Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 31

Morgunblaðið - 18.02.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 31 LISTIR Tvímennt á slaghörpu Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓNAS Ingimundarson og Gerrit Schuil. TONLIST Kirkjuh voll PíANÓTÓNLEIKAR Fjórhend píanódúó eftír Schubert. Jónas Ingimundarson og Gerrit Schuil, píanó. Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli, Vídalinskirkju í Hafnar- firði, laugardaginn 15. febrúar. Á ÞRIÐJU tónleikunum af alls níu fyrirhuguðum á Tónlistarhátíð í Garðabæ 18.1.-31.5. 1997 í til- efni af tveggja alda afmæli Franz Schuberts máttu þröngt sáttir sitja. Uppi á hljómleikapalli þ.e.a.s. Ein fáheyrðasta undirgrein píanóbók- mennta var í boði, verk fyrir tvo píanista og eitt píanó, sem mann rekur ekki minni til að hafa séð í framkvæmd utan heimahúsa og varla það. Hina litlu algengari syst- urgrein, dúó fyrir tvö píanó, fengu höfuðborgarbúar síðast að heyra svo undirr. viti sl. apríl í meðförum Steinunnar B. Ragnarsdóttur og Þorsteins G. Sigurðarsonar. Líkt og hofferðugir riddaradans- ar miðalda urðu síðar að almúga- dönsum og loks að söngleikjum barna, hefur notkun fjórhenda pían- ósins hnignað frá því að vera ein helzta skemmtun tónlistarheimila (og jafnframt samspilsvettvangur tónskálda - algengt var að tveir kompónistar „djömmuðu" fjórhent saman er þeir hittust, ýmist eftir nótum eða af fingrum fram) í það að vera aðeins samæfingartól ungra píanónema og kennara þeirra. Af er sú tíð að heilar óperur og sinfón- íur voru gefnar út fyrir fjórhent píanó. Rafhljómflutningstæki og streita 20. aldar hafa í sameiningu séð til þess. Sömuleiðis er aflögð sú venja tónskálda ýmist að kanna „markaðsmöguleika" smálagabálka með þessum hætti áður en ráðizt var í orkestrun, eða þá að þurr- mjólka vinsæl hljómsveitarverk í syrpuformi með fjórhendum heimil- isútgáfum. Líklega má kenna einum umfram flesta aðra um það að setja þurfti upp styrkjakerfi handa tón- skáldum - og um leið fjarlægja þau LEIKLIST Risinu, Ilverfisgötu 105 SNÚÐUR OG SNÆLDA Astandið e. Brynhildi Olgeirsdóttur og Sigrúnu Valbergsdóttur. Leikstj. Sigrún Valbergsdóttír. Lýsing og hljóð Kári Gislason. Leikarar: Sigrún Pétursdóttir, Sigríður Helgadóttír, Aðalheiður Sigurjónsdóttir, Auður Guðmundsdóttir, Karl Guðmunds- son, Anna Tryggvadóttir, Hafsteinn Hansson, Sigríður Söebech, Sigmar Hróbjartsson, Brynhildur Olgeirs- dóttir. Harmonika: Magnús Randrup. Leikm. og bún.: hópurinn. Laugar- dagur 15. febrúar. frá þörfum almennings. Hét sá Thomas Aiva Edison, galdramaður- inn frá Menlo Park, og hafði vænt- anlega aldrei minnsta grun um þessar skelfilegu hliðarverkanir fónógrafsins. Að vekja þessa nánast horfnu tóngrein úr dásvefni er í samræmi við þakkarverða tilhneigingu síð- ustu áratuga til að grafa upp gleymda og gulnaða tónlist, og þarf út af fyrir sig ekki mikinn frum- leika til að sjá fyrir sér tvo flinka píanista leiða saman hesta sína á eitt hljómborð, einkum úr því báðir eru þaulvanir undirleikarar. í fjór- hendan píanóleik þarf afar sam- SEINNI heimsstyrjöldin náði til íslands, þó ekki væri með sama hætti og í öðrum Evrópulöndum. Ég er ekki það gamall að ég upp- lifði hana. Það sem ég veit um stríð- ið er hvernig aðrir upplifðu það. Sú upplifun hefur mér virzt ögn einsleit; ungar ísl-enskar gálur lögðust undir heilu herdeildirnar og voru á góðri leið með að útrýma „hinum glæsta íslenzka víkinga- stofni". Þær voru álitnar föður- landssvikarar, þeirra glæpur verri en mannsmorð. Lítið hefur verið um málsvarnir fyrir þessar „drós- ir“, enda fáir nennt að hlusta, hin útgáfan er mikju skemmtilegri. I leikritinu Ástandið, sem leik- félag Félags eldri borgara sýnir í stillt tímaskyn, og virðist því í fljótu bragði ekki spilla hæfileiki til að geta fylgt öðrum. Þó munu ná- kvæmnikröfur slaghörpunnar fyrir fjórar hendur líklega með því vægð- arlausasta sem þekkist í kammer- samleik. Öll meiriháttar tilþrif í hraða- og styrkbreytingum eru því óhjákvæmilega háð löngu og nánu samstarfi, og kom það gleggst fram í fyrsta verkinu, Ouvertiire í F-dúr D675, er mótaðist af fremur „kassa“-kenndri dýnamík og varð að auki svolítið hörð undir tönn í forte-köflum. Samfelldnin og mýktin varð meiri í Divertissement la hongroise D818. Risinu, rifja fjórar konur upp hemámstímann, og þau hlutverk sem þær léku þá. Allar höfðu þær orðið ástfangnar af hermönnum, og hermenn af þeim, misalvarlega þó. Allt fær sína umfjöllun; þeirra sýn, jákvæð viðhorf, tvískinnungs- háttur, neikvæð viðhorf og her- mannanna. Leikarar eru tíu en hlutverkin eru tuttugu og fimm. Ég vil í sjálfu sér ekki gera upp á milli frammi- stöðu leikaranna en vinkonurnar fjórar (Sigrún Pétursdóttir, Sigríð- ur Helgadóttir, Aðalheiður Sigur- jónsdóttir og Auður Guðmunds- dóttir) voru frábærar. Hafsteinn Hansson fór á kostum í öllum sínum hlutverkum. Hann kom fram sem Hið prósessíulega Andante var músíkalst túlkað, og Marcia-þáttur- inn, e.k. hægur ungverskur galopp, var beinh'nis heillandi. I hinni vel- skrifuðu tónleikaskrá komu fram skiptar skoðanir rómantískra tón- skálda á lokaþættinum, og hallaðist undirr. í meginatriðum á sveif með Mendelssohn, því þátturinn virtist helzt til langur fyrir svart/hvítt píanó, en hefði trúlega notið sín betur í litauðugri hljómsveitarút- færslu. Þegar hér var komið sögu, tók maður að átta sig á grófasta munin- um á þessum tveim ágætu píanist- um, er skiptu „primo“ og „secondo“ (diskant- og bassahlið) bróðurlega á milli sín í verkunum fjórum (J-G, G-J, G-J & J-G í tímaröð), en hann virtist helzt vera sá, að Gerrit skil- aði öllu óaðfinnanlega í rytma en stundum örlítið hart, meðan góm- sætur fífutónn Jónasar gat kostað eina og eina dauða nótu eða knús- aða rúllöðu. Rondóið mikla, Grand rondeau í A-dúr D951, tókst líkast til bezt hjá þeim félögum. í þessu verki, sem og í f-moll fantasíunni í lokin, er rómantík Schuberts lituð af léttdapurri eftirsjá eftir Mozart, og verða flest önnur rómantísk píanó- verk þungstíg í samanburði. Þeir Jónas léku þetta heillandi og þokka- fulla verk af lipurri mýkt og innlif- un, sem Fantasían glæsilega (D940), gimsteinninn í fjórhendum píanóbókmenntum, náði ekki alveg upp í, enda tók samstillingin þar að gliðna undir lokin, kannski sakir þreytu, auk þess sem vart varð við smávegis stirðleika í 6/8 milliþætt- inum (Allegro vivace). Miðað við skamman samstarfstíma Gerrits og Jónasar má þó furðulegt telja hvað náðist mikið úr þessum tvímenn- ingi, og þegar þeir félagar slógu á alþýðlegri strengi í uppklöppunar- lögum, fyrst með valsasyrpu, síðan með Marche militaire, birtist manni örskotsmynd af notalegu skemmti- gildi gamla tvímenningsformsins frá tímum þegar til var heimilislíf. Vissulega tónar í tíma leiknir. Ríkarður Ö. Pálsson lífsleiður afi (eða hvort Iífið hafí verið afaleitt), óbreyttur dáti, her- lögregla með tyggjó, timbraður kostgangur og ástandsnefndar- maður sem hafði sko svar við öllu, og vafalaust meiru til. Upphaflega var Ástandið frá- sögn, skrifuð af Brynhildi Olgeirs- dóttur, flutt í Ríkisútvarpinu. Sig- rún Valbergsdóttir leikstjóri fékk hana síðar til að skrifa drög að leikriti sem á endanum varð Ástandið. Virkilega gaman var að fá að sjá og heyra um „ástandið“ frá fólki sem var á staðnum meðan það varði. Engin rómantísk fortíðarþrá eða handarbaksnag, heldur var sagan sögð: „Ég var þarna, ég var ekkert betri en aðrir, ég tók þátt.“ En það er nú einu sinni svo að sagan er skrifuð af sigrurvegurunum, og hin- ir almennt viðurkenndu sigurverar stríðsins voru ekki konur. Er ekki kominn tími til að horf- ast í augu við staðreyndir; fólst hin svokallaða „Bretavinna" bara í að grafa skurði? Heimir Viðarsson Perlusaumur í Hæðarg-arði o g Hraunbæ NÚ stendur yfír sýning á verk- um unnum með perlusaumi af 22 nemendum í félagsstarfi aldraðra í Hæðargarði 31 og Hraunbæ 105. Hér er um að ræða fjölbreytt úrval skraut- muna og nytjahluta s.s. dúka, skála, munnþurrkuhringja, jóla- og páskaskrauts ýmiss konar, ásamt fjölda skartgripa. Sýningin stendur til 20. febr- úar. Verk úr járnrörum í DAG, fimmtudaginn 20. febr- úar, kl. 17 opnar Kristján Guð- mundsson myndlistarmaður sýningu í Ingólfsstræti 8. Á sýningunni eru fjögur verk, öll ný af nálinni. Flest eru þau gerð úr jámrörum sem að þessu sinni eru þó óryðguð. En svo sem oft áður skákar listamaðurinn í skjóli beinna lína, sem sumar eru litsterkar, enda litnum frekar ætlað að verða til aðgreiningar en til blæbrigða- að sögn listamanns- ins; í sýningarskrá segir að Krist- ján hafi haldið yfir 40 einkasýn- ingar hér heima og erlendis síð- an 1968 og tekið þátt í fjölda samsýninga. Gallerí Ingólfsstræti 8 er opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Sýningu Krist- jáns lýkur 23. mars. Sýningum á I hvítu myrkri að ljúka NÚ ERU aðeins tvær sýningar eftir á leikriti Karls Ágústs Úlfssonar, í hvitu myrkri, sem sýnt hefur verið frá liðnu hausti á Litla sviði Þjóðleikhússins. Sýningar eru orðnar hátt í 40 talsins en verkið þarf nú að víkja fyrir næstu sýningu á Litla sviðinu, Listaverkinu eftir Yazminu Reza. Leikendur eru Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Magnús Ragnarsson, Sigurður Skúlason og Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir. Höfundur leikmyndar og búninga er Stígur Steinþórsson, Ásmundur Karlsson hannar lýs- ingu. Leikstjóri er Hallmar Sig- urðsson. Næstu og síðustu sýningar verða sunnudaginn 23. febrúar og sunnudaginn 2. mars. Konumar í „Bretavinnumii“ RYMINGARSALA ALDARINNAR Verslunin hættir - allt á að seljast - meiri afsláttur allt að Mikið úrval af úlpum, skíðagöllum, skíðabuxum, hanskar, útivistar- fatnaður, íþróttagallar, íþróttaskór o.fl. o.fl. fyrir fullorðna og börn. Opnunartími: Mánud.-föstud. kl. 10-18, laugard kl. 10-16 Nóatúni 17, sími 511 3555 »hummel £ SPORTBÚÐIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.