Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 05.01.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997 B 5 Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GIS - Grensásvegi 5 Viðskipta- og skrifstofutækninám Markmið námsins er að mennta fólk til starfa í nútíma viðskipta- og skrifstofuumhverfi. Námið skiptist í tvo hluta: I. Sérhæfð skrifstofutækni Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig er tekin fyrir bókfærsla og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði og Windows, 12 klst. Ritvinnsla, 22 klst. Töflureiknir og áætlanagerð, 20 klst. Tölvufjarskipti, Internet o.fl., I4 klst Glærugerð og auglýsingar, I2 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, 16 klst. 2. Bókhaldstækni Markmiðið er að þáttakendur verði færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fýrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, 16 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 klst. Raunhæf verkefni, fýlgiskjöl og afstemmingar, I2 klst. Tölvubókhald, 32 klst. Skráning er hafin. Upplýsingar í síma 561 -6699 eða í Borgartúni 28 g® Tölvuskóli Reyl<javíkur Nemendur fá 10% afslátt f REYK. ... . ._ Grensásvegur 8 LARU HJÁ HIM SIM HKKJÁ VINNUMARKÁDINN Gítarskóli Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í sam- ráði við kennara. Hljómar og ásláttur, klassík, dægurlögin, lagasmíðar (tónfræðitímar), rokk, blús o.s.frv. (Fyrir byrjendur og lengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stílbrigði). Innritun hefst 6. janúar. í síma 5811281 kl. 19 - 21 (símsvari á öðrum tíma - skilaboð). Torfi Ólafsson -Tryggvi Húbner GITARSKOLI ISLANDS OOCMlWK RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11b • Símí 568 5010 J K FÖRÐUNARSTÚDÍ Ó JK Jóhanna Kondrup opnar skóla í förðun þann 3. feb. nk. Jóhanna er lærður snyrti- og förðunarfræðngur frá París þar sem hún hefur starfað í mörg ár fyrir helstu tískublöðin s.s Vogue, Maric Claire og Blle, hjá auglýsinga- fyrirtækjum og við tískusýningar hjá fremstu hönnuðum s.s C. Lacroix, K. Lagerfeld, Y.S. Laurent, Valentíno, Paco Rabanne og J.P. Gaultier. Áhersla verður lögð á vandaða kennslu í fámennum hópum þannig að allir nemendur útskrifist vel hæfir til förðunar á heimsmælikvarða. Haldin verða bæði löng og stutt námskeið eftir þörfum. Einnig kvöld- og helgar- námskeið fyrir þær sem vilja læra að mála sig sjálfar. Upplýsingar og innritun í síma 551 9217.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.