Morgunblaðið - 05.01.1997, Qupperneq 26
26 B SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
W& Jffik WFte A I /p/ VC;/K//CAP
Fjárfestar athJ
Getum boðið mjög góðan fjárfestingarkost
fyrir fjársterkan aðila. Nauðsyniegt lágmarks
eigið fé a.m.k. 35 milljónir kr.
Guðíaugur gefur nánari upplýsíngar á skrif-
stofu.
hÓLl
Skipholti 50B, 2. hæð t.v.
Sími 511 1600.
Happdrætti Styrktar-
félags vangefinna
1996
Vinningsnúmer
1. vinningur: VW Golf GL árgerð ’97 á miða
nr. 1523.
2. -5. vinningur: Bifreið að eigin vali á
kr. 525.000 á miða nr. 9280, 9315, 19798,
23546.
Þökkum veittan stuðning.
Gleðilegt ár.
Styrktarfélag vangefinna.
Læknastofur
Við höfum flutt læknastofu okkar frá Dómus
Medica, Egilsgötu 3, í Læknastöð Vestur-
bæjar, Melhaga 20-22 frá og með mánudeg-
inum 6. janúar 1997.
Tekið er við viðtalsbeiðnum í síma 562 8090
frá kl. 10.00-16.00 daglega.
Hróðmar Helgason, læknir.
Sérgrein: Barnalækningar og
hjartasjúkdómar barna.
Herbert Eiríksson, læknir.
Sérgrein: Barnalækningar og
hjartasjúkdómar barna.
Þann 1. febrúar opnar Gunnlaugur Sigfús-
son, læknir, stofu á sama stað.
Gunnlaugur Sigfússon, læknir.
Sérgrein: Barnalækningar og
hjartasjúkdómar barna.
Svensson®
Nýr vörulisti
frá Svenson er kominn út. Vegna
mistaka í prentun skal ítrekað að
verslunin í Álfabakka 14b í Mjódd er opin frá
kl. 10-18 virka daga og kl. 10-14 iaugar-
daga. Verð Shiatsu nuddtækis á bls. 37 er
rangt prentað. Rétt verð er 6.990 kr.
Belís heilsuvörur ehf.
Námskeið ítáknmáli
Námskeið í táknmáli hefjast 15. janúar.
Nánari upplýsingar og innritun í Samskipta-
miðstöð heynarlausra og heyrnarskertra.
Sími 562-7702 frá kl. 8.00-16.00.
Söngsmiðjan/söngskóli
Nú geta allir lært að syngja, ungir
sem aldnir, laglausir sem lagvísir
Hópnámskeið - einsöngur.
Innritun er hafin í síma 561 2455 virka daga
kl. 13-18.
T réskurðarnámskeið
Tréskurðarnámskeið fyrir byrjendur hefst
14. janúar.
Upplýsingar eru gefnar í síma 896 6234 og
hs. 554 0178.
Myndlistarskóli Kópavogs
Vorönn hefst 15. janúar. Innritun 8., 9. og
10. janúar frá kl. 16.30-19.00 á skifstofu
skólans, íþróttahúsinu Digranesi v/Skálaheiði,
eða í síma 564 1134.
Frönskunámskeið
Alliance FranCaise
Vetrarnámskeið verða haldin 13. janúar til
11. apríl. Innritun fer fram alla virka daga
kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552 3870.
Yogastöðin Heilsubót,
Síðumúia 15, sími 588 5711
Gott fólkathugið!
Kennsia byrjar mánud. 6. jan. Við bjóðum
mjög góðar æfingar sem byggðar eru á
HATHA-YOGA. Þær eru liðkandi, styrkjandi
og stuðla að andlegu jafnvægi.
Sértími fyrir barnshafandi. Sér byrjendatímar.
Morgun-, hádegis-, síðdegis- og kvöldtímar.
Verð 4.500 kr. fyrir 8-12 skipti.
Yogastöðin Heilsubót,
Síðumúla 15, sími 588 5711.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Stundaskrár verða afhentar 6. janúar kl.
12.30-13.30 í Vörðuskólahúsi við Baróns-
stíg.
Kynningarfundur með nýnemum verður kl.
13.30 á sama stað.
Töflubreytingar verða gerðar þriðjudaginn
7. jan. kl. 09.00-16.00 (skráning 6. jan. kl.
14.00-17.00). Aðeins verður breytt stunda-
töflum sem eru gallaðar eða sérlega óhent
ugar.
Kennsla hefst skv. stundaskrá miðvikudaginn
8. jan. Kennsla í kvöldnámi hefst sama dag.
Kennarafundur verður haldinn mánudaginn
6. jan. kl. 09.30.
Ný námskeið
íleirmótun
að hefjast íLeirkrúsinni
Boðið er upp á námskeið fyr-
ir börn og fullorðna.
Á námskeiðunum eru kenndar undirstöðuað-
ferðirvið leirmótun, glerhúðun og brennslu.
Með börnunum er hugmyndaflugið sérstak-
lega virkjað.
Kennarar: Steinunn Helgadóttirog Kristbjörg
Guðmundsdóttir.
Upplýsingar og skráning í síma 561 4494
kl. 12.00-18.00 alla virka daaa.
Leirkrúsin,
Brautarholti 16,
Reykjavík.
Starfsmenntastyrkir
félagsmálaráðuneytisins
Starfsmenntaráð félagsmálaráðuneytisins
auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki
vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu, sbr.
lög nr. 19/1992.
Styrkir eru veittir til að styðja skipulega
starfsmenntun, undirbúning, náms- og
kennslugagnagerð, kennslu og starfsþjálfun.
Miðað er við að styrkir séu veittir vegna við-
fangsefna á árunum 1997-1998.
Rétt til að senda umsóknir eiga: Samtök at-
vinnurekenda og launafólks, einstök atvinnu-
fyrirtæki, einkaðilar, eða opinberir aðilar, sem
standa fyrir starfsmenntun í atvinnulífinu,
starfsmenntaráð einstakra atvinnugreina og
samstarfsverkefni á vegum tveggja eða fleiri
framangreindra aðila. Umsóknir frá skólum
koma til álita, þegar um er að ræða sam-
starf við samtök sem áður eru nefnd.
Umsóknir berist vinnumálaskrifstofu félags-
málaráðuneytisins, Hafnahúsinu v/Tryggva-
götu, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum
sem þar fást og skal þeim skilað þangað eigi
síðar en 7. febrúar 1997.
Félagsmálaráðuneytið,
30. desember 1996.
ALLIANCE FRANCAI8E
Frá Flensborgarskólanum
Skólastarf á vorönn 1997 hefst með kennara-
fundi mánudaginn 6. janaúar kl. 9.
Stundatöflur nemenda í dagskóla verða af-
hentar mánudaginn 6. janúar kl. 9-16.
Kennsla hefst þriðjudaginn 7. janúar skv.
stundaskrá.
Skólameistari.
Músíkleikfimi
íþróttafélag kvenna
\
hefst í Austurbæjarskólanum fimmtudaginn
9. janúar kl. 18.00. Kennt verður á mánudög-
um og fimmtudögum í vetur kl. 18-19.
Verð: 4.500 kr. fyrir 8 vikur. Kennari Margrét
Jónsdóttir, íþróttakennari. Upphitun, þol- og
styrktaræfingar, teygjur og slökun. Hittumst
hressar, stelpur og komum okkur í fínt form.
íþróttafélag kvenna!
Upplýsingar í síma 567-1386.
Öldungadeild
Flensborgarskólans
Innritun í öldungadeild Flensborgarskólans
fyrir vorönn 1997 fer fram dagana 6., 7. og
8. janúar. Kennsla hefst skv. stundaskrá
mánudaginn 13. janúar. Kennt verður 4
daga vikunnar, mánudaga-fimmtudaga, kl.
17.20-21.40.
Námsgjöld eru kr. 11.500 fyrir 1-2 náms-
áfanga og kr.16.500fyrir3 áfanga eðafleiri.
Eftirtaldir námsáfangar verða kenndir, ef
næg þátttaka fæst:
Danska 153
Enska 102
Enska 202
Eðlisfræði 103
Efnafræði 103
Félagsfræði 203
Fjármál 101
íslenska 202
íslenska 323
íslenska 413
Líffræði 203
Reikningshald 103
Rekstrarhagfræði 203
Saga 202
Sálfræði 103
Stærðfræði 102
Stærðfræði 202
Stærðfræði 463
Tjáning 102
Tölvufræði 103
Tölvufræði 203
Uppeldisfræði 103
Þýska 203
Þýska 402
Aðstoðarskólastjóri sér um mat á eldra
námi og aðstoðar við námsval.
Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans,
sími 565 0400.
Skólameistari.