Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 11

Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 11 ... og útlitið er gott V erkfræðideild Háskóla Islands Fyrirlest- ur um ál ÞRÖSTUR Guðmundsson verkfræð- ingur flytur fyrirlestur á morgun, mánudag, kl. 14 í stofu 158 í VR II. Fyrirlesturinn nefnir hann Kekkj- un TiB2 agna í bráðnu áli. Fyrirlesturinn fjallar um megin niðurstöður doktorsverkefnis um kekkjun TiB2 agna í álbráð. Verk- efnið var unnið í náinni samvinnu við Alusuisse Technology and Management - Technology Center Chippis í Sviss og London og Scand- inavian Metallurgi cal Co. Ltd. í Englandi. TiB2 er notað í áliðnaði til að minnka kornstærð álsins á meðan storknun þess fer fram. Rétt komstærð er mikilvæg til að bæta efniseiginleika og auðvelda eftirvinnslu, svo sem völsun. TiB2 agnirnar hafa tilhneigingu til að kekkjast í álinu og megin tilgangur- inn með verkefninu var að finna eðlis- og efnafræðilega skýringu á kekkjamynduninni. Þröstur Guðmundsson lauk prófi í vélaverkfræði frá HÍ 1989 og M.Sc.-prófi frá Colorado State Uni- versity 1992. Hann vinnur nú að PhD-verkefni við verkfræðiháskól- ann í Nottingham í Englandi. Fyrirlesturinn verður fluttur á íslensku en glærur verða á ensku. Allir eru velkomnir. Fleica nýtf i Rcektinni Morgunblaðið/Sigurður Sigmundsson KYNDLABERAR á áramótabrennu á Flúðum. Mikil veðurblíða ein- kenndi jól og áramót Byrjendanámskeið: Á byrjendanámskeiði Bridsskólans er ekki gert ráð fyrir neinni kunnáttu og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Námskeiðið stendur yfir í 10 kvöld, einu sinni í viku. Þegar upp er staðið eru nemendur orðnir vel spilahæfir og kunna skil á grund- vallaratriðum hins vinsæla Standards-sagnkerfis. Kennslubók fylgir námskeiðinu. Spilakvöld Bridsskólans: Nýjung í boði skólans. Sambland af keppni og kennslu. Spiluð verða 12 tölvugefin spil á kvöldi, sem síðan eru yfirfarin sameiginlega. I lok hvers kvölds fá nemendur út- skrift af spilunum ásamt leiðbeiningum um bestu sagnir og spilamennsku. Hentar þeim, sem vilja slá tvær flugur í einu höggi — skemmta sér við skipamennsku og læra um leið. Staður og stund: Byrjendanámskeiðið hefst 23. janúar og stendur yftr í 10 fimmtudagskvöld milli kl. 20 og 23. Spilakvöldin byrja 21. janúar og standa yftr í 10 þriðjudaga milli kl. 19.30 og 23. Bæði námskeið fara fram í Bridshöllinni, Þönglabakka 1 í Mjódd. Frekori upplýsingor og innritun í símo 564 4247 milli kl. 1 3 og 1 8 virko dogo. Nyjasta œðið i Amenku. Goðarleg brerms!PB| hörku þolþjólfun ó skemmtilegum 45 mínútum Spinning er hópþjálfun á sérstökum þrekhjólum, þar sem hver og einn hefur sitt hjól og púlsmæli til að fylgjast með álaginu. Þetta er þjálfun sem hentar öllum, sem sést best á því að hjól hafa lengi verið notuð til þjálfunar hjarta- og æðasjúklinga með góðum árangri. Spinning er gott fyrir alla sem vilja brenna miklu á stuttum tíma og auka þol sitt um leið. Spinning er einföld og skemmtileg þjálfunarleið sem fer fram undir stjórn kennara og fjörugrar tónlistar í líflegum félagsskap þar sem hver og einn tekur á í kappi við sjálfan sig. Ef þú hefur lítinn tíma, en vilt samt ná hörku árangri, er Spinning fyrir þig. fé6u þér snúning Hrunamannahreppi. Morgunblaðið. FÁDÆMA veðurblíða var hér um um jól og áramót, eins og mun hafa verið víðast hvar á landinu, og færð eins og á sumardegi. Séra Eiríkur Jóhannsson í Hruna annaðist sínar fyrstu jólaguðsþjón- ustu í Hruna- og Hrepphólum og var kirkjusókn góð. Níu Þjóðveijar voru á gistiheimilinu að Syðra-Lang- holti yfír jólin en það er nýlunda að erlendir ferðamenn koma hingað í sveitina til að dvelja yflr jól. Þjóðver- jamir fóru til miðnæturguðsþjónustu í Skálholti á aðfangadagskvöld. Þeir litu á Gullfoss og Geysi og fleiri fagra staði á jóiadag og létu vel af komu sinni hingað. Kvenfélagið stóð fyrir sinni árlegu jólaskemmtun fyrir börn í Félags- heimilinu á Flúðum og nokkrar ára- mótabrennur voru í sveitinni, sú stærsta á Flúðum, þar sem allnokkur mannfiöldi kom saman að venju og á miðnætti fór mikill fjöldi af rakett- um í loftið. Eitthvað af fólki kom og dvaldi í sumarbústöðum sínum yfír áramótin en þeir munu nú vera orðnir 130-140 hér í hreppnum. i BRIDSSKÓUNN Námskeið á vorönn hefjast 21. og 23. janúar. / / / Öðruvísi fitubrennslunámskeið. Námskeið fyrir karla og konur í tækjaþjálfun. Bakheilsa, (bakskóli) námskeið undir stjórn sjúkraþjálfara og læknis. SUÐURSTRÖND 4 • Seltjarnamesi Vi& hli&ina á Bónus Símar: 551-2815 & 551-2355 TÆKIASALUR • ÞOLHMI • LIOSABEKKIR a msmmm BOKHALDSHUGBUNAÐUR tymmmom Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí EH KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.