Morgunblaðið - 05.01.1997, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR ‘5. JANÚAR 1997 B 19
StlUSTltRI
TÆKIFÆRIFYRIR UNGAN
EINSTAKLING.
Útgáfufyrirtæki á sviði tímarita-, bókaútgáfu ofl. m.a.
intemeti óskarað ráða sölu og markaðsstjóra.
Starfssvið
• Markaðssetning á vörum fýrirtækisins.
• Almannatengsl og ein af fúlltrúum fyrirtækisins
út á við.
• Samskipti við fyrirtæki og hagsmunaaðila.
• Ýmis sérverkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Viðskiptafræði eða sambærileg menntun á
háskólastigi. Framhaldsmenntun erlendis frá
kostur.
• Góð enskukunnátta.
• Skipulags- og stjórnunarhæfileikar ásamt
hæfni í mannlegum samskiptum.
Tilvalið starf fyrir hugmyndaríkan og hrífandi
einstakling sem á auðvelt með að koma
hugmyndum á framfæri og fá aðra í lið með sér.
Við hvetjum konur sem karla til að sækja um.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir Guðmundsson
eða Auður Bjarnadóttir í síma 533 1800.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðgarðs merktar:”Markaðsstjóri” fyrir
11. janúarnk.
RÁÐGAJRÐURhf
SIJÖRNUNAROGREKSIRARRÁEXJ|ÖF
Furugarðl S 108 R«yk]**lk Slml 533 1800
Fax: S33 1808 NatfanQ: rgmldlunOtreknet.la
NalmaalSai httpi//wwe».traknat.la/radoar<lur
Barnfóstra
Óskum eftir að ráða samviskusama, reyklausa
bamfóstru til að gæta 8ja mánaða barns frá
kl 8-16 alla virka daga til 10. maí nk.
Einnig eru á heimilinu 7 og 10 ára gamlir drengir.
Umsækjendur skili umsókn fyrir 10. janúar nk.
á auglýsingadeild Morgimblaðsins merkt „8M“
Líkamsræktar-
ATVINNUA LJGL YSINGAR
Góð húshjálp
Ég er 45 ára húsmóðir, mjög samviskusöm
og kattþrifin, sem óskar eftir að komast í
heimilishjálp á einkaheimilum.
Upplýsingar í síma 553 0606 eftir kl. 14.00.
Framkvæmdastjóri
óskast
Bandarískt fyrirtæki með íslenskri eignaraðild
óskar eftir framkvæmdastjóra í fullt starf.
Starfið gæti einnig hentað samhentum aðil-
um, t.d. hjónum, og talist tvö stöðugildi. Fyrir-
tækið vinnur við markaðssetningu og stefnt
er að umsvifum í sem flestum löndum jarðar.
INJauðsynlegt er að umsækjendur:
• eigi létt með mannleg samskipti
• hafi áhuga á að takast á við nýja hluti
• hafi frjóa og gefandi hugsun
• komi vel fyrir
• geti leyst hvers kyns vandamál hratt og
örugglega
• séu heiðarlegir
• séu tilbúnir að leggja á sig mikla vinnu
• hafi hæfileika til að stjórna
• treysti sér til að hafa yfirsýn með stórum
verkum
• hafi áhuga á að hafa góð laun
Æskilegt er að umsækjendur:
• hafi aðsetur á íslandi fyrst um sinn
• hafi haldgóða menntun
• hafi góða tungumálaþekkingu
• hafi haldbæra tölvuþekkingu
• hafi þekkingu og reynslu af sölumennsku
• hafi bókhaldsþekkingu
• víli ekki fyrir sér ferðalög
• hafi góða námshæfileika
• hafi á sér gott orð
• séu ekki bundnir í klafa vanans.
Umsóknir, sem m.a. taki til ofangreindra 20
þátta, skulu sendar afgreiðslu Mbl. fyrir
16. janúar, merktar: „Tækifæri - 5659320“.
Öllum umsóknum verður svarað.
Fullum trúnaði er heitið.
GYM - □□
v 1 r k a rl
Suðurlandsbraut 6
Fjölbreytt tækjaúrval
-Góðir þjálfarar
Aerobic og fitu-
brennslunámskeið
Akido
Jeetkune do
Jógaflæði
Skokkklúbbar
Líkamsræktin Gym 80 óskar eftir að ráða
í eftirfarandi hlutastörf.
„Aerobic" kennari
Læknir
Sjúkraþjálfari
Móttaka
Ræstingar
Öllum fyrirspurnum ber að beina til
Ráðníngarþjónustu Hagvangs hf.
Nánari upplýsingar veitir Gylfi Dalmann.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar ofangreindum störfum og
auðkenndar með númeri 634 fyrir
10. janúar nk.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Bréfsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tirskyrr.is
Heimasíða:
http://www.apple.
/hagvangur
9:
ÍNT
is 0
ur^A
HAGVANGUR
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrír rétt fyrirtæki
Starfsmadur í
hugbúnaðargerð
Verkfrædistofan Hnit hf. óskar
eftir ad ráða starfsmann til starfa við
hugbúnaðargerð. Naudsynlegt er ad
umsækjendur hafi þekkingu á Visual C++,
Visual Basic eða Delphi forritunarmálum
auk kunnáttu á Oracle 7 eða sambærilegu
gagnagrunnskerfi.
Leitað er að starfsmanni sem á audvelt
með að starfa meó öórum að lausn
áhugaverdra og krefjandi verkeína.
Vélstjóra
á sjó
• Vélfræding vantar á frystiskip sem er
að fara á rækjuveiðar á fjarlæg mid.
Þarf að geta leist yfirvélstjóra af.
Mjög traust og öfiug útgerd.
• Leitað er ad traustum manni með reynslu.
Vélstjórar
- vélvirkjar
Stöndugt fýrirtæki á Austfjörðum
vill ráóa vélstjóra til að annast almenna
þjónustu við skip.
Einnig vélvirkja til almennra starfa í
vélsmiðju fyrirtækisins.
Fyrirtækid mun aðstoóa við aó finna
húsnæði og vinnu fyrir maka ef þess er
óskað.
Hafið samband við Þór Þorsteinsson hjá
Ráóningarþjónustunni
Umsóknarblöð og frekari
upplýsingar fóst hjá
Ráðningarþjónustunni.
óskar eftir
► Aóstoðarvaktstjóra
► Starfsmanni í eldhús
► Þjónustulipru fólki í sal
Vanur
fasteignasali
óskast á rótgróna fasteignasölu
midsvæðis í Reykjavík.
Gódir tekjumöguleikar.
f RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN
1 JÓN BALDVINSSON, HÁALEITISBRAUT 58-60,
SÍMI 588 3309, FAX 588 3659.
1