Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.02.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 53 ATVINNUA UGL YSINGA R Kjötiðnaðarnemar og aðstoðarfólk í kjötvinnslu óskast Kjötvinnsla á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir kjötiðnaðarnemum og aðstoðarfólki í þrif og pökkun. Svar berist afgreiðslu Mbl. fyrir föstudaginn 21. febrúar 1997 merkt: „KJ - 2049“. Grunnskólar Hafnarfjarðar Enskukennsla Vegna forfalla vantar nú þegar kennara til að kenna ensku á unglingastigi í Lækjar- skóla til vors. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 555 0585. Skólafulltrúinn íHafnarfirði. Heilsugæslan í Reykjavík Stjórnunarsviö Barónsstíg 47,101 Reykjavík Sími 552 2400 Fax562 2415 Laus staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslustöðina íÁrbæ Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfor- stjóra við Heilsugæslustöðina í Arþæ. Æski- legt er að umsækjandi hafi reynslu af störfum í heilsugæslu og við stjórnun. Nánari upplýsingar um starfið gefa Sigríður Þorvaldsdóttir hjúkrunarforstjóri Heilsu- gæslustöðvarinnar í Árbæ í síma 567 1500 og starfsmannastjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík í síma 552 2400. Staðan veitist frá 1. apríl nk. eða samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra á þar til gerðum eyðuþlöðum, sem fást hjá starfsmannahaldi Heilsugæslunnar í Reykja- vík, sendist Heilsugæslunni í Reykjavík. 14. febrúar 1997. Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýsla, Barónsstíg 47, 101 Reykjavík. Starfsfólk íþjónustudeild! Stöð 3 óskar eftir lipru og þjónustulunduðu fólki sem á auðvelt með að umgangast ann- að fólk. Unnið er á föstum dag-, kvöld- og helgarvöktum. Umsóknir með mynd þurfa að berast til Stöðvar 3, Kringlunni 7, fyrir 22. febrúar 1997. Umsóknareyðublöð fást hjá Stöð 3 alla daga milli kl. 9.00 og 18.00. Ritari óskast Lítið þjónustufyrirtæki leitar að dugmiklum og þjónustuliprum einstaklingi í afgreiðslu fyrirtækisins og til þess að sinna hefðbundn- um ritarastörfum, símvörslu og fleiru. Einhver tölvukunnátta nauðsynleg. Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn um- sóknir á afgreiðslu Mbl. fyrir 21. febrúar, merktar. „Ritari - 1421“. Flugmálastjórn Flugmálastjórn/loftferðaeftirlit óskar að ráða flugvéltæknimenntaðan eftirlitsmann til starfa í lofthæfideild. Viðkomandi þarf að hafa haldgóða þekkingu og reynslu í tækni- legu viðhaldi loftfara, viðhaldskerfum, tækni- bókhaldi og flugöryggismálum. Þekking á rafeindakerfum loftfara er æskileg. Góð enskukunnátta er áskilin og einhver reynsla í notkun tölvu er nauðsynleg. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknum ásamt gögnum um menntun og reynslu skal skilað á skrifstofu Flugmála- stjórnar eigi síðar en 6. mars 1997. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 569 4100. Öllum umsóknum verður svarað. „Au pair“ Kalifornfa Ung hjón búsett í Los Gatos í Kaliforníu, með 8 mánaða gamla dóttur, bæði útivinn- andi, óska eftir „au pair“. Þarf að hafa bílpróf og má ekki reykja. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast í síma 557 4223. REYKJALUNDUR Endurhæfingarmiðstöð Hjúkrunarfræðinga vantar f eftirtaldar stöður: Geð-/verkjasvið: 5 daga deild, unnið á tví- skiptum vöktum, engar næturvaktir, unnið þriðja hvert sunnudagskvöld. Miðtaugakerfissvið: 7 daga deild, mjög fáar næturvaktir, unnið þriðju hverja helgi. Hæfingar- og gigtarsvið: 7 daga deild, unn- ið þriðju hverja helgi, mjög fáar næturvaktir. Þroskaþjálfa, sjúkraliða eða aðstoðarfólk vantar að sambýlinu Hlein. Unnið á þrískiptum vöktum og þriðju hverju helgi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða deildarstjórar á hverju sviði í síma 566 6200. Gula Bókin '97 Ggla bókin 1997 kemur út 28,febrúar nk. 11 érgangur. Gula bókin er frumkvöðull á Islandi í útgáfu upplýsingarita um rekstur og þjónustu fyrirækja fyrir almenning. Ný kynslóð af þessum ritum verður kynnt með útgáfu Gulu bókarinnar 1997. Hjá Gulu bókinni starfa nú að jafnaði 20 manns. Skráning í Gulu bókina 1998 hefst 3.mars nk.. Vegna mikilla verkefna framundan og stækkun bókarinnar hefur verið ákveðið að bæta við nokkrum framtíðarstarfsmönnum. Skráningarfulltrúar á vettvangi og með símaviðtölum: Fulltrúar Gulu bókarinnar heimsækja 20 þúsund fyrirtæki á hverju ári. Þeir yfirfara með rekstraraðilum upplýsingar sem fyrir eru i gagnabanka bókarinnar og skrá leiðréttingar. Þá kynna þeir valkosti öflugri skráninga og auglýsinga. Umsækjendur þurfa að vera vel að sér i íslensku, hafa góða rithönd, góða framkomu, söluhæfileika, bíl til umráða og vera tilbúnir að vinna krefjandi starf sem býður upp á mikla tekjumöguleika og sjálfstæði. Nauðsynlegt er fyrir símaviðtalsfulltrúa að hafa að auki þekkingu og reynslu af innslætti á tölvu. Sölumaður í gagnadeild: Gagnabanki Gulu bókarinnar inniheldgr upplýsingar um 45 þúsund rekstraraðila á íslandi. Úr gagnabankanum eru unnar ýmsar safnskrár sem seldar eru til fyrirtækja. Umsækjendurþurfaaðhafagóðainnsýnítölvur, góða framkomu og söluhæfileika, geta unnið eftir skipulagðri dagskrá, vera sjálfstæðir, hafa góða rithönd og menntun við hæfi. Um nýja stöðu er að ræða þannig að nýr starfsmaður tekur þátt í þróun starfs síns. Umsóknir skulu vera skriflegar | eiginhandar) og innihalda nauðsynlegar upplýsingar um viðkomandi. Umsóknareyðublöó liggja frammi á skifstofu okkar að Suðurlandsbraut 20. Umsóknum skal skilað merktar viðkomandi starfi á sama stað fyrir 21. febrúar nk. Viðtöl er hægt að panta í sima 588- 1200 á skrifstofutima. WtAW>AUGL YSINGAR Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Boðað er til aðalsafnaðarfundar í Hjallasókn í Kópavogi sunnudaginn 23. febrúar nk. Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að aflokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál löglega upp borin. Ársreikningur liggur frammi á skrifstofutíma kirkjunnar kl. 10.00-17.00. Sóknarnefnd. |||P^£j Garðabær Skíðalyfta Garðabær auglýsir til sölu toglyftu af tegund BORER, gerð STAR. Upplýsingar gefur Gísli Valdimarsson, rekstr- arstjóri hjá Garðabæ. Sími: 565 8500. - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.