Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Ellen verður hýr í apríl BANDARÍSKA sjónvarpsstöðin ABC hefur nú ákveðið að stað- festa sögusagnir sem gengið hafa á milli manna síðustu sex mánuði en þá fóru menn að hvískra um að Ellen sem leikin er af Ellen DeGeneres í Ellen þáttunum myndi brátt koma út úr skápnum og viðurkenna sam- kynhneigð sína. Þetta mun gerast í þætti sem sjónvarpað verður 30. apríl næstkomandi í Bandaríkjunum. Þá mun Ellen viðurkenna sam- kynhneigð sína fyrir samkyn- hneigðum sálfræðingi sem leik- inn verður af spjallþáttastjóran- um og leikkonunni Oprah Win- frey. Með þessu mun „Ellen“ verða fyrsti þátturinn sem sýnd- ur er á besta tíma þar sem aðal- leikarinn er opinberlega sam- kynhneigður. Laura Dern mun leika konuna sem Ellen mun fara á fjörurnar við í þættinum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvort þátturinn verði sérstakur klukkutíma langur þáttur eða hvort hann verði á óbreyttum sýningartíma. Sjónvarpsstöðin hefur sagt að í þáttunum sem fylgi í kjölfarið muni Ellen tak- ast á við það hvernig hún segir foreldrum sínum frá þessari „uppgötvun“. Síðan kjaftasagan um að Ell- en væri lesbía fór að berast út hefur leikkonan, Ellen De- Generes, þurft að líða mikla stríðni frá samstarfsmönnum og sérstaklega eftir fyrsta þátt síðasta hausts þar sem Ellen syngur í baðherberg- inu: „I feel pretty, I feel pretty, I feel pretty and witty and ...“ en hélt ekki lengra þar sem næsta orð í textanum er „gay“ eða hýr. „Þetta sýnir mikið hugrekki hjá framleiðendum þáttanna og ég veit ekki af hveiju þeir hafa beðið svo lengi með að taka þessa ákvörðun," sagði Chastity Bono, talsmaður Bandalags homma og lesbía gegn æru- meiðingum. Það eru þó ekki allir jafn hrifnir af þessum breytingum á kynhneigð Ellen- ar því séra Donald Wildmon, yfirmaður Bandarísku fjöl- skyldusamtakanna og ákafur gagnrýnandi kynlífs og ofbeldis í sjónvarpi, hefur hótað að beita sér fyrir því að aug- lýsendur snið- gangi sjónvarps- stöðina ef af út- sendingu þáttar- ins verður. EKKI er víst að Ellen sýni karlkyns vinum sínum í þáttunum jafn mikla athygli eftir 30. apríl. Elizabeth Arden Kynning í Holtsapóteki, Glæsibæ, fimmtudaginn 6. og föstudaginn 7. mars frá kl. 13-18. Snyrtifræðingur veitir ráðgjöf. 15% kynningarafsláttur. HOLTSAPÓTEK GLÆSIBÆ sími 553 5212 - kjarni málsins! Sjálfsrækt um páskana Lykillinn að þroskandi páskahelgi. Hámarks árangur: áð urkr.-3r499 Núkr. 2.790 Fyrsta upplag uppselt. í bókinni lýsir Brian Tracy áhrifamiklum, sannreyndum aðferðum og lögmálum, sem nota má á skömmum tíma til að bæta allt sem viðkemur lífi manns. Fyrir fólk sem vill ná hámarks árangri á öllum sviðum. PínnuEþúfyrir þesMim efakftnmun?| CANDIDA SVEPPASÝKING GOI HÚN VERIO ftB HRIÁ PIG? Wf*te»* S»<» OtM* WWMHtóW ■ KÍ|TO5Ww.wH>lm»i«taiJta». Hallgrímur Þ. Magnússon teknlr og Cuðrún C. Bergmann Candida sveppasýking: Áður kr.-k399 Nú kr. 990 Eina bókin á íslensku um Candida sveppasýkingu. Fjallar um lyfjalausa meðferð gegn Candida sníkjusveppum sem lifa innan í okkur öllum. Bókin er eftir Hallgrím Magnússon, lækni og Guðrúnu G. Bergmann. Bók sem alltaf heldur gildi smu. Önnur prentun. CELESTINE HANDRITIÐ James Redfield Celestine handritið: Áðurkr.^990 Nú kr. 1 >950 Bókin hefúr selst í yflr flmm milljón eintiikum í meira en 40 löndum. Celestine handritið hefur að geyma leyndardótna sem ent að gjörbreyta heiminum og kemur fram í dagsljósið þegar mannkynið þarf virkilega á því að lialda. Þriðja prentun. Uppqjör við aldanvörf: Áður kr. 3t49ö Nú kr. 1 .990 Hin þekkta englakona, Karyn Martin-Kuri, er ómyrk í máli þegar hún greinir frá því scm vofir yfir mannkyninu, ef við gerum ekki eitthvað NÚNA til að auka og efla meðvitund okkar og fylla hana af kærleik og ljósi Guðs. Eörf lesning sem veltir upp spumingum og svömm. Tíunda ínnsýnin: Áður kr.-3r990 Núkr. 2.290 Spennandi framhald af innsýnunum níu í Celestine handritinu. Metsöluhöfundurinn James Redfield leiðir okkur um aðrar víddir, við upplifum andartakið fyrir getnað og sjáum okkar eigin lífssýn, shgum yfir mörk lífs og dauða og riijum upp æviferil okkar sem allir þurfa að horfast í augu við. Boðskapur Mariu um von: Áður kr. 1.S90 Núkr. 990 framhaldandi upplýsingar frá Maríu þar sem hún leggur áherslu á mikilvægi bænarinnar, kærleikans og firirgefhingarinnar í lífi alira. I bókinni eru einlægar og einfaldar leiðbeiningar fyrir alla sem vilja stuðla að breyttum og bættum heimi hér á jörð. ENGLA D A G A R iU f)ib htriiir, étaumKQg oMrtnihl; ( on g BÍ.RGMANN VÍKINCA K O R T I N - viska nor>ursins - V____________V Engladagar: Áður kr. U990 Núkr. 1.590 Engiadagar er dagbók sem gefur þér tækifæri til að lifa í nánum tengsium við englana alla daga. Henni er skipt í fimmuu og tvo kafla, einn fyrir hverja viku ársins, og í hana getur þú skráð hugleiðingar, markmið og lærdóm af innblæstri og gert alia daga að Engladögum. Vikingakortin: Áðurkr.3r990 Núkr. 2.390 Víkingakortin cru fyrstu og einu íslensku spáspilin. Þau cr byggð á andlegum hefðum víkinganna og hafa þegar komið út á ensku og þýsku. Korlin eru 32 og með þeint fylgir bók þar sem kenndar eru lagnir og úrlestur. Kortin eru eftir Guðrúnu G. Bergmann og eru myndskreytt af Ólafi Gunnari Guðlaugssyni. Staðfestingaspjöld á tilboði: Englakort: Áður kr. 790, nú kr. 590 Kærleikskorn: Áður kr. 790, nú kr. 590 Elskaður líkamann: Áður kr. 890, nú kr. 590 Hugleiðsluspólur með Guðrúnu G. Bergmann: Heilun jaröar, Slökun, Tré lífsins, Efling orkustöðvanna og Elskaðu líkamann. Áður kr. 1.590 nú kr. 990 Tilboðin standa frá föstudeginum 7. mars til 29. mars. Tilboðið hefst á morgun í eftirtöldum verslunum: Mál og menning, Laugavegi 18, Mál og menning, Síðumúla 7-9, Bókabúðin Hlemmi - Skákhúsið, Bókabúðin Mjódd, Bókbær sf., Glæsibæ, Penninn - Eymundsson, Kringlunni 4-6, Penninn, Kringlunni 10, Penninn - Eymundsson, Austurstræti 18, Bókabúðin, Suðurströnd 2, Bókabúðin Veda, Penninn, Strandgötu 31, Bókabúð Keflavíkur, Bókav. Jónasar Tómassonar, Isafirði, Tölvutækni - Bókaval, Akureyri, Bókabúðin Hlöðum, Egilsstöðum, Heilsukofinn, Akranesi, Betra Líf, Kringlunni 4-6, Yoga stúdíó Búðin okkar. Okkar markmið er... að hjálpa þér að náþínu. Leiðandi í útgáfu á sjálfsræktarefni. Skerjabraut 1,170 Seltjarnarnesi, sími 561 3240, fax 561 3241, gsm 896 1240.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.