Morgunblaðið - 25.01.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997 57
4
I
«
(
i
i
<
<
<
<
<
<
<
<
I
I
I
I
(
i
(
i
I
(
I
i
(
I
I
MYNDBÖND/KVIKMYNDIR/ÚTVARP-SJÓNVARP
BERT virðist alltaf lenda í vandræðum með stelpur.
Bert og kynlífið
Bert(Bertj__________________
Fjölskyldumynd
★ ★‘A
Leikstjóri: Tomas Anderson. Fram-
leiðandi: Johan Mardeli. Aðalhlut-
verk: Manus Michael Hjort, Anders
Jacobsson, Sören Olsson, Tomas
Tivemark. 94 mln. Sænsk. Sveriges
Television Drama/Myndform. 1995.
Leyfð öllum aldurshópum.
UNGLINGSSPÍRAN Bert hefur á
undanförnum árum unnið hug og
hjörtu íslenskra ungmenna og bæk-
urnar um hann
ávailt verið á meðal
söluhæstu bóka.
Það þarf enda fáum
að koma á óvart því
hugrenningarnar
sem hann skráir í
dagbækur sínar eru
bráðfyndnar og
lýsa eymd ungl-
ingsáranna á frísk-
legan og berorðan hátt. Sjónvarps-
þættir, byggðir á atburðum úr hinu
átakalega lífi Berts hafa þegar verið
sýndir hér á landi og nú er komið
að bíómyndinni, sem hvorki ætti að
svíkja unnendur Berts né aðra.
Hinn fimmtán ára Bert viðurkenn-
ir fúslega að einungis einn hlutur
kemst að í huga hans, kynlíf, og er
hans eina markmið í lífina að losa
sig við hinn hvimleiða sveindóm. En
það er virðist hægara sagt en gert
fyrir svo lingerðan, utanvelta og
bólugrafínn snáða, sem hefur engan
áhuga á íþróttum og enga reynslu
af samskiptum við hitt kynið. Vonir
hans glæðast þó þegar hann fær
nýjan nágranna, sætustu stelpuna í
skólanum. Það sem meira er þá
verða þau vinir og hann heldur að
hann hafi þar með fundið ástina í
lífi sínu en þegar hún tilkjmnir að
hún sé orðin ástfangin af aðal-
kvennaflagara skólans þá bresta all-
ar slíkar væntingar. Eða hvað?
Hinar ægilegu raunir Berts eru
raktar á skemmtilegan og ferskan
máta. Leikstjórinn reynir augljós-
lega hvað hann getur til þess að ná
anda bókanna og tekst það bæri-
lega. Heimur Berts er skemmtilega
ruglaður, allt fullorðna fólkið hálf
hallærislegt en þó sér í lagi pabbi
hans. Myndin ætti því að höfða til
allra þeirra sem gaman hafa af bók-
unum og einnig má hiklaust mæla
með henni fýrir eldra fólk. Það er
nú ekki svo oft sem vandaðar og
skemmtilegar fjölskyldumyndir,
lausar við væmni og yfírborðskennd,
rekur á fjörurnar.
Skarphéðinn Guðmundsson
Geggjuð
mamma
I Morðhuglelðingum_
(Murderous Intent) -
★ Vt
Leikstjóri og handritshöfundur:
Gregory Goodell. Kvikmyndataka:
Jeffrey Jur. Tónlist: David Shire.
Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren
og Corbin Bernsen. 20th Century
Fox/Skífan. 1997. Bönnuð börnum
yngri en 12 ára.
GAYLE er tveggja barna einstæð
móðir. Hún kynnist lækninum Brice
og innan skamms flytur hann heim
til hennar. Hún er
yfir sig hamingju-
söm og sannfærð
um að hann sé
besta fýrirmynd
sem Kevin, þroska-
heftur sonur henn-
ar, getur eignast og
trúir engu illu upp
á nýja ástmanninn
sinn. En Brice er
giftur og neitar eiginkonan honum
um umgengisrétt við bömin. Hann
er hins vegar staðráðinn í því að fá
þau til sín, og sjá þau skötuhjú sér
vænstan kost í því að koma eiginkon-
unni fyrir kattarnef.
BERNSEN þungur á brún.
Myndin er byggð á sannsöguleg-
um heimildum, og neyðumst við því
til að trúa að nokkur móðir gæti
orðið eins ástsjúk og Gayle greyið
reynist vera. Eins og hendi sé veifað
breytist hún úr yndislegri móður í
morðótt kvendi. Og það er einmitt
vandamál myndarinnar; bakgrunnur
morðingjanna er einstaklega óljós,
og áhorfandinn fær ekki skilið hvað
þeim gengur til að huga á slík voða-
verk. Samúðin er því öll með börnun-
um, og fær myndin eina og hálfa
stjömu fyrir þá spennu sem skapast
við að ímynda sér hvernig þau muni
koma sér út úr vandræðunum.
Hildur Loftsdóttir.
Hattadeildin
(Mulholland Falls) ★ *Vi
Flipper
(Flipper) ★
Fargo
(Fargo) ★★★
Tungllöggan
(Lunar Cop) 'h
Fresh
(Fresh) ★ ★1/z
Stepford eiginmennirnir
(The Stepford Husbands) 'h
Elst viö dreka
(Chasing the Dragon) *Vi
Njósnaö miklö
(Spy Hard) ★
Hvítur maður
(White Man) ★ ★'/2
Barnfóstruklúbburinn
(The Baby-sitters Club) ★ ★
Af hundum og köttum
(The Truth About Cats and
Dogs) ★★
BODDÍ
BílavörubúSin
FJÖDRIN
ífararbroddi
SKEIFUNNI2.108 REYKJAVlK SÍMI 588 2550
Eigum mikið úrval af boddíhlutum í flestar gerðir bifreiða.
Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar
í sfma 588 2550
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings!
Vinningar í
Heita pottinum
24. janúar 1997
Kr. 675.220 Kr. 3.376.100 (Tromp)
44893B 44893E 44893F 44893G 44893H
Kr. 80.000 Kr. 400.000 (Tromp)
9748B 9748E 9748F 9748G 9748H
14686B 14686E 14686F 14686G 14686H
41852B 41852E 41852F 41852G 41852H
57036B 57036E 57036F 57036G 57036H
Kr. 15.000 Kr .75.000 (Tromp) 6021B 8114B 10937B 16386B 20922B 28955B 31103B 36112B 40438B 45150B 54182B 55851B
6021E 8114E 10937E 16386E 20922E 28955E 31103E 36112E 40438E 45150E 54182E 55851E
6021F 8114F 10937F 16386F 20922F 28955F 31103F 36112F 40438F 45150F 54182F 55851F
6021G 8114G 10937G 16386G 20922G 28955G 31103G 36112G 40438G 45150G 54182G 55851G
6021H 8114H 10937H 16386H 20922H 28955H 31103H 36112H 40438H 45150H 54182H 55851H
8010B 8827B 12758B 17318B 22828B 30620B 34432B 37882B 43119B 53501B 55623B 58612B
8010E 8827E 12758E 17318E 22828E 30620E 34432E 37882E 43119E 53501E 55623E 58612E
8010F 8827F 12758F 17318F 22828F 30620F 34432F 37882F 43119F 53501F 55623F 58612F
8010G 8827G 12758G 17318G 22828G 30620G 34432G 37882G 43119G 53501G 55623G 58612G
8010H 8827H 12758H 17318H 22828H 30620H 34432H 37882H 43119H 53501H 55623H 58612H
Kr 1875B 5.000 Kr. 25.000 (Tromp) 6064B 12789B 18342B 22143B 26385B 31953B 36897B 42173B 44487B 47457B 49939B
1875E 6064E 12789E 18342E 22143E 26385E 31953E 36897E 42173E 44487E 47457E 49939E
1875F 6064F 12789F 18342F 22143F 26385F 31953F 36897F 42173F 44487F 47457F 49939F
1875G 6064G 12789G 18342G 22143G 26385G 31953G 36897G 42173G 44487G 47457G 49939G
1875H 6064H 12789H 18342H 22143H 26385H 31953H 36897H 42173H 44487H 47457H 49939H
2777B 6984B 14867B 18673B 22190B 26631B 32139B 38285B 42227B 44683B 47600B 50842B
2777E 6984E 14867E 18673E 22190E 26631E 32139E 38285E 42227E 44683E 47600E 50842E
2777F 6984F 14867F 18673F 22190F 26631F 32139F 38285F 42227F 44683F 47600F 50842F
2777G 6984G 14867G 18673G 22190G 26631G 32139G 38285G 42227G 44683G 47600G 50842G
2777H 6984H 14867H 18673H 22190H 26631H 32139H 38285H 42227H 44683H 47600H 50842H
3689B 7658B 15133B 18761B 23503B 27225B 32539B 38477B 42367B 44975B 47728B 56830B
3689E 7658E 15133E 18761E 23503E 27225E 32539E 38477E 42367E 44975E 47728E 56830E
3689F 7658F 15133F 18761F 23503F 27225F 32539F 38477F 42367F 44975F 47728F 56830F
3689G 7658G 15133G 18761G 23503G 27225G 32539G 38477G 42367G 44975G 47728G 56830G
3689H 7658H 15133H 18761H 23503H 27225H 32539H 38477H 42367H 44975H 47728H 56830H
4371B 7764B 15457B 18861B 23795B 27362B 33634B 39220B 42504B 45684B 48545B 57771B
4371E 7764E 15457E 18861E 23795E 27362E 33634E 39220E 42504E 45684E 48545E 57771E
4371F 7764F 15457F 18861F 23795F 27362F 33634F 39220F 42504F 45684F 48545F 57771F
4371G 7764G 15457G 18861G 23795G 27362G 33634G 39220G 42504G 45684G 48545G 57771G
4371H 7764H 15457H 18861H 23795H 27362H 33634H 39220H 42504H 45684H 48545H 57771H
5286B 11510B 17430B 20415B 25728B 29632B 34176B 39876B 43713B 45952B 48892B 58305B
5286E 11510E 17430E 20415E 25728E 29632E 34176E 39876E 43713E 45952E 48892E 58305E
5286F 11510F 17430F 20415F 25728F 29632F 34176F 39876F 43713F 45952F 48892F 58305F
5286G 11510G 17430G 20415G 25728G 29632G 34176G 39876G 43713G 45952G 48892G 58305G
5286H 11510H 17430H 20415H 25728H 29632H 34176H 39876H 43713H 45952H 48892H 58305H
5312B 11741B 17848B 21642B 25911B 30399B 35579B 40586B 44367B 47035B 49047B 59664B
5312E 11741E 17848E 21642E 25911E 30399E 35579E 40586E 44367E 47035E 49047E 59664E
5312F 11741F 17848F 21642F 25911F 30399F 35579F 40586F 44367F 47035F 49047F 59664F
5312G 11741G 17848G 21642G 25911G 30399G 35579G 40586G 44367G 47035G 49047G 59664G
5312H 11741H 17848H 21642H 25911H 30399H 35579H 40586H 44367H 47035H 49047H 59664H
Allar tölur eru birtar meö fyrirvara um prentvillur.