Morgunblaðið - 25.01.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
HELENA Christen-
sen og Billy Corgan
eru að slá sér upp
þessa dagana.
sen
rokk-
ari í lífi
Helenu
Christen-
► FORSPRAKKI hljóm-
sveitarinnar Smashing
Pumpkins, Billy Corgan,
hefur sagt skilið við Christ-
ine Fabian, eiginkonu sína,
og tekið saman við dönsku
fyrirsætuna Helenu Christ-
ensen. Hann hafði áður
komist í fréttirnar fyrir að
slá sér upp með Courtney
Love eftir að Kurt Cobain,
eiginmaður hennar, hafði
framið sjálfsmorð. Fabian
sótti um skilnað í kring-
um hátíðarnar. Þetta er
ekki fyrsti rokkarinn
sem Christensen slær
sér upp með. Hún
var áður í sambandi
við Michael Hutc-
hence úr sveitinni
INXS.
-þin saga.
Listamennirnir
Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á Mímisbar.
Súlnasalur
lokaður vegna einkasamkvœmis.
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 51
Krlnglunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/
HEAVEN'S PRISONERS
Alec Baldwin (The Getaway, The Juror) er fyrrverandi lögreglumaður að rannsaka undarleg flugslys,
morð og svik í undirheimum Louisiana. Eftir metsölubók James Lee Burke. Hin gullfallega Teri Hatcher
(Louis og Clark), Kelly Lynch (Three of Hearts), Eric Roberts (Runaway Train) og Mary Stuart Masterson
(Fried Green Tomatoes) fara á kostum.
MÖGNUÐ SPENNUMYND!!
B. I. 16 ARA
FRUMSYNING: I STRAFFI
Sýnd kl. 6.50 og 9 í THX digital. B. I. 16
RNGJARINN í
rSfOTKfDAME
HOUSE
ARREST
aiMEfflM!
Þau héldu að fjölskyldan sín væri sú
eina sem væri i lagi...þangað til
foreldrarnir upplýstu þau um
skilnaðinn. Krakkarnir ætla að gera
sitt besta til þess að halda
foreldrunum saman og framundan er
sprenghlægileg skemmtun fyrir
foreldra iafnt sem börn...Jamie Lee
Curtis (A Fish Called Wanda) og
Kevin Pollak (Usual Suspects) leika
foreldrana sem hafa ekki hugmynd
um hvað er að gerast!
Sýnd kl. 1, 3 og 5. ISL. TAL
rSf