Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 18.02.1997, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 3 Geðþóttalaun á kostnað grunnkaupshækkunar Ríki og borg vilja að hluti af launahækkunum verði í formi heimildahækkana og svokallaðra viðbótarlauna sem byggja á auknu forræði forstöðumanna. Slíkt geðþóttalaunakerfi hefði hugsanlega í för með sér ávinning fyrir fáa útvalda en meiri- hluti starfsmanna myndi þurfa að greiða það dýru verði því geðþóttalaunin eru á kostnað grunnkaupshækkana. BSRB krefst þess að samið verði um allar breytingar á launakerfinu og að þær hafi ekki í för með sér kjaraskerðingu fyrir þorra launafólks eins og það kerfi sem ríki og borg hafa boðað. BSRB gerir afdráttarlausa kröfu um almenna hækkun taxtalauna þannig að allir fái notið kjarabóta. B5RB - góðærið til allra!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.