Morgunblaðið - 05.01.1997, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 21
Ritvinnsla
Starfsmaður óskast í hálft starf við rit-
vinnslu. Þarf að hafa reynslu af tölvuvinnslu
og góða íslenskukunnáttu. Sveigjanlegur
vinnutími.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merkt-
ar: „R - 4066“ fyrir 11. janúar.
Bílasmiður óskast
á réttingaverkstæði sem þjónustar bíla-
umboð.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
kl. 12.00 fimmtudaginn 9. janúar merktar:
„Bílasmiður - 107“.
Ósló - „au pair“
Norsk fjölskylda með tvö börn (3ja ára og
tæplega 2ja ára) óskar eftir „au pair“ sem
allra fyrst. Flugfar greitt báðar leiðir.
Vinsamlegast skrifið til Turid Nerdrum,
Uranienborg Terasse 5, 0351 Ósló, Noregi.
Arkitektar -
byggingafræðingar
Arkitekt eða byggingafræðing vantar á arki-
tektastofu í Reykjavík sem fyrst.
Tölvuteiknikunnátta áskilin.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist til afgreiðlsu Mbl., merktar:
„A - 4427", fyrir 9. janúar.
Vélaviðgerðir
- framtíðarstarf
Vélvirkjar eða bifvélavirkjar með réttindi ósk-
ast til starfa á vélaverkstæði Kraftvéla ehf.
Áhugasamir hafi samband við verkstjóra
verkstæðis í síma 577 3508 milli kl. 15-17
næstu daga.
KRAFTVtLAR
Funahöfóa 6
112 Reykjavík
lceland
TOYOTA KOMAfSU
lyftarar vinnuvélar
Laus staða
þjónustustjóra
Einn af leiðandi sparisjóðum landsins óskar
eftir að ráða þjónustustjóra til starfa.
í starfinu felst m.a. yfirumsjón með af-
greiðsludeildum ásamt því að sinna ráðgjöf
til viðskiptavina sparisjóðsins hvort heldur
er vegna skuldastöðu, ávöxtunarmöguleika
eða aðra þá þjónustu sem í boði er. Ennfrem-
ur úrlausnir ýmissa mála innan afgreiðslu-
deilda. Jafnframt mun þjónustustjóri taka
þátt í kynningar-, fræðslu- og markaðsmálum.
Æskilegt er að umsækjendur hafi mikla þekk-
ingu og reynslu af þankastörfum, reynslu í
stjórnun og skipulagshæfileika.
Áhersla er lögð á öguð vinnubrögð, leiðtoga-
hæfileika, þjónustulund og lipurð í mannleg-
um samskiptum.
Kostur er ef viðkomandi er viðskiptafræðingur
að mennt eða með sambærilega menntun.
Umsóknir skilist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
10. janúar 1997, merktar: „S - 7458“.
Vélsmiðja JKG
Get bætt við mig nýsmíði, viðgerðar-
og viðhaldsverkefnum.
Símar 552 5820 og 898 5880.
Tannlæknastofa
nálægt Hlemmi óskar eftir aðstoð í 40%
starf. Þarf að vera reyklaus og stundvís.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 10. janúar,
merkt: „Karíus og Baktus".
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliði óskast til
starfa sem fyrst.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
í síma 552 6222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Tölvunarfræðingur/
kerfisfræðingur
Hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
að ráða tölvunarfræðing/kerfisfræðing til
starfa við hugbúnaðargerð, netumsjón og
netþjónustu.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé útskrif-
aður tölvunarfræðingur frá Háskóla íslands
eða kerfisfræðingur frá Tölvuháskóla VI og
æskilegt að hafi reynslu af c++ forritunar-
máli. Þekking á interneti og helstu netstýri-
kerfum nauðsynleg.
í boði er mjög áhugavert starf hjá traustu
og ört vaxandi fyrirtæki.
Umsóknarfrestur er til 9. janúar nk.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofu Liðsauka, sem opin er kl. 9-14.
Fólk og þekking MSn
Lidsauki ehf. W
Skipholt 50c. 105 Reykjavlk simi 562 1355. fax 562 1311
Leikskólakennarar
Álfaberg
Leikskólakennarar óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefur Sigrún Kristinsdóttir, leik-
skólastjóri í síma 555 3021.
Hvammur
er þriggja deilda leikskóli. Leikskólakennarar
eða annað uppeldismenntað starfsfólk ósk-
ast nú þegar.
Upplýsingar gefur Kristín Ellertsdóttir, leik-
skólastjóri, í síma 565 0499.
Víðivellir
Leikskólakennarar eða annað uppeldis-
menntað starfsfólk óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefur Svava Guðmundsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 555 2004.
Ennfremur veitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í síma 555 2340.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
ssa
Læknaritari
Löggiltur læknaritari með góða íslensku-,
ensku- og ritvinnslukunnáttu óskast í rúm-
lega hálft starf á læknastofur. Samvisku-
semi, stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.
Umsóknum, er tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, skal skila til afgreiðslu Mbl. eigi
síðar en 10. janúar 1997, merktum:
„Reyklaus vinnustaður - 886".
Sjómælingar íslands,
Seljavegi 32, 127 Reykjavík,
pósthólf 7120,
sími 511 2222, fax 511 2244.
Kortagerð
Sjómælingar íslands óska eftir að ráða tvo
starfsmenn til starfa við kortagerð.
Umsækjendur þurfa að hafa góða almenna
undirstöðumenntun, gott vald á ensku og
stærðfræði auk þekkingar á tölvum.
Reynsla af kortagerð æskileg en ekki skilyrði.
Laun samkvæmt kjarasamningi fjármálaráð-
herra og SFR.
Skriflegum umsóknum, ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf, sendist til
Sjómælinga íslands fyrir 17. janúar 1997.
Nánari upplýsingar veitir Hilmar Helgason.
KOMPASS International hóf starfsemi sína í Sviss árið
1944 og nær starfsemi þess til yfir 105 landa. KOMPASS
hefur starfað á íslandi frá 1987. KOMPASS þjónar þeim,
sem stefna að árangri í markaðssteningu, sölu og innkaup-
um. KOMPASS er öflugasta fyrirtæki í heimi í miðlum upp-
lýsinga á milli fyrirtækja.
KOMPASS opnar þér nýjar leiðir.
KOMPASS mun fljótlega ráða nokkra sölu-
menn á íslandi. í boði eru góð laun og heilsárs-
störf sem byggja á nýtingu nútíma upplýsinga-
tækni.
KOMPASS leitar að framsæknu ungu fólki é
öllum aldri, sem er tilbúið að takast á vió
áhugaverð verkefni. Áhugi og ánægja af sölu-
mennsku er okkar helsta leiðarljós við ráðn-
ingu sölumanna.
Við veitum frekari upplýsingar um viðkomandi
störf virka daga frá kl. 10-14 í síma 511 4900.
Ef þú telur þig eiga samleið með okkur, leggðu
þá inn umsókn, merkta: „KOMPASS", og sendu
í pósthólf 5138,125 Reykjavík, fyrir 10. janúar.
Þjónustuskrá
Gulu línunnar
Sölumenn óskast
Sala skráninga og auglýsinga hefst 3. febr-
úar nk. Sölumaðurinn þarf að geta verið ráð-
gjafi viðskiptavinarins og verður því að þekkja
verkefnið mjög vel. Því munu allir sölumenn
sækja námskeið áður en sala hefst.
Verkefnið verður vel skipulagt og gefur mikla
möguleika.
Mjög góð laun fyrir duglega sölumenn.
Umsóknareyðuþlöð liggja frammi á skrifstofu
Miðlunar, Mýrargötu 2, 3. hæð.
Öllum umsóknum verður svarað.
v