Morgunblaðið - 25.01.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 25.01.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 49 I DAG BRIPS llmsjón Guðmundur Páll Arnarson „ÉG ER með blaðaspil handa þér.“ Rétt áður en spilamennska hófst hjá Bridsfélagi Reykjavíkur á miðvikudagskvöldið, kom kunningi dálkahöfundar að- vífandi og dró upp úr vasa sínum útkrotað umslag með kunnuglegum táknum: „Þú spilar fjóra spaða og færð út tígulníu.": Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á85 y K9 ♦ 54 ♦ Á107632 Vestur ♦ D102 ▼ ÁG87 ♦ 93 ♦ K985 Austur ♦ G3 ▼ 642 ♦ ÁDG1086 ♦ D4 Suður ♦ K9764 y D1053 ♦ K72 ♦ G Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 lauf 3 tíglar Dobl* Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass úttekt „Austur tekur á ásinn og spilar drottningunni til baka. Þú átt slaginn á kóng og spilar strax hjarta á níuna. Hún heldur. Þá hjar- takóng, sem vestur tekur og spilar laufi. Ásinn upp og lauf trompað. Og nú er stóra stundin runnin upp: Þú spilar tígli.“ Norður ♦ Á85 y - ♦ - ♦ 10763 Vestur ♦ D102 y gs ♦ - ♦ K9 Austur ♦ G3 y 6 ♦ G1086 ♦ - Suður ♦ K976 ¥ D10 ♦ 7 ♦ - „Til að spara tíma lagði ég upp í þessari stöðu. Hvað heitir þessi kastþröng?“ „Fáðið ykkur sæti,“ sagði keppnisstjórinn og umslagið fór í vasann. Þeg- ar færi gafst var staðan skoðuð betur. Ef vestur hendir laufí í tígulsjöuna, trompar sagn- hafi, tekur spaðakóng og ás, trompar lauf og spilar spaða. Vestur er inni og verður að spila hjarta frá gosanum upp í DÍO. Ef vestur hendir hjarta, fellur gosinn undir drottn- inguna, en hvað gerist ef hann stingur með spaðatíu? Þá er tvennt til í dæminu: (1) Tían er yfirtrompuð með ás, spaða spilað á kóng, hjartadrottning tekin og hjarta trompað með áttu Vestur fær aðeins einn slag á tromp. (2) Laufi hent. Vestur gerir best í því að spila litlu laufi, sem austur trompar með gosa. Suður yfirtrompar, svínar spaða- áttu, trompar lauf og spilar spaða. Borðið stendur. . aðbíða. ™ R«fl. U 8 Pat. OH. — aN ritfits roservod (c) 1096 Los Angeles Times Sytidicale Arnað heilla O/ÁÁRA afmæli. í dag, OUlaugardaginn 25. janúar, er áttræður Björg- vin Ingimundarson, Há- teigi, Garði. Eiginkona hans er Bergþóra Ólafs- dóttir. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudags- blað. Samþykki af- mælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og eða nafn ábyrgðar- manns og símanúm- er. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einn- ig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ^fiÁRA afmæli. í dag, J Uföstudaginn 24. jan- úar, er sjötugur Bjarni Hólm Bjarnason, fyrrver- andi lögreglumaður í Reykjavík. Hann tekur á móti gestum um borð í skemmtiskipinu Árnesi sem liggur við Ægisgarð á morgun laugardaginn 25. janúar milli kl. 20 til 22. A /VÁRA afmæli. Svava flUBjörk Benedikts- dóttir, aðalbókari á Hótel Sögu, Bjarkargötu 10, Reykjavík, er fertug í dag, laugardaginn 25. janúar. Farsi Q1903F»rou«Cjrtoon«/DWitiu>»dt^U*»fMlPnM$)fmfati . 11-22 e/skctn. -frétttr-fNá hofunj u/'<f efni á, ab Jaxupa, nýjan ó/6.v COSPER NÚ heldur Jón Árnason fyrirlestur um reynslu sína af liausaveiðurum í S-Ameríku STJÖRNUSPA eftir Frantes Drake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvelt með að tjá þig, bæði íræðu og riti. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú gætir keypt þér eitthvað í dag, sem þú hefur gaman af, án þess að það þurfi að kosta mikið. Þú nýtur þess. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Einhver ágreiningur getur komið upp milli ættingja og spillt samkomulagi innan fjölskyldunnar. Reyndu að miðla málum. Tvíburar (21. mai- 20. júní) Ruglaðu ekki saman vináttu og fjármálum. Haltu þessum málum vel aðskildum ef þú vilt eignast trausta vini. Krabbi (21. júni - 22. júlí) >“18 Varastu náunga, sem segir ekki allan sannleikann, en reynir að notfæra sér góðvild þína í vafasömum tilgangi í dag. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Reyndu að koma fjármálun- um í betra horf og eyddu ekki peningum í óþarfa. Mundu einnig að greiða gamlar skuldir.. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Láttu það ekki á þig fá þótt erfiðlega gangi að leysa smá vandamál í bili. Láttu það bíða betri tíma og njóttu frí- stundanna. Vog (23. sept. - 22. október) Þú hefur farið hljótt með fyrirætlanir þínar, en nú er árangur kominn í ijós og þér er óhætt að ræða gang mála við ástvin. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Góð sambönd skila þér mikil- vægum árangri í viðskiptum, og nú væri vel við hæfi að halda upp á daginn með ást- vini. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú lýkur störfum snemma og nýtur svo frístundanna með vinum. Einhver gerir þér tilboð, sem erfitt er að neita. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú hefur í mörgu að snúast í dag, og félagslífið lofar góðu. Gættu þess að skilja ekki góða skapið eftir heima í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Þú gætir keypt fallegan hlut til heimilisins í innkaupum dagsins. Láttu ekki ágrein- ing útaf smámunum spilla vinagleði. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þú ættir ekki að tefla vinn- unni í tvýsýnu með því að fara í ótímabært ferðalag. Reyndu fyrst að ljúka áríð- andi skyldustörfum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Útsala Opið í dag frá kl. 10-16 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561-5077 ARIÐANDI TILKYNNING Vegna námsstefnu á vegum Félags fasteignasala er hugsanlegt að fasteignasölur verði almennt lokaðar í dag, þrátt fyrir áður auglýstan opnunartíma. Viðskiptavinir fasteignasala eru beðnir velvirðingar á óþægindum sem kunna að hljótast af þessu. (r Félag Fasteignasala Það verður líf og fjör á kompudögum í Kolaportinu um helgina. Geiri kominn með nýjan skóburstunarstól: Skautasvell og kompu- dagar í Kolaportinu Um helgina opnar 200 fm inniskautasvell úr plasti við hliðina á mark- aðstorgi Kolaportsins. Það eru líka kompudagar um helgina og því mikið úrval af hinu sívinsæla kompudóti. Matvælamarkaðurinn verður sífellt vinsælli og stór hópur fólks sem verslar þar um hverja helgi. Pálmi með úrval af fiski og Sigrún nýja gulrótartertu Pálmi í Fiskbúðinni okkar er með úrval af fiski og Sigrún kökukona er með formkökur, kökur, snúða og kynnir nýja gulrótartertu og amer- íska sæluköku um helgina. Það er hægt að fara á skauta á plastsvelli í Kolaportinu Hver tími kostar 200 kr. og upp- lagt að mæta um helgina og prófa óvenjulegt plastsvell. Svellið verður opið laugardaga og sunnudaga kl. 11-17 og virkadaga kl. 16-21. Kompudagar um helgina Það eru kompudagar um helgina og þar gefst öllum sönnum kolaport- urum kærkomið tækifæri til að gramsa í hinu sívinsæla kompudóti. Dóri skóari smíðar lykla og Geiri burstar skó Dóri skóari kemur með lykla- smfðavélina og Geiri er kominn með nýja skóburstunarstólinn. Skart Bára í Liljunni er komin aftur í Kolaportið Hin eina sanna Bára í Liljunni er mætt með alla sína fínu kvennvöru á ótrúlega hagstæðu verði. Láttu sjá þig og upplifðu hina einu sönnu Kolaports markaðs- stemmningu um helgina. Markaðs- torgið er opið laugardag og sunnu-dag kl. 11:00-17:00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.