Morgunblaðið - 05.01.1997, Page 15

Morgunblaðið - 05.01.1997, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS Umsjðn Arnór G. Ragnarsson Bridshátíð Vesturlands um næstu helgi BRIDSHÁTÍÐ Vesturlands verður haldin í fimmta sinn í Hótel Borgar- nesi 11. og 12. janúar nk. Keppnin verður með sama sniði og undanfar- in ár, þ.e. 64 spila sveitakeppni á laugardeginum og tvímenningur á sunnudeginum, tvær 28 spila lotur. Verðlaunin verða samtals 200 þúsund krónur, en það er Sparisjóð- ur Mýrasýslu sem er styrktaraðili mótsins. 120 þúsund krónur eru í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í sveita- keppninni en 80 þúsund á þijú efstu sætin í tvímenningnum. í fyrra spiluðu 28 sveitir í mót- inu. Nánari upplýsingar og skrán- ing er í Hótel Borgarnesi í síma 437-1119 en skráningu lýkur á föstudagskvöld. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Jólamót BRE fór fram mánu- dagskvöldið 30. desember og var spilaður barómeter. Hraðfrystihús Eskiijarðar gaf verðlaunin og urðu úrslit þessi: Auðbergur Jónsson - Kristmann Jónsson 49 Kristján Kristjánsson - Ásgeir Metúsalemsson 35 Jónas Jónsson - Guðmundur Magnússon 33 Þorbergur Hauksson - Böðvar Þórisson 19 Kjarvalsstaðir Bækur, kort, plaggöt, gjafavörur. Opið daglega frá kl. 10-18. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /ywWINDOWS Sjáðu nýjan frábæran hugbúnað: www.treknet.is^throun gl KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 - kjarni málsins! SMIÐJUVEGUR 1 ■ 200 KOPAVOGU SÍMI: 554 3040 Leiðbeinettdur: Einar Vilhjálmsson, lífeðlisfræðingur, Ragna Bachmann, heilpraktíker. SPáilRT TEC 2000 Hágceða heilsuvörur SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 15 Varstu undir 6 á jólaprófunum? NÁMSAÐSTOÐ er pá eittfivadfyrir pig Nýjar kannanir á gengi íslenskra nemenda í framhaldsskóla sýna að þeir, sem eru undir 6 á lokaprófi úr grunnskóla, lenda í erfiðleikum í námi. Þetta staðfestir það sem við höfum vakið athygli á í auglýs- ingum okkar undanfarin ár. Síðastliðinn áratug höfum við hjálpað þús- undum nemenda við að komast á réttan kjöl í skólanámi. Ekki með neinum töfralausnum, því þær eru ekki til, heldur markvissri kennslu, námstækni og uppörvun. Við vitum að nám er vinna og það vita nemendur okkar líka. Grunnskólanemar! Látið ekki slaka undirstöðu stoppa ykkur í framhaldsskóla. Reynslan sýnir að einkunn undir 6 er ekki gott veganesti í framhaldsskóla hvort sem um er að ræða verknám eða bóknám. Framhaldsskólanemar! Það er ennþá tími til að breyta erfiðri stöðu í unna. En munið að nám tekur tíma, svo þið þurfið að hefjast handa strax. Allir vita að menntun eykur öryggi í framtíðinni. Njótið hennar. Gangi ykkur vel. Upplýsingar og innritun kl. 17-19 virka daga í síma 557 9233 og í símsvara allan sólarhringinn. Fax. 557 9458. yfemendaþjónustan sf. Þangbakka 10, Mjódd. BRENNSLU K 0 N U Við verðum með átaksnámskeió í FITUBRENNSLU í allan vetur fyrir konur. þaó verður stíf keyrsla i heilar 8 vikur. Fylgst veróur vel með öllum og mikið aóhald svo árangurinn verði sem bestur, m.a. vigtun, mælingar, mappa fuLl af fróóleik og hitaeiningasnauðum uppskriftum. MORGUNNAMSKEIÐ TfnnaruV AUÐUR RAFNSDÓTTIR ) íSaruIUNNUR PÁLSDÓTTIR (LUKKA)) KVOLDNAMSKEIÐ .mutmAUWDA BJQRK BIRGISDOTTIR ISKRÁNINfi } 5889400 ( ÞINN ÁRANGUR ) ÖKkA-RrM'ATKMlÐ Faxafeni 12, simi 5889400. Karl la] Þ rek að hefjast fyrir þá sem vilja ná árangri SIMI: 554 3040 Fullkominn TECHNOGYM æfingatæki • Sport Tec 2000 æfingakerfi, fjölþætt áreiti. • Mastercare, Sænski Heilsubekkurinn gegn verkjum í baki, hnakka og öxlum. • Næringar- og bætiefnaráðgjöf. • Vildarkjör á bætiefnum frá Sport Tec 2000 innifalin í 8 vikna námskeiði. Einkaþjálfun GSM: 896 7080

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.