Morgunblaðið - 06.03.1997, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
. MEÐEIGAMDINN
I ne Associate
BRIMBROT
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó Gott
FORSYNING I KVOLD A
STÓRMYNDINNI
STAR TREK
BUÐU ÞIG UNDIR
FRAMTÍÐINA
Sýnd kl.11. B. i. 12 ára
Michael D
AND TH
r
< □□Dolby
-* 1 ■ DIC5ITAL
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára
Regnboginn
Bob Hoskins Dan Aykroyd
'L •^ --'-tvAÉ
LAinry pemyiM]^
MMA G8ÆHMT
Sýnd kl 5 og 7.
CpS hinc
★ * *1/2 Hl< DV
★ ★★1/2 5V MBL
★ ★ ★ 1 2 O.J. Bykjjan
★ ★ ★1/2 A.Þ. Dncjsljos
'.....rfU
‘ “ fj
UNDRIÐ (f (
ii i 1''
Oslv.ii sfe-i cí'l.um.i
Sýnd kl. 6, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 9. b. i. 16 ára
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar
m ámsgsMja* ■
r t Besta myndin
^ Besta leikkona í aukahlutverk^HRÍlL
hand
Besta
rit
eyndca
Skemmtanir
■ ÓPERUKJALLARINN Á fóstudags-
kvöld stlgur á svið ný hljómsveit, Danshjjóm-
sveit Bubba Morthens og KK ásamt
Komma á trommur og Jóni Skugga á bassa.
Hljómsveitin leikur frá miðnætti. Á laugar-
dagskvöld verður diskótek Óperukjallarans
til kl. 3.
■ VOLT leikur föstudagskvöld í Gjánni á
Selfossi og á laugardagskvöldið í Ásakaffi,
Grundarfirði. Hljómsveitina skipa: Birgir
Haraldsson, fyrrum söngvari Gildrunnar,
Guðlaugur Falk, gitar, Friðrik Halldórs-
son, bassi, og Heiðar Kristinsson, trommur.
■ SIXTIES leikur föstudagskvöldið fyrir
dansi í Stapanum í Reykjanesbæ. Hljóm-
sveitina skipa: Rúnar Öm Friðriksson,
Þórarinn Freysson, Guðmundur Gunn-
laugsson og Andrés Gunnlaugsson.
■ HITT HÚSIÐ Á síðdegistðnleikum föstu-
dagskvöld kl. 17 leika hafnfirsku hljómsveit-
irnar Nuance og Flasa. Þetta er í annað
sinn í tveggja ára sögu síðdegistónleikanna
sem danstónlist verður ! fyrirrúmi á föstu-
degi.
■ NELLY’S CAFÉ Á fimmtudagksvöld
verður haldið konukvöld frá kl. 22 á tveim-
ur efri hæðum veitingahússins. Tekið verður
á móti gestum með tilboði hjá barþjónunum
frá kl. 22-23 og mun kvennahljómsveitin
Ótuktin halda uppi stuði með nokkrum lög-
um og óvæntum leynigesti. Léttklæddar
dansmeyjar stíga léttan dans. Aðgangur er
ókeypis. Á föstudagskvöld kl. 24 verður
næturgjömingur með eld og er fremjandi
Elísabet Jökulsdóttir. Á laugardagskvöld
kl. 24 troða upp óperudrottningarnar Maria
og Lolita. Á sunnudagskvöld kl. 22 verður
einþáttungurinn Ég var beðin að koma
sýndur í leikgerð Guðjóns Pedersen og Sig-
rúnar Sólar en hún er aðalleikari. Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson. Á mánudagskvöld
kynna Jón Sæmundur og Róbert Douglas
sjaldséðar kvikmyndir og á þriðjudagskvöld
verður opnuð ný myndlistarsýning.
■ SÆLGÆTISGERÐIN leikur á veitinga-
húsinu Astró sunnudagskvöld.
■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-
kvöld leikur hljómsveitin Gloss og á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Hunang. Sigrún Eva og liljómsveit leika
sunnudagskvöld og með henni Sigrúnu
Evu á mánudagskvöldið leikur Stefán
Jökuls. Á þriðjudags- og miðvikudagskvöld
leika þau Birgir Birgisson og Regína.
■ SIR OLIVER Á fimmtudagskvöld leikur
Rúnar Þór og á fóstudags- og laugardags-
kvöld skemmta þeir Björgvin Franz og
Laddi. Ath. breyttan opnunartíma. Opið frá
kl. 16-1 alla virka daga auk sunnudaga og
kl. 16-3 föstudags- og laugardagskvöld.
■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld er
árshátíð íslenskra aðalverktaka i aðalsal -
lokað. Á laugardagskvöld verður svo fram
haldið sýningunni Braggablús - söngbók
Magnúsar Eiríkssonar. Söngvarar eru:
Pálmi Gunnarsson, Bjarni Arason, Ellen
Kristjánsdóttir og íris Guðmundsdóttir.
Tónlistarstjóri er Gunnar Þórðarson, leik-
stjóm Egill Eðvarsson. Flutt verða Bmna-
liðslög, Mannakomslög o.fl. Hljómsveitin
MiHjónamæringarnir ásamt Bjarna Ara-
syni leikur svo á dansleik til kl. 3.
■ NAUSTKRÁIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur hljómsveitin Sunnan tveir.
Á fimmtudags- og sunnudagskvöld leika svo
Garðar Karlsson og Kristbjörg Löve.
■ KÁNTRÝKLÚBBURINN KÚREKINN
Hamraborg 1-3 (norðanmegin), Kópa-
vogi, er með dansæfingu föstudagskvöldið
kl. 21. Þess má geta að Kúrekinn er með
sýningarhóp.
■ CAFÉ ROMANCE Enski píanóleikarinn
Neal Fullerton leikur og syngur fyrir gesti
staðarins alla daga vikunnar nema mánu-
daga. Einnig mun hann leika fyrir matar-
gesti veitingahússins Café Óperu.
■ FEITI DVERGURINN Á fóstudags- og
laugardagskvöld leikur hljðmsveitin Babýl-
on. Veitingahúsið er opið frá kl. 13.30 föstu-
dag, laugardag og sunnudag. Snyrtilegur
klæðnaður.
■ GRAND HÓTEL v/Sigtún. Á fimmtu-
dags-, föstudags- og laugardagskvöld frá kl.
19-23 leikur og syngur Gunnar Páll Ing-
ólfsson perlur dægurlagatónlistarinnar fyrir
gesti hótelsins.
■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opið
fimmtudags- og sunnudagskvöld frá kl. 19-1
og frá kl. 19-3 fóstudags- og laugardags-
kvöld en þá koma fram þeir Stefán Jökuls-
son og Ragnar Bjamason. í Súlnasal föstu-
dags- og laugardágskvöld er lokað vegna
einkasamkvæmis.
■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Á föstu-
dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin
Stjómin. Létt og ljóst í Leikhúskjallaranum
allar helgar. Aldamótaverð 2.000 kr.
■ AMMA í RÉTTARHOLTI Þingholts-
stræti 5. Á sunnudagskvöld verður haldið
Englakvöld. KK ásamt valinkunnu tónlistar-
fólki og ljóðalestur.
■ GULLÖLDIN Á föstudags- og laugar-
dagskvöld leikur Kiddi Rós fyrir dansi.
■ GLOSS leikur fimmtudagskvöld á Kaffi
Reykjavík og á föstudags- og laugardags-
kvöld i Lundanum, Vestmannaeyjum.
■ REGGAE ON ICE Á fimmtudagskvöld
leikur hljómsveitin á Gauki á Stöng þar sem
hún mun frumflytja lag af plötu sem kemur
út í sumar. Föstudagskvöldið leikur hljóm-
sveitin tvívegis, fyrst á árlegu Samfésballi
sem er á vegum félagsmiðstöðva á landinu
en það er haldið í fþróttahúsinu Strand-
götu í Hafnarfirði. Seinna um kvöldið leik-
ur hljómsveitin í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á
laugardagskvöld leika svo félagamir á dans-
leik fyrir fatlaða i íþróttahúsinu á Seltjam-
amesi.
■ KRINGLUKRÁIN Á fimmtudags- og
föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld
leikur hljómsveitin Lífvera í aðalsal og á
föstudags- og laugardagskvöld verður Rúnar
Þór i Leikstofunni.
■ FÓGETINN Dúettinn Brilljantín leikur
fimmtudags-, föstudags- og laugardags-
kvöld. Hefur þeim félögum nú borist liðsauki
en það er söngkonan Inga Sæland frá Ólafs-
firði.
■ RÚNAR ÞÓR leikur fimmtudagskvöld á
Sir Oliver og á föstudagskvöld í Kántrýbæ,
Skagaströnd._ Á laugardagskvöld leikur
Rúnar Þór í Ólafsvík.
■ SKÁLAFELL MOSFELLSBÆ Á laug-
ardagskvöld leikur dúett Eyþórs og Venna.
■ CATALÍNA Viðar Jónsson leikur föstu-
dags- og laugardagskvöld.
SIXTIES leikur föstudagskvöld í Stapanum, Reykjanesbæ.
BUBBI Morthens og KK hafa nú tekið höndum saman og leika þeir fyrir
dansi í Ópcrukjallaranum föstudagskvöld.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SIGURBORG Sigurjónsdóttir festir atburði kvöldsins á filmu.
Kátir dagar á Sögu
►FÉLAG eldra fólks sem ferð- kom KK karlakórinn fram og
ast með Samvinnuferð- söng fjörug lög undir sljóm
um/Landsýn hélt skemmti- Sigurbjargar Hallgrímsdóttur
kvöld undir yfirskriftinni Kátir og Þórir Daviðsson lék á munn-
dagar - Kátt fóik i Súlnasal hörpu. Um 400 manns voru á
Hótels Sögu í siðustu viku. Sögu þetta kvöld og þar á með-
Margtvar boðiðuppátil al var Ijósmyndari Morgun-
skemmtunar og meðal annars biaðsins sem tók þessar myndir.
HARALDUR Eyjólfsson, Erla Helgadóttir og Björg
Helgadóttir.
KK kórinn söng fjörug lög.
S AGA Class lék fyrir dansi og var gólfið þéttskipað
fótafimum gestum.