Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUG L V SINGAR Sérverslun í Kringlunni óskar eftir hálfsdags starfskrafti. Tveir morgnar og þrír eftirmiðdagar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir mánudaginn 10. mars, merktar: „Reyklaus vinnustaður — 51390". Framkvæmdastjóri Atvinnumiðlunar námsmanna Starf framkvæmdastjóra Atvinnumiðlunar námsmanna er lausttil umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út 14. mars nk. Ráðið verður í stöðuna stuttu síðar og verður framkvæmdastjórinn að vera reiðubúinn til að hefja störf þá þegar. Framkvæmdastjórinn hefuryfirumsjón með starfsemi Atvinnumiðlunar námsmanna suma- rið 1997. Hann aflar styrkja til starfseminnar, heldur skrá yfir umsækjendur um atvinnu og aflar atvinnutilboða. Aðsetur miðlunarinnar er á skrifstofu Stúd- entaráðs Háskóla íslands, Stúdentaheimilinu við Hringbraut, 101 Reykjavík, og skal umsókn- um um starfið skilað þangað. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands. Fjármálastjóri Öflug félagasamtök í höfuðborginni, með sjö starfsmenn á skrifstofu, óska eftir að ráða fjár- málastjóra. Fjármálastjórinn vinnur mjög náið með framkvæmdastjóra og þarf að sinna m.a. eftirfarandi: • Hafa yfirumsjón með fjármálum og bók- haldi samtakanna. • Sjá um að gera arðsemisútreikninga fyrir hin ýmsu verkefni. • Áætlanagerð. • Yfirumsjón með innheimtu. • Uppgjör til endurskoðenda. Fjármálastjórinn þarf að hafa eftirfarandi til að bera: • Helst viðskiptafræðingur af endurskoðunar- sviði eða sambærilegt. • Góða þekkingu á Excel og Word. • Góða bókhaldsþekkingu. • Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á OpusAllt og TOK bókhaldsforriti. • Haldgóða starfsreynslu Fyrir réttan aðila er í boði gott starf í lifandi umhverfi. Vinsamlegastsendið umsóknirtil afgreiðslu Mbl., merktar: „OPUS", fyrir 15. mars nk. Öll- um umsóknum verður svarað. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar strax á Hólmadrang ST-70. Nánari upplýsingar veittar hjá Ráðningarþjón- ustunni og í síma 586 1098 eftir kl. 17.00. a RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvínsson, Háaleitisbraut 58-60 Sími 588 3309. fax 588 3659 Útlitshönnun Útgáfufyrirtækið Fróði hf. vill ráða útlits- hönnuði (lay-out-fólk) vegna tímarita- og bóka- útgáfu sinnar. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi einnig kunnáttu í tölvuumbroti. Umsækjendur leggi nöfn og upplýsingar um fyrri störf inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. mars nk., merkt: „F — 15391." Veitingahúsið við Tjörnina óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar: „Við Tjörnina — 151." TILKYIMIMIMGAR Flugmenn - flugáhuga- menn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld, 6. mars, á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20. Fundarefni: • Ávarp flugmálastjóra, Porgeirs Pálssonar. • Atburðir sl. árs skoðaðir - Skúli Jón Sigurðsson. • Skírteinismissir og áhætta frá sjónarhóli læknis - Þórður Sverrisson, læknir. • Kvikmyndasýning Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag Islands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Allsherjaratkvæðagreiðsla um verkfallsboðun Atkvæðagreiðsla um boðun allsherjarverkfalls á samningssviði verkamannafélagsins Dags- brúnar og verkakvennafélagsins Framsóknar fer fram dagana 10., 11., 12. og 13. mars 1997 kl. 9-19 í húsnæði Dagsbrúnar, Skip- holti 50d, 1. hæð í vesturenda hússins. Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti 23. mars 1997. Félagar eru eindregið hvattirtil að nýta sér atkvæðisrétt sinn. Reykjavík, 5. mars 1997. Kjörnefnd Dagsbrúnar/Framsóknar. Aðalfundur Lögmannafélags íslands Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1997 verður haldinn föstudaginn 7. mars nk. kl. 14.00 í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. grein samþykkta L.M.F.Í. 2. Önnur mál. Stjómin. Sif Konráðsdóttir hefur hafið samstarf við lögmenn Lög- fræðiþjónustunnar ehf. og flutt rekstur sinn af Klapparstíg 25-27. m Lögfræðiþjónustan hf Engjateigi 9, sími 568 9940, fax 568 9948 Ingólfur Hjartarson, hrl. William Thomas Möiler, hdl. Kristján Ólafsson, hrl. Lára Hansdóttir, hdl. Sif Konráðsdóttir, hdl. Merkjasala Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður með merkjasölu 8.-9. mars nk. Merki afhent í Sóltúni 20 frá kl. 16-19 föstudaginn 7. og laugardaginn 8. mars frá kl. 10-14. Allur ágóði rennurtil björgunarmála. Styrkjum gott málefni. Slysavarnadeild kvenna. TIL 5ÖLU Sýningareldhús Vegna breytinga í verslun okkar eru til sölu nokkur sýningareldhús. ÍNNRÉTTINGAR FÉLAGSSTARF Hvað er að gerast F. u,, í frjálsræðisátt? I tilefni 70 ára afmælis Heimdallar nú um mundir, verður í kvöld, fimmtudag, rætt um verk ráðamanna og stöðu frjálslyndra viðhorfa á íslandi. Fundurinn er haldinn í Valhöll og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Frummælendur: Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði. Óli Björn Kárason, ritstjóri. Steingrímurr Ari Arason, aðstoðarmaður fjármálaráðherra. Y Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing laugardaginn 8. mars 1997 Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi boðar stjórnir félaga, fulltrúaráða, sveitar- stjórnarmenn og kjör- dæmisráðsfulltrúa flokksins í kjördæminu til kjördæmisþings í Stapa, Reykjanesbæ, laugardaginn 8. mars nk. kl. 10.30. Dagskrá: 10.30 Morgunkaffi 11.00 Setning, ávarp formanns fulltrúaráðs Reykjanessbæjar. 11.20 Hópar starfa* 13.00 Léttur hádegisverður 13.40 Hópar starfa*_ 15.30 Samantekt _ Árni R. Árnason, alþingismaður 16.00 Þingslit Þingstjóri: Finnbogi Bjömsson *Hver þingmaður er 30 mínútur með hverjum hópi og ræðir ákveðin málefni. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-, dóms- og kirkjumálaráðherra og tekur hann þátt í hóp- starfinu. Þinggjald er kr. 1.500,- (veitingar innifaldar) - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.