Morgunblaðið - 05.01.1997, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 27
Fjarkennsla um tölvur
við Verkmenntaskólann á Akureyri
Vorönn 1997
Kenndar verða eftirtaldar greinar:
Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði,
enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta-
fræði, jarðfræði, líffræði, næringarfræði,
rekstrarhagfræði, reikningsskil, saga, sál-
fræði, stærðfræði, verslunarreikningur,
verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska o.fl.
Öll kennsla er miðuð við yfirferð, kröfur og
mat í almennum framhaldsskólum.
Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu-
tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími
461-1710 á milli kl. 9.00 og 15.00 dagana
6. til 10. janúar.
______MENNTASKÓUNN I KÓPAVOGI
Ferðamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn
Digranesvegur • IS 200 Kópavogur • Island
Simi /Tel: 544 5530, 544 5510 • Fax: 554 3961
Frá Menntaskólanum
í Kópavogi
Bókalisti og stundatöflur vorannar 1997
verða afhentar í skólanum þriðjudaginn
7. janúar. Bóknámsnemar mæti kl. 10.00,
verknámsnemar kl. 10.30 og grunndeildar-
nemar kl. 11.30. Allir nemendur þurfa að
sækja nýja stundatöflu.
Kennsla hefst skv. stundaskrá 8. janúar.
Fyrsti kennarafundur er mánudaginn
6. janúar kl. 10.00-15.00.
Skólameistari.
Frá Tónskóla Guðmundar
Á komandi önn er hægt að bæta við nokkrum
nemendum.
Kennt verður á:
★ hljómborð (ýmis konar)
★ píanó
★ orgel og
★ harmóniku.
Að auki: Tónfræði, hljómfræði, samspil og
tölvuvinnsla tónlistar.
Upplýsingar eftir kl. 15.00 og fram á kvöld
í síma 567 8150.
Guðmundur Haukur,
Hagaseli 15, 109 Reykjavík.
Sími 567 8150.
Trimform námskeið
Námskeið fyrir leiðbeinendur
í notkun
Trimform T-24.
Grunnnámskeiðið verður haldið dagana
24.-26. janúar. M.a. verður farið í grunn-
atriði TEMS lögmálsins, alhliða þjálfun og
endurhæfing á vöðvahópum, bakvandamál,
vöðvabólgumeðferðir, meðhöndlun gigtar-
sjúklinga, íþróttaáverkar, þvagleka o.fl.
Framhaldsnámskeiðið verður haldið dag-
ana 28. og 29. janúar. M.a. verður farið yfir
mismunandi grenningaraðferðir, notkun
Trimform við andlitsupplyftingu o.fl.
Leiðbeinandi verður Britta G. Madsen.
Takmarkaður þátttökufjöldi.
Skráning og upplýsingar í síma 511 4100.
Trimform á íslandi,
Alþjóða verslunarfélagið ehf.,
Skipholti 5, 105 Reykjavík,
sími: 511 4100.
AUGL YSINGAR
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Félagsfundur
MG-félag íslands heldur félagsfund 11. jan.
kl. 14.00 í kaffisal ÖBÍ í Hátúni 10, Reykjavík.
Dr. Sigurður Thorlacius, taugalæknir, flytur
erindi um sjúkdóma tengda Myasthenia
gravis vöðvaslensfári.
MG-félag íslands er félag sjúklinga með
Myasthenia gravis vöðvaslensfár.
Stjórnin.
Iðnhönnun og tækniþróun
Eiga lítil og meðalstór fyrirtæki kost
á að nýta iðnhönnun eða er hún ein-
ungis á færi erlendra stórfyrirtækja?
Þessari spurningu mun Sigurður Þorsteins-
son, iðnhönnuður, svara á hádegisverðar-
fundi á Kornhlöðuloftinu (Lækjarbrekku)
þriðjudaginn 7. janúar kl. 12.00.
Sigurður starfar sem iðnhönnuður á Ítalíu.
Hann rekur í félagi við aðra fyrirtækið Design
Group Italia. Meðal viðskiptavina þeirra eru
stórfyrirtækin Siemens, ABB o.fl. Ennfremur
er fjöldi minni fyrirtækja meðal viðskiptavina
þeirra.
I erindi sínu mun Sigurður meðal annars
kynna nýjustu aðferðarfræði og tækni við
vöruþróun og nýsköpun og nýjar stefnur til
að mæta breyttum markaðsaðstæðum.
Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á
vöruþróun og iðnhönnun, Aðgangur er
ókeypis en seldur verður léttur hádegisverður
á kr. 1.000.
útflutningsrAð ísiands
EXFQgrCOUNCILOF ICEIAND
Hallveigarstíg 1, simi55.1 7272.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Aðalstræti 100, 450 Patreksfirði, þingl. egi. Sláturfélagið Dorri hf.,
gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaöarins og Vátryggingafélag
Islands hf., 8. janúar 1997 kl. 18.30.
Aðalstræti 39, efri hæð, 0201, Patreksfiröi, Vesturbyggö, þingl. eig.
Sólveig Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rik-
isins, mötuneyti Reykholtsskóla og Vátryggingafélag Islands hf.,
8. janúar 1997 kl. 18.00.
Sigtún 6, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, gerðarbeið-
andi Eyrasparisjóður, 8. janúar 1997 kl. 17.30.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
3. janúar 1997.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 8. janúar 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalstræti 50, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes
hf., gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búlandstindur hf.,
Radíómiðun hf. og Verkalýösfélag Patreksfjarðar.
Aðalstræti 87a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes
hf., gerðarbeiðendur Búlandstindur hf. og Verkalýðsfélag Patreks-
fjarðar.
HraðfrystihúsTálknafjarðar, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús
Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðendur Isberg LTD., Jöklar hf., sýslumað-
urinn á Patreksfirði og íslandsbanki hf.
Hótel Valhöll, Strandgötu 11, 460 Tálknafiröi, þingl. eig. Jónína Har-
aldsdóttir og Vilhjálmur Albertsson, gerðarbeiðendur Nesbú hf. og
Vátryggingafélag Islands hf.
Neðri Tunga, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason,
gerðarbeiðendur Graskögglaverksmiðjan og Vesturbyggð.
Stekkar 23, efri hæð, 450 Patreksfiröi, þingl. eig. Ari Hafliðason og
Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands hf.
Strandgata 11a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Óiafur Haraldsson,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður Vestfirð-
inga.
Þórsgata 9, Patreksfirði, Vesturbyggð, Hngl. eig. Fiskvinnslan
Straumnes hf., gerðarbeiðendur Borgarplast hf., Eyrasparisjóður,
sýslumaðurinn á Patreksfirði og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
3. janúar 1997.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu-
daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum
liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁR-
ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 567 1285.
Tiánashoðunatsfððin
" * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík - Sími 5671120 - Fax 567 2620
Sími 515 2000 og 515 2100, fax 515 2110.
Tilboð
Tilboð óskast í bifreiðir sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Hamarshöfða 2, 112 Reykjavík, frá
kl. 9-16 mánudaginn 6. janúar 1997.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 sama dag.
Tryggingamiðstöðin hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Kirkjugarðar Lágafeilssóknar
Útboð
Kirkjugarðar Lágafellssóknar óska eftir til-
boðum í jarðvinnu við 1. áfanga kirkjugarðs
við Mosfell, Mosfellsbæ.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 6.800 m3
Fyllingar 8.000 m3
Landmótun 8.000 m2
Ræsi 0 1200 24 m
Ræsi 0 500 23 m
Útboðsgögn verða afhent frá og með 30.
desember 1996 á skrifstofu Lágafellssóknar,
Þverholti 3, Mosfellsbæ gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
kl. 11.00 þriðjudaginn 14. janúar 1997.
Kirkjugarðar Lágafellssóknar.
TIL
S0LIK«
Flugvél tíl sölu,
TF-TUN landgræðsluflugvél
Kauptilboð óskast í:
10695 Landgræðsluflugvélina TF-TUN,
sem er af Air Tractor gerð, árgerð 1984.
Vélin er sérhönnuð til dreifingar áburðar
og/eða skordýraeiturs. Vélin verður til
sýnis í samráði við Stefán H. Sigfússon,
sími 552 9711 (fyrir hádegi).
Tilboðseyðublöð og nánari upplýsingar
hjá ofangreindum aðila og á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7^105 Reykjavík.
Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir
kl. 14.00 þann 15. janúar 1997 þar sem
þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er
þess óska.
\ES/ ríkiskaup
Ú t b o b s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is