Morgunblaðið - 25.01.1997, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 21
Farartæki fyrir kraftmikið fólk!
Chrysier Stratus er
gæddur öllum þægindum
hins ameríska draumabíls.
Til ad mynda er Chrysler Stratus LE 2.5 bæöi sjálfskiptur og
beinskiptur. Stratusinn er ríkulega búinn, fallegur, munúðarfullur
og aflmikill, fjörmikill og viljugur, öruggur og staðfastur. Þörfum
Chrysler Stratus 2.5 LE /160 hestöfl / 2.370.000 kr.
Staðalbúnaður: 2.5 lítra, 24 ventla SOHC vél, 160 hestöfl, 4ra þrepa sjálfskipting með Auto-
Stick, ABS-hemlabúnaður, vökva- og veltistýri, vökvastyri sem þyngist með auknum hraða,
loftpúði fyrir ökumann og farþega i framsæti, samlæsingar, rafdrifnar rúður, upphitaðir,
rafstilltir hliðarspeglar, hæðarstillt öryggisbelti, hæðarstillt ökumannssæti, loftkæling,
barnalæsingar á afturhurðum, hiti f afturrúðu, skottlok opnað innan frá, litað gler, fullkomin
hljómflutningstæki með 6 hátölurum og þjófavörn, rafmagnsloftnet, 15' álfelgur.
þínum er fulfnægt í Chrysler Stratus.
Láttu sjá þig með honum!
CHRYSLER STRATUS2.5 LE. AUKABÚNAÐUR Á MYN0: FJALL í BAKSÝN.
Chrysler Stratus 2.0 LE /133 hestöfl /1.990.000 kr.
Staðalbúnaður: 2.0 lítra, 16 ventla SOHC vél, 133 hestafla vél, 5 glra, vökva- og veltistýri,
vökvastýrí sem þyngist með auknum hraða, loftpúði fyrir ökumann og farþega í framsæti,
samlæsingar, rafdrifnar rúður, upphitaðir hliðarspeglar, hæðarstillt öryggisbelti, hæðarstillt
ökumannssæti, loftkæling, barnalæsingar á afturhurðum, hiti í afturrúðu, bensínlok opnanlegt
innan frá, litað gler, fullkomin hljómflutningstæki með 4 hátölurum og þjófavörn,
rafmagnsloftnet, 15' stálfelgur með heilum hjólkoppum.
Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 554 2600
Komdu, skoðaðu og reynsluaktu Chrysler Stratus í dag á milli kl. 12 og 18.
Hið Opíiber• I / ESP