Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Morgunblaðið/Jón Sigurðsson MAGNÚS Lárusson sýnir hér þátttakendum og hestinum hver það er sem ræður án nokkura átaka. FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 15 Leiðbeiningarbæklingar fáanlegir á útsölustöðum Fæst i snyrtivöruverslunum pg öpótekum urr. iand aiitt Samspil manns og hests Blönduósi - í vetur hefur verið samstarf milli Bændaskólans á Hólum og Þingeyrabúsins í A- Húnavatnssýslu um námskeið í tamningu og þjálfun hrossa. A þessum námskeiðum er í fyrsta sinn á íslandi kynnt þjálfunarað- ferð sem á ensku kallast „from 2 to 1“ sem á íslensku mætti út- leggja „samspil manns og hests“. Það er Magnús Lárusson MAg sem er kennari á þessum nám- skeiðum en hann hefur stundað nám í þessu fræðum í Bandaríkj- unum sl. tvö ár. Á fyrsta námskeiðinu sem nokkrir fyrrverandi Hólanemar komu á var kynnt fyrir fólki, skynjun og námshæfni hestsins og hvernig bæta má samskipti manns og hests. Mikil áhersla var lögð á að kenna þátttakendum að vinna með hestinn án átaka út frá hans forsendum, skapferli og skynjun. Á námskeiðinu þurftu nemendurnir einnig að skilgreina sig sjálfa og gera sér grein fyrir eigjn styrk og veikleikum. Á Þingeyrum er ágætisaðstaða til námskeiðahalds i hrossarækt. Má þar nefna að til staðar er rúm- góð reiðskemma og milli 15 til 20 manns geta verið í gistingu. Húsráðendur á Þingeyrum eru þau Helga Thoroddsen og Gunnar Rikharðsson og hafa þau í vetur staðið fyrir ýmsum uppákomum fyrir hestamenn. HRAÐBÚÐ Esso á Selfossi. Hraðbúð Esso opnuð í Fossnesti BENSÍNSTÖÐ Esso í Fossnesti á Selfossi hefur tekið gagngerðum breytingum að undanförnu og var opnuð undir verslunarkeðjunafni Olíufélagsins hf., Hraðbúð Esso, allt til alls, hinn 1. mars sl. Fjöl- breytt vöruval er á boðstólum og er verslunin opin til kl. 23.30 öll kvöld. Hraðbúð Esso í Fossnesti er sú þriðja í röðinni utan höfuðborgar- svæðisins en hinar tvær eru stað- settar á Egilsstöðum og í Vogum á V atnsleysuströnd. í Fossnesti er einnig að finna aðra starfsemi. Auk söluskála og veitingastaðar með fjölbreyttan matseðil er rekin þar umferðarmið- stöð og eru á hveijum degi ríflega 50 brottfarir sérleyfishafa frá stöð- inni. Yfir sumartímann er rekin upplýsingastofa ferðamála og þar er hægt að nálgast bæklinga og upplýsingar um það sem efst er á baugi á Suðurlandi hverju sinni. rottför: 26. mars 14 nætur á Playa de Palma, Majorca- perlunni. Ef2ferðast saman, er verðið kr. 53.200.- *Verðið miðast við 2fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. Innif.: Flug, gisting á Pil Lari Playa íbúðahótelinu, fararstjórn, jlugvallarskattar ogferðir til ogfráflugveUi. Vorferðir til Majorca: Ef 2 ferðast saman, er verðið kr. *49.500, á Trebol og *57.200.~ á Halley.*Verðið miðast við 2fullorðna og 2 börn, 2-11 ára. Innif: Flug, gisting,fararstjórn,flugvallarskattar ogferðir til ogfráflugvelli. 14 nætur. Brottför: 9. apríl. Verð pr. mannfrá kr: Frábær vorferð fyrir eldri borgara! Verð pr. mannfrá kr: 52.400.- ajjiii. Verðið miðast við 2 í íbáð. Innif: Flug, gisting á Trebol íbáðahótelinu, fararstjórn, flugvallarskattar ogferðir til og frá flugvelli. Einstakt tœkifœri fyrir sumarhúsaeigendur á Spáni! Flugfargjald til Benidorm. 26.900,- (m. flugv.skatti). 18.910.- fyrir böm 2-11 ára. Ath.: Bókað sé og greitt fyrir 15. mars. Umbodsinenn Plúsferða: Akranes: Auglýsingablaðið Pésinn Stillholti 18, sími 431 4222/431 2261. Grindavík: Flakkarinn Víkurbraut 21, sími: 426 8060 Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. SJÓVÁ-ALMENNAR Sími: 567 1700 Stutt og skemmtilegt hopp: 8 nætur. Brottför: 23. apríl. 37.800.-* *Gist í öllum vorferðum á Pil Lari Playa og eru verð miðuð við gistingu fyrir 2 í stádíóíbáð. Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar, fararstjórn ogferðir til og frá flugveUi. Sauðárkrókur: Skagfirðingabraut 21, sími 453 6262. Akureyri: Ráðhústorg 3, sími 462 5000. OPIÐ: Á VIRKUM DÖGUM kl.:9-18. Á LAUGARDÖGUM kl.: 10-14 Á SUNNUDÖGUMkl.: 13-15 Faxafeni 5 108 Reyhjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Vestmannaeyjar: Selfoss:Suðurgarður hf. Eyjabúð Strandvegi 60, Austurvegi 22, sími 482 1666. sími 481 1450 Kejlavík:llafnargötu 15, sími 421 1353 FERÐiR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.