Morgunblaðið - 06.03.1997, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 6. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUG L V SINGAR
Sérverslun
í Kringlunni óskar eftir hálfsdags starfskrafti.
Tveir morgnar og þrír eftirmiðdagar.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
til afgreiðslu Mbl. fyrir mánudaginn 10. mars,
merktar: „Reyklaus vinnustaður — 51390".
Framkvæmdastjóri
Atvinnumiðlunar
námsmanna
Starf framkvæmdastjóra Atvinnumiðlunar
námsmanna er lausttil umsóknar.
Umsóknarfrestur rennur út 14. mars nk.
Ráðið verður í stöðuna stuttu síðar og verður
framkvæmdastjórinn að vera reiðubúinn til
að hefja störf þá þegar.
Framkvæmdastjórinn hefuryfirumsjón með
starfsemi Atvinnumiðlunar námsmanna suma-
rið 1997. Hann aflar styrkja til starfseminnar,
heldur skrá yfir umsækjendur um atvinnu og
aflar atvinnutilboða.
Aðsetur miðlunarinnar er á skrifstofu Stúd-
entaráðs Háskóla íslands, Stúdentaheimilinu
við Hringbraut, 101 Reykjavík, og skal umsókn-
um um starfið skilað þangað.
Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands.
Fjármálastjóri
Öflug félagasamtök í höfuðborginni, með sjö
starfsmenn á skrifstofu, óska eftir að ráða fjár-
málastjóra. Fjármálastjórinn vinnur mjög náið
með framkvæmdastjóra og þarf að sinna m.a.
eftirfarandi:
• Hafa yfirumsjón með fjármálum og bók-
haldi samtakanna.
• Sjá um að gera arðsemisútreikninga fyrir
hin ýmsu verkefni.
• Áætlanagerð.
• Yfirumsjón með innheimtu.
• Uppgjör til endurskoðenda.
Fjármálastjórinn þarf að hafa eftirfarandi
til að bera:
• Helst viðskiptafræðingur af endurskoðunar-
sviði eða sambærilegt.
• Góða þekkingu á Excel og Word.
• Góða bókhaldsþekkingu.
• Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu
á OpusAllt og TOK bókhaldsforriti.
• Haldgóða starfsreynslu
Fyrir réttan aðila er í boði gott starf í lifandi
umhverfi.
Vinsamlegastsendið umsóknirtil afgreiðslu
Mbl., merktar: „OPUS", fyrir 15. mars nk. Öll-
um umsóknum verður svarað.
Vélstjóri
1. vélstjóra vantar strax á Hólmadrang ST-70.
Nánari upplýsingar veittar hjá Ráðningarþjón-
ustunni og í síma 586 1098 eftir kl. 17.00.
a RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN
Jón Baldvínsson, Háaleitisbraut 58-60
Sími 588 3309. fax 588 3659
Útlitshönnun
Útgáfufyrirtækið Fróði hf. vill ráða útlits-
hönnuði (lay-out-fólk) vegna tímarita- og bóka-
útgáfu sinnar. Nauðsynlegt er að viðkomandi
hafi einnig kunnáttu í tölvuumbroti.
Umsækjendur leggi nöfn og upplýsingar um
fyrri störf inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. mars
nk., merkt: „F — 15391."
Veitingahúsið
við Tjörnina
óskar eftir vönu starfsfólki í sal.
Umsóknir sendisttil afgreiðslu Mbl. merktar:
„Við Tjörnina — 151."
TILKYIMIMIMGAR
Flugmenn -
flugáhuga-
menn
Fundur um flugöryggismál verður haldinn
í kvöld, 6. mars, á Hótel Loftleiðum og hefst
hann kl. 20.
Fundarefni:
• Ávarp flugmálastjóra,
Porgeirs Pálssonar.
• Atburðir sl. árs skoðaðir
- Skúli Jón Sigurðsson.
• Skírteinismissir og áhætta frá
sjónarhóli læknis
- Þórður Sverrisson, læknir.
• Kvikmyndasýning
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag Islands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
Allsherjaratkvæðagreiðsla
um verkfallsboðun
Atkvæðagreiðsla um boðun allsherjarverkfalls
á samningssviði verkamannafélagsins Dags-
brúnar og verkakvennafélagsins Framsóknar
fer fram dagana 10., 11., 12. og 13. mars
1997 kl. 9-19 í húsnæði Dagsbrúnar, Skip-
holti 50d, 1. hæð í vesturenda hússins.
Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti
23. mars 1997.
Félagar eru eindregið hvattirtil að nýta sér
atkvæðisrétt sinn.
Reykjavík, 5. mars 1997.
Kjörnefnd Dagsbrúnar/Framsóknar.
Aðalfundur
Lögmannafélags íslands
Aðalfundur Lögmannafélags íslands 1997
verður haldinn föstudaginn 7. mars nk.
kl. 14.00 í Þingsal 1 á Hótel Loftleiðum.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 19. grein
samþykkta L.M.F.Í.
2. Önnur mál.
Stjómin.
Sif Konráðsdóttir
hefur hafið samstarf við lögmenn Lög-
fræðiþjónustunnar ehf. og flutt rekstur sinn
af Klapparstíg 25-27.
m Lögfræðiþjónustan hf
Engjateigi 9,
sími 568 9940, fax 568 9948
Ingólfur Hjartarson, hrl.
William Thomas Möiler, hdl.
Kristján Ólafsson, hrl.
Lára Hansdóttir, hdl.
Sif Konráðsdóttir, hdl.
Merkjasala
Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík verður
með merkjasölu 8.-9. mars nk. Merki afhent
í Sóltúni 20 frá kl. 16-19 föstudaginn
7. og laugardaginn 8. mars frá kl. 10-14.
Allur ágóði rennurtil björgunarmála.
Styrkjum gott málefni.
Slysavarnadeild kvenna.
TIL 5ÖLU
Sýningareldhús
Vegna breytinga í verslun okkar eru til sölu
nokkur sýningareldhús.
ÍNNRÉTTINGAR
FÉLAGSSTARF
Hvað er að gerast
F. u,, í frjálsræðisátt?
I tilefni 70 ára afmælis Heimdallar nú um mundir, verður í kvöld, fimmtudag,
rætt um verk ráðamanna og stöðu frjálslyndra viðhorfa á íslandi.
Fundurinn er haldinn í Valhöll og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Frummælendur:
Guðmundur Magnússon, prófessor í hagfræði.
Óli Björn Kárason, ritstjóri.
Steingrímurr Ari Arason, aðstoðarmaður fjármálaráðherra.
Y
Reykjaneskjördæmi
Kjördæmisþing
laugardaginn 8. mars 1997
Stjórn Kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjaneskjördæmi
boðar stjórnir félaga,
fulltrúaráða, sveitar-
stjórnarmenn og kjör-
dæmisráðsfulltrúa
flokksins í kjördæminu
til kjördæmisþings í
Stapa, Reykjanesbæ,
laugardaginn 8. mars
nk. kl. 10.30.
Dagskrá:
10.30 Morgunkaffi
11.00 Setning, ávarp formanns fulltrúaráðs Reykjanessbæjar.
11.20 Hópar starfa*
13.00 Léttur hádegisverður
13.40 Hópar starfa*_
15.30 Samantekt _ Árni R. Árnason, alþingismaður
16.00 Þingslit
Þingstjóri: Finnbogi Bjömsson
*Hver þingmaður er 30 mínútur með hverjum hópi og ræðir
ákveðin málefni.
Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegs-,
dóms- og kirkjumálaráðherra og tekur hann þátt í hóp-
starfinu.
Þinggjald er kr. 1.500,- (veitingar innifaldar)
- kjarni málsins!