Morgunblaðið - 25.01.1997, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 47
Guðspjall dagsins:
Verkamenn í vín-
garði.
(Matt. 20.)
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Árni Bergur Sigurþjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Foreldrar hvattir til þátttöku
með börnunum. Guðsþjónusta kl.
14. Raeðumaður Jón Baldursson,
læknir. Gídeonfélagar kynna starf
Gídeonfélagsins. Organisti Guðni
Þ. Guðmundson. Pálmi Matthías-
son.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn syngur. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Barna-
samkoma kl. 13. Bílferð frá Vest-
urbæjarskóla. Guðsþjónusta kl. 14
með fermingarbörnum og foreldr-
um þeirra. Prestur sr. Jakob Á.
Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón-
usta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Osk-
ar Ólafsson. Organisti Pavel Mana-
sek.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 11. Prestur sr.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Jósef Ogni-
bene leikur á horn. Organisti Hörð-
ur Áskelsson. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son. Ensk messa kl. 14. Sr. Toshiki
Toma prédikar. Organisti Hörður
Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Tónleikar Listvinafélags Hallgríms-
kirkju kl. 17. Óbó, horn og orgel.
Daði Kolbeinsson, Jósef Ognibene
og Hörður Áskelsson leika.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Bragi Skúlason.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Organ-
isti Pavel Manasek. Sr. Helga Soff-
ía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson.
Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur. Kaffisopi
eftir messu. Barnastarf kl. 13 í
umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl.
11. Væntanleg fermingarbörn að-
stoða. Félagar úr Kór Laugarnes-
kirkju syngja. Organisti Gunnar
Gunnarsson. Barnastarf á sama
tíma. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfs-
bjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur
Jóhannsson.
NESKIRKJA: Barnastarf kl. 11.
Opið hús frá kl. 10. Sr. Frank M.
Halldórsson. Frostaskjól: Barna-
starf kl. 11. Húsið opnar kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reyn-
isson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Organisti Viera
Manasek. Barnastarf á sama tíma.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðs-
þjónusta kl. 14. Kjartan Jónsson,
kristniboði prédikar og kynnir
kristniboðið. Barnastarf á sama
tíma.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Stúdentamessa kl.
14. Altarisganga. Guðrún Karls-
dóttir guðfræðinemi prédikar. Arna
Grétarsdóttir guðfræðinemi syngur
stólvers. Sr. Þór Hauksson þjónar
fyrir altari. Kór guðfræðinema leiðir
söng. Organleikari Kristín G. Jóns-
dóttir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Börn sem
verða 5 ára á árinu eru sérstaklega
boðin velkomin. Barnakórarnir
syngja. Samkoma Ungs fólks með
hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Altarisganga. Prestur dr. Sigurjón
Árni Eyjólfsson, héraðsprestur.
Barnaguðsþjónusta á sama tíma.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma í umsjón
Ragnars Schram. Organisti Lenka
Mátéová. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Umsjón hafa
Hjörtur og Rúna. Barnakór Grafar-
vogskirkju syngur. Stjórnandi Ás-
laug Bergsteinsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta í Rimaskóla kl. 12.30 í
umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Hörður
Bragason. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11.
Dómprófastur sr. Guðmundur Þor-
steinsson setur sr. írisi Kristjáns-
dóttur inn í embætti aðstoð-
arprests við Hjallakirkju. Sr. íris
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt
sóknarpresti, sr. Kristjáni Einari
Þorvarðarsyni. Sóknarfólk er hvatt
til þátttöku. Organisti Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Boðið verður til
kaffisamsætis að athöfn lokinni.
Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá
sr. írisar Kristjánsdóttur. Popp-
messa kl. 17. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Börn úr Víðistaðakirkju koma í
heimsókn. Guðsþjónusta kl. 11.
Þorgils Hlynur Þorbergsson guð-
fræðingur prédikar. Kór Kópavogs-
kirkju syngur. Organisti Örn Falkn-
er. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Valgeir Ástráðsson prédikar. Altar-
isganga. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.15. Yngri barnakór
Snælandsskóla syngur. Kórstjóri
er Heiðrún Hákonardóttir. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Pavel
Smid. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug-
ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu-
dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl.
14, messa á ensku kl. 20. Mánu-
daga til föstudaga: messur kl. 8 og
kl. 18.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam-
koma á morgun kl. 17. KSS-ingar
gefa vitnisburði sína: Sigurður
Bjarni Gíslason, Gísli Geir Harðar-
son og Petra Eiríksdóttir. Ten Sing
hópurinn syngur.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa
kl. 11 á sunnudögum.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía:
Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Allir
hjartanlega velkomnir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta
sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl.
20. Altarisganga öll sunnudags-
kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al-
menn samkoma kl. 11. Ræðumaður
Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna-
þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan-
lega velkomnir.
KLETTURINN: Kristið samfélag,
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Sam-
koma sunnudag kl. 16.30. Jón Þór
Eyjólfsson prédikar. Barnastarf á
meðan á samkomu stendur. Allir
velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM-
ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Bænastund kl.
19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20.
Elsabet Daníelsdóttir talar.
MOSFELLSPRESTAKALL: Messa
í Mosfellskirkju kl. 14. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Jón Þor-
steinsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma
í safnaðarheimilinu. Sr. Bjarni Þór
Bjamason, héraðsprestur messar.
Organisti: Peter Máte. Kór kirkj-
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Porraskemmtun
í kvöld kl. 19.30 í
safnaðarheimilinu.
Sunnudag
Bamaguðsþiónusta
kl. 11.15. Yngri barnakór
Snælandsskóla syngur.
Kórstjóri er Heiðn^
Hákonardóttir./
Guðsþjónusta kl. 1
I
unnar syngur. Sunnudagaskóli í
Hofsstaðaskóla kl. 13: Tónlistar-
messa með léttu ívafi kl. 20.30.
Hljómsveit: Gunnar Gunnarsson,
píanó, Sigurður Flosason, saxó-
fónn, Tómas R. Einarsson, kontra-
bassi, og Matthías M.D. Hemstock,
trommur. Einsöngur: Þorvaldur
Halldórsson. Kór Laugarneskirkju
syngur. Hljómsveitin leikur létt lög
frá kl. 20. Lilja Hallgrímsdóttir flytur
hugleiðingu. Sr. Bjarni Þór Bjarna-
son, héraðsprestur, þjónar fyrir alt-
ari. Léttar veitingar að athöfn lok-
inni. Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐASÓKN: Guðsþjón-
usta kl. 14. Leikskólabörn taka þátt
í athöfninni. Álftaneskórinn syngur
undir stjórn Þóru Fríðu Sæmunds-
dóttur. Örganisti: Þorvaldur Björns-
son. Vænst er þátttöku foreldra
leikskólabarna. Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Sunnudaga-
skólinn fer í heimsókn í Kópavog.
Farið verður frá Víðistaðakirkju kl.
10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurð-
ur Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli í Hvaleyrarskóla kl. 11.
Umsjónarmenn sr. Þórhallur Hei-
misson, Bára Friðriksdóttir og Ing-
unn Hildur Hauksdóttir. Sunnu-
dagaskóli í Hafnarfjarðarkirkju kl.
11 fer að þessu sinni fram í Ljós-
broti Strandbergs. Umsjónarmenn
sr. Þórhildur Ólafs, Natalía Chow
og Katrín Sveinsdóttir. Helgistund
í Ljósbroti Strandbergs kl. 14.
Prestur sr. Gunnþór Ingason.
Prestarnir.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Friðrik Hilmarsson prédikar og
segir frá kristniboði. Organisti Þóra
Guðmundsdóttir. Æskulýðsfélagið
verður með vöfflusölu í safnaðar-
heimili að lokinni guðsþjónustu.
Einar Eyjólfsson.
KAPELLÁ St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Messa
sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl.
8. Allir velkomnir.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11.05. Baldur
Rafn Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli sem fram fer í
Innri-Njarðvíkurkirkju kl. 11.05.
Strætó fer frá kirkjunni kl. 11. Bald-
ur Rafn Sigurðsson.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskól-
inn byrjar að nýju í dag, laugardag,
í Stóru-Vogaskóla kl. 11 í umsjá sr.
Bjarna, Sesselju og Franks.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Minningarguðsþjónusta kl. 14. Á
sunnudag eru þrjú ár liðin frá því
að félagarnir Júlíus Karlsson (f. 12.
mars 1979) til heimilis að Baldurs-
götu 6, Keflavík, og Óskar Halldórs-
son (f. 5. febrúar 1980) til heimilis
að Hafnargötu 82, Keflavík, týnd-
ust. Að beiðni aðstandenda fer
minningarathöfnin um þá fram
þennan dag. Kór Keflavíkurkirkju
syngur. Organisti verður Siguróli
Geirsson. Blóm og kransar eru af-
þakkaðir, en þeim sem vildu minn-
ast þeirra er bent á hjálparsveitir.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Úlfar Guð-
mundsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14. Úlfar Guðmundsson.
ÓLAFSVALLAKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14. Fimm ára
börnum sóknarinnar verður enn-
fremur afhent bókin „Kata og Óli
fara í kirkju“. Önnur fimm ára börn
sem stödd verða í sókninni þann
dag og koma til kirkjunnar fá einnig
afhenta slíka bók. Sóknarprestur.
STÓRA-NÚPSKIRKJA: Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 16. Fimm ára
börnum sóknarinnar verður enn-
fremur afhent bókin „Kata og Óli
fara í kirkju". Önnur fimm ára börn
sem stödd verða í sókninni þann
dag og koma til kirkjunnar fá einnig
afhenta slíka bók. Sóknarprestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Anna Páls-
dóttir, guðfræðingur, prédikar.
Barnasamvera meðan á prédikun
stendur. Messukaffi. „Kraftur
Krists í tólf sporum AA samtak-
anna“ kl. 15.30. Anna Pálsdóttir
flytur erindi og svarar fyrirspurnum.
AKRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta í dag, laugardag, í kirkj-
unni kl. 11. TTT samvera í safnað-
arheimilinu kl. 13. Umsjónarmaður
Sigurður Grétar Sigurðsson.
Messa sunnudag kl. 14. Altaris-
ganga. Messa á Dvalarheimilinu
Höfða kl. 12.45. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Messa kl. 14. Þor-
björn Hlynur Árnason.
BLAÐSINS
Fjármál fjðlskyldunnar
Sunnudaginn 2. febrúar nk. gefur Morgunblaðið út hinn árlega blaðauka,
Fjármál fjölskyldunnar. Blaðaukinn mun væntanlega nýtast lesendum vel við gerð
skattframtalsins, en frestur til að skila framtalinu rennur út mánudaginn 10. febrúar nk.
Blaðaukinn fjallar um flest það sem viðkemur sköttum og fjármálum heimilanna.
Meðal efnis:
■ Breytingar á skattareglum.
Hvaða áhrif hafa þær?
■ Skattaafsláttur
■ Endurgreiðsla skatta
■ Leiðbeiningar varðandi
skattframtalsgerð
■ Breytingar á
lífeyrissjóðakerfinu
■ Greiðsluþjónusta bankanna
■ Fjárfestingaleiðir
almennings
■ Viðtöl o.fl.
Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn auglýsingadeildar
í síma 569-1171 eða með símbréfi 569-1110.
Skilafrestur auglýsingapantana
er til kl. 12.00 mánudaginn 27. janúar.
- kjarni málsins!