Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.03.1997, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ . MEÐEIGAMDINN I ne Associate BRIMBROT HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott FORSYNING I KVOLD A STÓRMYNDINNI STAR TREK BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTÍÐINA Sýnd kl.11. B. i. 12 ára Michael D AND TH r < □□Dolby -* 1 ■ DIC5ITAL Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára Regnboginn Bob Hoskins Dan Aykroyd 'L •^ --'-tvAÉ LAinry pemyiM]^ MMA G8ÆHMT Sýnd kl 5 og 7. CpS hinc ★ * *1/2 Hl< DV ★ ★★1/2 5V MBL ★ ★ ★ 1 2 O.J. Bykjjan ★ ★ ★1/2 A.Þ. Dncjsljos '.....rfU ‘ “ fj UNDRIÐ (f ( ii i 1'' Oslv.ii sfe-i cí'l.um.i Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. Sýnd kl. 9. b. i. 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15. Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar m ámsgsMja* ■ r t Besta myndin ^ Besta leikkona í aukahlutverk^HRÍlL hand Besta rit eyndca Skemmtanir ■ ÓPERUKJALLARINN Á fóstudags- kvöld stlgur á svið ný hljómsveit, Danshjjóm- sveit Bubba Morthens og KK ásamt Komma á trommur og Jóni Skugga á bassa. Hljómsveitin leikur frá miðnætti. Á laugar- dagskvöld verður diskótek Óperukjallarans til kl. 3. ■ VOLT leikur föstudagskvöld í Gjánni á Selfossi og á laugardagskvöldið í Ásakaffi, Grundarfirði. Hljómsveitina skipa: Birgir Haraldsson, fyrrum söngvari Gildrunnar, Guðlaugur Falk, gitar, Friðrik Halldórs- son, bassi, og Heiðar Kristinsson, trommur. ■ SIXTIES leikur föstudagskvöldið fyrir dansi í Stapanum í Reykjanesbæ. Hljóm- sveitina skipa: Rúnar Öm Friðriksson, Þórarinn Freysson, Guðmundur Gunn- laugsson og Andrés Gunnlaugsson. ■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistðnleikum föstu- dagskvöld kl. 17 leika hafnfirsku hljómsveit- irnar Nuance og Flasa. Þetta er í annað sinn í tveggja ára sögu síðdegistónleikanna sem danstónlist verður ! fyrirrúmi á föstu- degi. ■ NELLY’S CAFÉ Á fimmtudagksvöld verður haldið konukvöld frá kl. 22 á tveim- ur efri hæðum veitingahússins. Tekið verður á móti gestum með tilboði hjá barþjónunum frá kl. 22-23 og mun kvennahljómsveitin Ótuktin halda uppi stuði með nokkrum lög- um og óvæntum leynigesti. Léttklæddar dansmeyjar stíga léttan dans. Aðgangur er ókeypis. Á föstudagskvöld kl. 24 verður næturgjömingur með eld og er fremjandi Elísabet Jökulsdóttir. Á laugardagskvöld kl. 24 troða upp óperudrottningarnar Maria og Lolita. Á sunnudagskvöld kl. 22 verður einþáttungurinn Ég var beðin að koma sýndur í leikgerð Guðjóns Pedersen og Sig- rúnar Sólar en hún er aðalleikari. Höfundur Þorvaldur Þorsteinsson. Á mánudagskvöld kynna Jón Sæmundur og Róbert Douglas sjaldséðar kvikmyndir og á þriðjudagskvöld verður opnuð ný myndlistarsýning. ■ SÆLGÆTISGERÐIN leikur á veitinga- húsinu Astró sunnudagskvöld. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Gloss og á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Hunang. Sigrún Eva og liljómsveit leika sunnudagskvöld og með henni Sigrúnu Evu á mánudagskvöldið leikur Stefán Jökuls. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld leika þau Birgir Birgisson og Regína. ■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leikur Rúnar Þór og á fóstudags- og laugardags- kvöld skemmta þeir Björgvin Franz og Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er árshátíð íslenskra aðalverktaka i aðalsal - lokað. Á laugardagskvöld verður svo fram haldið sýningunni Braggablús - söngbók Magnúsar Eiríkssonar. Söngvarar eru: Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Ellen Kristjánsdóttir og íris Guðmundsdóttir. Tónlistarstjóri er Gunnar Þórðarson, leik- stjóm Egill Eðvarsson. Flutt verða Bmna- liðslög, Mannakomslög o.fl. Hljómsveitin MiHjónamæringarnir ásamt Bjarna Ara- syni leikur svo á dansleik til kl. 3. ■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir. Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa- vogi, er með dansæfingu föstudagskvöldið kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með sýningarhóp. ■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti staðarins alla daga vikunnar nema mánu- daga. Einnig mun hann leika fyrir matar- gesti veitingahússins Café Óperu. ■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og laugardagskvöld leikur hljðmsveitin Babýl- on. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstu- dag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur klæðnaður. ■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ing- ólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir gesti hótelsins. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1 og frá kl. 19-3 fóstudags- og laugardags- kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls- son og Ragnar Bjamason. í Súlnasal föstu- dags- og laugardágskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Stjómin. Létt og ljóst í Leikhúskjallaranum allar helgar. Aldamótaverð 2.000 kr. ■ AMMA í RÉTTARHOLTI Þingholts- stræti 5. Á sunnudagskvöld verður haldið Englakvöld. KK ásamt valinkunnu tónlistar- fólki og ljóðalestur. ■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar- dagskvöld leikur Kiddi Rós fyrir dansi. ■ GLOSS leikur fimmtudagskvöld á Kaffi Reykjavík og á föstudags- og laugardags- kvöld i Lundanum, Vestmannaeyjum. ■ REGGAE ON ICE Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin á Gauki á Stöng þar sem hún mun frumflytja lag af plötu sem kemur út í sumar. Föstudagskvöldið leikur hljóm- sveitin tvívegis, fyrst á árlegu Samfésballi sem er á vegum félagsmiðstöðva á landinu en það er haldið í fþróttahúsinu Strand- götu í Hafnarfirði. Seinna um kvöldið leik- ur hljómsveitin í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á laugardagskvöld leika svo félagamir á dans- leik fyrir fatlaða i íþróttahúsinu á Seltjam- amesi. ■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld leikur hljómsveitin Lífvera í aðalsal og á föstudags- og laugardagskvöld verður Rúnar Þór i Leikstofunni. ■ FÓGETINN Dúettinn Brilljantín leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld. Hefur þeim félögum nú borist liðsauki en það er söngkonan Inga Sæland frá Ólafs- firði. ■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtudagskvöld á Sir Oliver og á föstudagskvöld í Kántrýbæ, Skagaströnd._ Á laugardagskvöld leikur Rúnar Þór í Ólafsvík. ■ SKÁLAFELL MOSFELLSBÆ Á laug- ardagskvöld leikur dúett Eyþórs og Venna. ■ CATALÍNA Viðar Jónsson leikur föstu- dags- og laugardagskvöld. SIXTIES leikur föstudagskvöld í Stapanum, Reykjanesbæ. BUBBI Morthens og KK hafa nú tekið höndum saman og leika þeir fyrir dansi í Ópcrukjallaranum föstudagskvöld. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURBORG Sigurjónsdóttir festir atburði kvöldsins á filmu. Kátir dagar á Sögu ►FÉLAG eldra fólks sem ferð- kom KK karlakórinn fram og ast með Samvinnuferð- söng fjörug lög undir sljóm um/Landsýn hélt skemmti- Sigurbjargar Hallgrímsdóttur kvöld undir yfirskriftinni Kátir og Þórir Daviðsson lék á munn- dagar - Kátt fóik i Súlnasal hörpu. Um 400 manns voru á Hótels Sögu í siðustu viku. Sögu þetta kvöld og þar á með- Margtvar boðiðuppátil al var Ijósmyndari Morgun- skemmtunar og meðal annars biaðsins sem tók þessar myndir. HARALDUR Eyjólfsson, Erla Helgadóttir og Björg Helgadóttir. KK kórinn söng fjörug lög. S AGA Class lék fyrir dansi og var gólfið þéttskipað fótafimum gestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.