Morgunblaðið - 06.03.1997, Side 49

Morgunblaðið - 06.03.1997, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 49 I I I í I : ( ( ( < ( ( ( ( ( ( ( { ( ÍDAG BRIDS Umsjón Guðmundur Fáll Arnarson ÞEGAR útlitið er dökkt, verður bjartsýnin að ráða ferðinni. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K962 V 94 ♦ ÁD85 ♦ G65 Suður ♦ DG1084 V ÁIO ♦ K72 ♦ K93 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass Pass 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Arnað heilla OAÁRA afmæii. I dag, O D fimmtudaginn 6. mars, er Vigdís Jónsdóttir, fyrrv. skólastjóri, Hjarð- arhaga 38, Reykjavík, átt- ræð. Hún biður vini og vandamenn að gera sér þá ánægju að þiggja kaffi í Ársal Hótels Sögu á morg- un, föstudaginn 7. mars, kl. 15. QAÁRA afmæli. I dag, Ovl fimmtudaginn 6. mars, er Páll Guðmunds- son vélvirkjameistari, Skipasundi 11, Reykja- vík, áttræður. _ Eiginkona hans er Jóna Ólafsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimili Áskirkju, laugardaginn 8. mars, frá kl. 15. Útspil: Hjartakóngur. Hvemig myndi les- andinn spila? Ástandið er í stuttu máli þannig að ekki má gefa nema einn slag á lauf. Og líkur á því eru sannar- lega ekki miklar. Ef tígull- inn brotnar, má henda nið- ur einu laufi heima. En það er veik von að spila síðan á kónginn, því vestur á nær öruggulega ásinn. Er annar möguleiki í stöð- unni? Með því að setja upp bjartsýnisgleraugum má teikna upp þessa hagstæðu stöðumynd, sem er í góðu samræmi við sagnir: Norður ♦ K962 V 94 ♦ ÁD85 ♦ G65 Vestur Austur • ♦ Á ♦ 753 V KDG875 V 632 ♦ 1064 llllll ♦ G93 ♦ Á102 Suður ♦ D874 ♦ DG1084 V ÁIO ♦ K72 + K93 pTOÁRA afmæli. í dag, ÍjLlfimmtudaginn 6. mars, er fimmtugur Júlíus Hafstein, framkvæmda- sljóri, Kvistalandi 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Erna Hauksdóttir. ÉG veit ekki af hveiju ég gaf ekki upp rétt nafn þegar ég svaraði auglýs- ingnnni. Ég heid ég hafi ekki verið með réttu ráði. HOGNIHREKKVISI Ef vestur á þrjá tígla og blankan spaðaás má koma honum í klípu. Fyrsti slagurinn er tekinn strax og síðan þrír slagir á tíg- ul! Þá er spaða spilað. Bingó. Vestur getur tekið slag á hjarta, en verður síðan að hreyfa laufið eða spila hjarta út í tvöfalda eyðu. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík ' ~Hann er mejslari J a5 u/lLa á sir he/sn - Hdir." COSPER NÚ förum við og hristum upp í partýinu. Ég er nýbúinn að fylla vatnsbyssuna mína. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert samningalipur, sem kem ur sér vel bæði í einku- lífi og atvinnu. Þú ert öriát- ur að eðlisfari - gættu þess að það verði ekki misnotað. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Gættu þess að enginn mis- skilji þig og hlusta þú líka vel á aðra. Að öðrum kosti geta alls konar erfiðleikar skapast. Naut (20. april - 20. maí) Þú átt ekki að gera þér áhyggjur af hlutum, sem þú hefur engin tök á. Vertu opinn gagnvart öðrum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú er tækifærið til að koma frá ýmsum einkaverkefnum sem þú hefur látið sitja á hakanum. Krabbi (21. júni — 22. júlí) HBB Þú ert orðinn þreyttur á að bæta á þig ýmsu sem sam- starfsmaður þinn vanrækir. Hættu því og sinntu sjálfum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert ekki ánægður með þróunina í sambandi við fjar- lægan vin. Leggðu land und- ir fót og komdu sambandinu á hreint. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú hefur ekki verið með sjálfum þér undanfarið, en nú er komið að því að taka sér tak. Óvæntar fréttir gleðja. (23. sept. - 22. október) Framkoma vinar særir þig og þér fínnst þú ekki eiga hana skilda. Rétt er það en vandamálið er hans, ekki þitt. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Starfið krefst mikils af þér og þú verður að láta það ganga fyrir. Hugsaðu samt um þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú ert að velta fyrir þér ein- hveiju sem er flóknara en virðist við fyrstu sýn. Þekktu þín eigin takmörk. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú ert of upptekinn af sjálf- um þér og hlustar ekki á hollráð vina og vandamanna. Breyttu þessu. Vatnsberi (20, janúar - 18. febrúar) Það er engin ástæða til þess að láta fjárhagsáhyggjur eyðilegga fyrir sér daginn. Lausnin er á næsta leiti. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Skyldan heima fyrir kallar. Þú verður að svara kallinu. Þú ert með ákveðna ráða- gerð á pijónunum í vinn- unni. Flýttu þér hægt. Stjörnusp&na á að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ókeypis lögfræðia&stoi í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, féhg laganema. íslenskar lœkningajurtii Námskeið verður haldið 9. og 16. mars kl. 20.00 - 22.00. Kennt að búa til jurtasmyrsl, te og seyði Verð kr. 4.900. Einnig einkaviðtöl, ráðgjöf og ilmolíunuddtímar. Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH grasalæknir og ilmolíunuddari, sími 551-0135. Ný frímerki í dag koma út ný frímerki með málverkum eftir Svavar Guðnason og Þorvald Skúlason Fyrstadagsumslög fást stimpluð á pósthúsum um land allt. Einnig er hægt að panta þau hjá Frímerkjasölunni. FRIMERKJASALAN PÓSTUR OG SÍMI HF Pósthólf 8445, 128 Reykjavík Heimasíða Frímerkjasölunnar er: http://www.simi.is/postphil/ sokkabuxurnar komnai aftur, nýjasta undrið gegn appelsínuhúð. fimmtudaglnn 6. mars Domus Medica, sími 563 1020

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.