Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 49 I I I í I : ( ( ( < ( ( ( ( ( ( ( { ( ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Fáll Arnarson ÞEGAR útlitið er dökkt, verður bjartsýnin að ráða ferðinni. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K962 V 94 ♦ ÁD85 ♦ G65 Suður ♦ DG1084 V ÁIO ♦ K72 ♦ K93 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Arnað heilla OAÁRA afmæii. I dag, O D fimmtudaginn 6. mars, er Vigdís Jónsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Hjarð- arhaga 38, Reykjavík, átt- ræð. Hún biður vini og vandamenn að gera sér þá ánægju að þiggja kaffi í Ársal Hótels Sögu á morg- un, föstudaginn 7. mars, kl. 15. QAÁRA afmæli. I dag, Ovl fimmtudaginn 6. mars, er Páll Guðmunds- son vélvirkjameistari, Skipasundi 11, Reykja- vík, áttræður. _ Eiginkona hans er Jóna Ólafsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Áskirkju, laugardaginn 8. mars, frá kl. 15. Útspil: Hjartakóngur. Hvemig myndi les- andinn spila? Ástandið er í stuttu máli þannig að ekki má gefa nema einn slag á lauf. Og líkur á því eru sannar- lega ekki miklar. Ef tígull- inn brotnar, má henda nið- ur einu laufi heima. En það er veik von að spila síðan á kónginn, því vestur á nær öruggulega ásinn. Er annar möguleiki í stöð- unni? Með því að setja upp bjartsýnisgleraugum má teikna upp þessa hagstæðu stöðumynd, sem er í góðu samræmi við sagnir: Norður ♦ K962 V 94 ♦ ÁD85 ♦ G65 Vestur Austur • ♦ Á ♦ 753 V KDG875 V 632 ♦ 1064 llllll ♦ G93 ♦ Á102 Suður ♦ D874 ♦ DG1084 V ÁIO ♦ K72 + K93 pTOÁRA afmæli. í dag, ÍjLlfimmtudaginn 6. mars, er fimmtugur Júlíus Hafstein, framkvæmda- sljóri, Kvistalandi 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Erna Hauksdóttir. ÉG veit ekki af hveiju ég gaf ekki upp rétt nafn þegar ég svaraði auglýs- ingnnni. Ég heid ég hafi ekki verið með réttu ráði. HOGNIHREKKVISI Ef vestur á þrjá tígla og blankan spaðaás má koma honum í klípu. Fyrsti slagurinn er tekinn strax og síðan þrír slagir á tíg- ul! Þá er spaða spilað. Bingó. Vestur getur tekið slag á hjarta, en verður síðan að hreyfa laufið eða spila hjarta út í tvöfalda eyðu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ' ~Hann er mejslari J a5 u/lLa á sir he/sn - Hdir." COSPER NÚ förum við og hristum upp í partýinu. Ég er nýbúinn að fylla vatnsbyssuna mína. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert samningalipur, sem kem ur sér vel bæði í einku- lífi og atvinnu. Þú ert öriát- ur að eðlisfari - gættu þess að það verði ekki misnotað. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Gættu þess að enginn mis- skilji þig og hlusta þú líka vel á aðra. Að öðrum kosti geta alls konar erfiðleikar skapast. Naut (20. april - 20. maí) Þú átt ekki að gera þér áhyggjur af hlutum, sem þú hefur engin tök á. Vertu opinn gagnvart öðrum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er tækifærið til að koma frá ýmsum einkaverkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum. Krabbi (21. júni — 22. júlí) HBB Þú ert orðinn þreyttur á að bæta á þig ýmsu sem sam- starfsmaður þinn vanrækir. Hættu því og sinntu sjálfum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert ekki ánægður með þróunina í sambandi við fjar- lægan vin. Leggðu land und- ir fót og komdu sambandinu á hreint. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ekki verið með sjálfum þér undanfarið, en nú er komið að því að taka sér tak. Óvæntar fréttir gleðja. (23. sept. - 22. október) Framkoma vinar særir þig og þér fínnst þú ekki eiga hana skilda. Rétt er það en vandamálið er hans, ekki þitt. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Starfið krefst mikils af þér og þú verður að láta það ganga fyrir. Hugsaðu samt um þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert að velta fyrir þér ein- hveiju sem er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Þekktu þín eigin takmörk. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert of upptekinn af sjálf- um þér og hlustar ekki á hollráð vina og vandamanna. Breyttu þessu. Vatnsberi (20, janúar - 18. febrúar) Það er engin ástæða til þess að láta fjárhagsáhyggjur eyðilegga fyrir sér daginn. Lausnin er á næsta leiti. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Skyldan heima fyrir kallar. Þú verður að svara kallinu. Þú ert með ákveðna ráða- gerð á pijónunum í vinn- unni. Flýttu þér hægt. Stjörnusp&na á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðia&stoi í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, féhg laganema. íslenskar lœkningajurtii Námskeið verður haldið 9. og 16. mars kl. 20.00 - 22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði Verð kr. 4.900. Einnig einkaviðtöl, ráðgjöf og ilmolíunuddtímar. Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH grasalæknir og ilmolíunuddari, sími 551-0135. Ný frímerki í dag koma út ný frímerki með málverkum eftir Svavar Guðnason og Þorvald Skúlason Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. FRIMERKJASALAN PÓSTUR OG SÍMI HF Pósthólf 8445, 128 Reykjavík Heimasíða Frímerkjasölunnar er: http://www.simi.is/postphil/ sokkabuxurnar komnai aftur, nýjasta undrið gegn appelsínuhúð. fimmtudaglnn 6. mars Domus Medica, sími 563 1020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.