Morgunblaðið - 05.01.1997, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 23
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Skrifstofustarf
Verslunarfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir
vönum starfskrafti á skrifstofu. Bókhald, inn-
flutningsskjöl og erlend samskipti.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merktar:
„J - 887“.
Yfirvélstjóri
Yfirvélstjóri óskast á togskip.
Vélarstærð 900 hö.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „Y - 4426“.
Vélavörður
Vélstjóra eða vélavörð vantar
á mb. Særúnu HF-4.
Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222.
Tækniteiknari
Tækniteiknari óskast á arkitektastofu. Tölvu-
teiknikunnátta áskilin. Reyklaus vinnustaður.
Áhugasamir leggi inn nafn og síma á af-
greiðslu Mbl. fyrir 12. jan., merkt: „T-4429“.
Lögmaður
Fasteignasala óskar eftir lögmanni með rétt-
indi (hdl. eða hrl.). Um er að ræða nýtt starf
sem felst m.a. í innheimtu og ráðgjöf við fjár-
festa.
Ráðning eftir samkomulagi.
100% trúnaði heitið.
Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
10. janúar, merktar: „F - 889“.
Skrifstofustarf
Endurskoðunarstofa óskar að ráða starfs-
mann til símavörslu, ritvinnslu, bókhalds o.fl.
Góð þekking á Excel og Word algjört skil-
yrði. Þarf að geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
8. janúar, merktar: „E - 4428“.
Lausar stöður
lögreglumanna
Nokkrar stöður lögreglumanna hér við em-
bættið eru lausar til umsóknar.
Um er að ræða tímabundna ráðningu til sept-
emberloka á komandi hausti.
Umsóknargögn liggja fyrir hjá yfirlögreglu-
þjóni, sem veitir nánari upplýsingar.
Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar
fyrir 20. janúar nk.
Keflavíkurflugvelli, 3.janúar 1997.
Sýslumaðurirm á Keflavíkurflugvelli.
Fjölhæfur umbrots-
maður óskast
Félagasamtök óska eftir að komast í sam-
band við fjölhæfan umbrotsmann með um-
talsverða reynslu á því sviði. Hann þarf að
kunna á Quark Xpress, Freehand og Photo-
shop. Verkefnið er umbrot á blaði, sem kem-
ur út hálfsmánaðarlega. Gera má ráð fyrir
2-3 dögum til verksins í hvert skipti.
Vanur blaðamaður, sem kann á umrædd
forrit, gengur fyrir.
Áhugasamir sendi upplýsingar um reynslu
og fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merktar:
„Umbrot - 97", fyrir 8. janúar.
Trésmiðir
- kranamenn
Byrgi ehf. óskareftirtrésmiðum, vönum kerf-
ismótum.
Einnig kranamönnum á byggingarkrana.
Upplýsingar í síma 564 3107 á daginn og
554 6941 á kvöldin.
Viðskiptafræðingar
- bókarar
Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða
starfsmenn til bókhalds- og uppgjörsstarfa.
Viðskiptafræðimenntun og/eða reynsla íbók-
haldi og tölvuvinnslu nauðsynleg.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. í síðasta
lagi föstudaginn 10. janúar merktar:
„Við - 1219".
Sölumaður
Traust fasteignasala óskar eftir sölumanni.
Laun tengd árangri í starfi, en þó fyrst og
fremst samningsatriði fyrir réttan mann.
Ráðning eftir samkomulagi.
100% trúnaði heitið.
Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir
10. janúar, merktar: „Traust - 610“.
Vaktmaður
Vaktmaður óskast á næturvaktir í stórt skrif-
stofuhúsnæði í miðbænum.
Starfið er tvíþætt: Eftirlit með húsnæðinu
og þrif á sameign.
Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl.
fyrir 12.1. 1997 merktar: „I - 1401“.
Megrun - sala
Við þurfum hjálp við sölu á 100% náttúruleg-
um efnum frá HERBALIFE, sem hjálpar á
skömmum tíma fólki að grennast og eru full
af orku og vítamínum. Góðir tekjumöguleik-
ar. 17 ára gamalt fyrirtæki í 34 löndum.
Sendið upplýsingar til afgreiðslu Mbl.,
merktar: „Ó - 4192“.
Saumakonur
Saumakonur óskast á saumastofu Öryrkja-
bandalags íslands. Vinnutími er kl. 8-16.30.
Á saumastofunni vinna saman fatlaðir og
ófatlaðir starfsmenn við framleiðslu á léttum
vinnufatnaði og skyldum varningi.
Upplýsingar í síma 552 6800 (Guðrún).
Trésmiðir
Vantar strax 2-3 trésmiði í mótauppslátt
(kranamót) eða 2-3 trésmiði í utanhúss-
klæðningu.
Upplýsingar gefur Hans í síma 586 1576 og
892 0369 milli kl. 8.00 og 19.00, eftir kl. 19.00
í síma 553 5832.
Húsvirki hf.
Húsvörður óskast
Fjölbýlishús í Kópavogi óskar eftir húsverði til
starfa sem fyrst. í starfinu felst þrif á sameign
og almennt viðhald. Húsfélagið lætur húsverði
í té 2ja herb. íbúð sem endurgreiðslu.
Áhugsamir leggi inn umsókn ásamt með-
mælum til afgreiðslu Mbl., merkta: „H-
1538“, fyrir 10. janúar nk.
Heilsugæslustöð
Fáskrúðsfjarðar
Staða læknis við Heilsugæslustöð Fáskrúðs-
fjarðar er laus til umsóknar. Helst er óskað
eftir sérfræðingi í heimilislækningum.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1997.
Upplýsingar í síma 475 1225.
Einnig er laus til umsóknar staða hjúkrunar-
forstjóra á sama stað.
Sú staða er laus frá 9. mars 1997.
Upplýsingar í síma 475 1225.
Starfsmaður
á endurskoðunarskrifstofu
Starfsmaður óskast á endurskoðunarskrif-
stofu.
Leitað er að viðskiptafræðingi af endurskoð-
unarsviði sem hefur hug á að öðlast löggild-
ingu í endurskoðun. Til greina kemur að ráða
viðskiptafræðinema sem á stutt eftir í námi
og getur þá unnið með því.
Viðkomandi starfsmaður þarf að geta hafið
störf sem allra fyrst.
Umsækjendur sendi umsóknir til afgreiðslu
Mbl., merktar: „Endurskoðun", fyrir 9. janúar
1997 og láti fylgja upplýsingar um nám og
fyrri störf.
Laust starf
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða lögfræðing til starfa í innheimtudeild.
Starfið felst í vinnu við innheimtur í lögfræði-
deild fyrirtækisins.
Við leitum að lögfræðingi með góða fram-
komu og þjónustulund sem er reglusamur
og nákvæmur í störfum.
Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál
sé þess óskað.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir er
tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, til af-
greiðslu Mbl. merktar: „Innheimtulögfræð-
ingur - 890“ fyrir 8. janúar nk.
Ræstingar
Ræstingardeild Securitas óskar eftir ræst-
ingarfólki til starfa nú þegar. Okkur vantar
duglega og vandvirka einstaklinga, 20 ára
eða eldri, til starfa við fyrirtækjaræstingar.
Vinnutími er frá kl. 8.00-19.00, unnið í viku
og frí í viku. Einnig vantar fólk til ræstinga
fyrir hádegi og eftir kl. 17.00.
Þá vantar okkur fólk til starfa í Hafnarfirði,
vinnutími frá kl. 13.00-19.00.
Frekari upplýsingar um ofangreind framtíðar-
störf og umsóknareyðublöð fást hjá Guðrúnu
Gísladóttur, Síðumúla 23, milli kl. 14.00 og
16.00 til og með 8. janúar.
Sölumaður
Framsækið fyrirtæki sem er sérhæft með
hátæknilausnir fyrir framleiðslufyrirtæki í
matvælaiðnaði vantar að ráða röskan sölu-
mann.
Starfið er gott tækifæri fyrir dugmikinn
starfsmann sem vill takast á við fjölbreytt
og krefjandi verkefni.
Við leitum að aðila sem er tilbúinn að til-
einka sér þekkingu, hefur áhuga á ferðalög-
um og mannlegum samskiptum. Starfs-
reynsla af sölustörfum ekki nauðsynleg.
Umsóknum, merktum: „Röskur sölumaður -
4430“, óskast skilað á afgreiðslu Mbl. fyrir
15. janúar nk.