Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 3

Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 3 Geðþóttalaun á kostnað grunnkaupshækkunar Ríki og borg vilja að hluti af launahækkunum verði í formi heimildahækkana og svokallaðra viðbótarlauna sem byggja á auknu forræði forstöðumanna. Slíkt geðþóttalaunakerfi hefði hugsanlega í för með sér ávinning fyrir fáa útvalda en meiri- hluti starfsmanna myndi þurfa að greiða það dýru verði því geðþóttalaunin eru á kostnað grunnkaupshækkana. BSRB krefst þess að samið verði um allar breytingar á launakerfinu og að þær hafi ekki í för með sér kjaraskerðingu fyrir þorra launafólks eins og það kerfi sem ríki og borg hafa boðað. BSRB gerir afdráttarlausa kröfu um almenna hækkun taxtalauna þannig að allir fái notið kjarabóta. B5RB - góðærið til allra!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.