Morgunblaðið - 25.01.1997, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 53
I
<
I
I
I
I
8 SIMI 5878900
http://w ww. sambioin.com/
FRUMSYNING: DAGSLJOS
Sýnd kl. 3 og 5. THX. íslenskt tal
Sýnd kl. 3, 9.15 og 11. THX. Enskt tal
ROBIN WILLIAMS
1, 3, 5 og 7 sýningar
9 og 11 sýningar
Framvísun skírteinis
Fátækt ríkidæmi,
nægjusemi o g græðgi
BARNALEIKRITIÐ Litli-
Kláus og Stóri-Kláus var frum-
sýnt í Þjóðleikhúsinu á fimmtu-
daginn var. Leikritið er byggt
á ævintýri H.C. Andersen og
fjallar Litla-Kláus sem er bláfá-
tækur en bæði glaður og
nægjusamur og Stóra-Kláus
sem er ríkur og bæði skapillur
og gráðugur. Ásdís Þórhalls-
dóttir leikstýrir verkinu, Jó-
hann G. Jóhannsson semur tón-
list og Þórarinn Eldjám söng-
texta. í hlutverkum Litla-
Kláusar og Stóra-Kláusar eru
Bergur Þór Ingólfsson og Jó-
hann Sigurðarson.
Reuter
SYSTKININ Steindór Grétar Jónsson
og Margrét Dóróthea Jónsdóttir voru
niðursokkin í leikskrána.
BRÆÐURNIR Arni Björn og Birgir
Örn vom á leið í salinn þegar ljós-
myndarinn tafði þá örlítið.
► „ÉG ER sannkallaður aðdáandi Johnny Hallidays," sagði
Jacques Chirac Frakklandsforseti (t.v.), er hann nældi
heiðursorðu franska ríkisins í jakkaboðung hins gamal-
reynda rokksöngvara við athöfn í Elysée-höll í gær.
Halliday, sem heitir réttu nafni Jean-Philippe Smet, var
veitt þessi viðurkenning fyrir 30 ára tónlistar- og skemmti-
kraftsferil sinn, sem hefur unnið honum sess í hjörtum
Frakka, en þeir kalla hann gjarnan „franska svarið við
Elvis Presley". Chirac sagði Halliday hafa orðið að sannri
stjörnu með því að „sjóða saman franska og bandaríska
menningu.“ Frægð frönsku stjörnunnar hefur þó verið
takmörkuð utan landamæra heimalandsins. USA Today
kallaði hann einu sinni „stærstu rokkstjörnu sem þú hefur
aldrei heyrt á minnzt." Halliday, sem orðinn er 53 ára
gamall, dvelur nú æ stærri hluta ársins á Florida. Nokkr-
um usla olli fyrr í þessum mánuði blaðafrétt þess efnis,
að Halliday hyggi á að sækja um bandarískan ríkisborgara-
rétt. Hann sagði fréttina tilhæfulausa.
FRÆNKURNAR Ragna Sigurðardóttir og Fanney
Kristjánsdóttir með mömmu og ömmu, en þær heita
Sigrún Ragna Helgadóttir og Ragna Guðjohnsen.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
RUNAR Sigmundsson með afa sínum Sveini Viðari
Jónssyni.
SAMBIO
DIGITAL
Hrikaleg sprenging hefur lokað göngunum sem tengja
Manhattan og New Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og
yfirvöld standa ráðþrota. Hit Latura (Stallone) finnur leið til
að komast inn gegnum ræstingakerfi ganganna.
Framundan eru ótrúlegar hættur og tíminn er naumur því
göngin eru að falla saman og Kit þarf finna einhverja leið
út úr göngunum og koma fólkinu aftur út í dagsljósið.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, (Heat),
Viggo Mortensen (Crimson Tide), Dan Hedaya (Usual
Suspectes).
Leikstjóri: Rob Cohen (Dragonheart, Dragon).
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson
(Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest
Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera
„Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem
komið hefur í langan tíma
ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!!
Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann
verður að sanna sakleysi sitt. Ray
Liotta (Unlawful Entry) og Linda
Fiorentina. (Last Seduction) í
kapphlaupi við timan þar sem
miskunnarlaus morðingi gengur laus.
Mynd sem kemur á óvart
Dagsverð
Kvöldverð
Eidri borgarar
m SA m 3 T^n m