki og kaffiveitingar innifalið. Miðasala er við innganginn. Á ÞRETTÁNDANUM 6. janúar und- anfarin ár hefur Hafnargönguhópur- inn staðið fyrir gönguferðum, litlum brennum og skotið flugeldum við Gömlu Reykjarvíkina og einnig út í Engey. Að þessu sinni verða litlar brennur úti í Örfirisey og inni á Laug- amestöngum og flugeldi skotið upp á Engeyjarsundi. Á ferðunum verður brugðið á leik, landnámsleik, og minnt á atburði sem um er getið í fornum sögnum. Val verður um að mæta við Hafn- arhúsið að vestanverðu kl. 20 eða 20.30. Kl. 20 verður gengið með ströndinni inn á Laugarnestanga að bálkestinum í Norðurkotsvör. Kl. 20.30 verður farið frá Hafnarhúsinu út í Örfirisey að bálkestinum og/eða farið frá Hafnarhúsinu kl. 20.30 með báti (íslendingur er í nausti) um- hverfis Engey og inn Engeyjarsund til baka. Kveikt verður í báðum brennunum samtímis kl. 21.15 og flugeldi skotið á loft frá bátnum á Engeyjarsundi kl. 21.24. Frá brennunum verður gengið kl. 21.45 og hóparnir hittast í Víkurgarði við Aðalstræti, þar mun Jörmundur allsherjargoði fjalla í stuttu máli um landnámið og jóla- hald á landnámsöld. Allir eru velkomnir. gxídutn œprujum enn ara... arlapul Þessi vinsælu 8-vikna námskeið eru sérsniðin fyrir karlmenn. Stöövaþjálfun og þolþjálfun 3-5x í viku Nýr upplýsingabæklingur: „í fínu formi tii framtíðar" „Léttir réttir“ uppskriftabók með 150 léttum og bragðgóðum uppskriftum Fræðsla Fitumæling og viktun Vinningar í hverri viku 3 heppnir fá 3ja mán. kort í lokin. Sbs*5 Valsbrenna á Hlíðarenda ÁRLEG nýársbrenna Vals verður í Hlíðarenda í dag, sunnudag, og hefst með blysför og fjölskyldugöngu frá Perlunni kl. 16.30 að brennunni sem hefst kl. 17.30. Flugeldasýning verð- ur í lok dagskrár. Þátttaka er ókeyp- is en göngublys verða seld við upp- haf göngunnar og veitingar og flug- eldar í Hlíðarenda. Fjölskyldur eru hvattar til þátt- töku og vel er við hæfí að þátttakend- ur klæðist skrautlegum búningum og beri grímur eða máli andlit sín. Varað er við búningum eða skrauti úr eldfimum efnum sem geta fuðrað upp ef neisti hleypur í þau. Þetta er sjötta árið í röð sem Knattspyrnufélagið Valur stendur fyrir brennu á Hlíðarenda til að fagna nýju ári. Að þessu sinni er brennan haldin sunnudaginn 5. janúar, til að mæta þörfum fjölskyldunnar þar sem Þrettándann ber upp á virkan dag. Þrettánda- skemmtun Fjölnis ÞRETTÁNDASKEMMTUN Umf. Fjölnis við Grafarvog verður haldin mánudaginn 6. janúar. Klukkan 19.30 hefst blysför frá íþróttahúsi Fjölnis við Dalhús 2 að brennu sem er við Gylfaflöt. Með í för verða Grýla, Leppalúði, jólasvein- ar og aðrar furðuverur. Lúðrasveit Grafarvogs leikur hátíðarlög. Skemmtuninni lýkur með flugelda- sýningu í boði Ölís. Aðgangur er ókeypis en kyndlar og stjörnuljós verða seld við íþrótta- húsið sama dag frá kl. 18.30. ÆL Vinningar í Jóiahappdrætti Sjálfsbjargar. m Dregid var 31. desember 1996. Ifm-jr* fim Toyota RAV4 jeppabifreið að verðmæti kr. 2.429.000,- mci Qicftc: 10Q117 Packard Bell margmiðlunartölva frá Tæknivali hf. að verðmæti kr. 189.900,- 4286 42103 77552 97654 116420 21099 62087 84032 103690 118216 39595 67897 84657 115742 119934 Ferðavinningar með Úrval-Útsýn hf. að verðmæti kr. 150.000,- 1420 20038 57618 82584 110404 1642 29052 64704 92686 113180 3583 31240 71006 93226 119572 5682 45071 73662 93659 124301 14299 47559 75371 95892 16063 55923 81708 103448 Vöruúttektir í Kringlunni að verðmæti kr. 15.000, - 2103 24472 50083 74224 104785 2581 25558 50899 74743 105278 2815 26155 51132 75008 105486 3498 26724 51247 75147 106653 3543 27730 51847 77481 107658 4003 28037 51973 77775 108075 5305 28598 52297 77932 109483 5964 28730 52635 78235 109923 6497 29598 53582 78948 110470 6846 29665 53855 79593 110546 7061 30714 54759 80195 111405 8394 31036 55386 83046 111601 10146 35366 55404 83903 112628 10330 35528 56184 84800 113277 11542 35934 56627 85685 114079 11844 36241 56780 86779 114525 13001 36482 58860 87203 114634 13310 36693 60421 87243 114779 14261 37331 60692 88613 114893 14482 37716 62312 90658 116190 15311 37742 62977 91352 116535 15824 39517 63264 92893 118191 16921 40967 63297 93897 118881 16967 41232 64908 93923 118895 17270 41813 66094 94008 119101 19688 42310 66152 94261 119129 19893 43516 67188 95341 119165 20105 43938 67684 97272 119559 20618 44171 69501 98629 121146 20904 44672 70374 99388 121981 21225 46181 71226 100212 122848 21232 47806 71707 100481 123032 21829 48617 71843 102409 124402 22669 49527 73008 102814 126267 23901 49643 73060 103002 126811 24385 49721 74106 103437 Óskum landsmönnum qleöileqs árs oq friðar. Þökkum fyrir veittan sluöning. Siáltsbiöm. landssamband latlaöra. Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, 105 fíeyKjavík, sími 552-9133.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.