Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 33
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 11. mars.
NEW YORK VERÐ HREYF.
DowJones Ind 7079,8 f 0,8%
S&PComposite 811,8 f 0,5%
Allied Signal Inc 73,4 f 0,2%
AluminCoof Amer... 74,4 t 2.2%
Amer Express Co 66,9 J 0,6%
AT & T Corp 36,3 j 0,7%
Bethlehem Steel 8.4 - 0,0%
Boeing Co 107,6 f 1.8%
Caterpillar Inc 80,5 J 0,2%
Chevron Corp 67,5 t 0,9%
Coca Cola Co 61.9 t 2,3%
Walt Disney Co 77,0 f 2,0%
Du Pont 114,9 f 1,9%
Eastman KodakCo... 90,1 J 0,7%
Exxon Corp 102,8 t 0,7%
Gen Electric Co 106,0 t 0,6%
Gen Motors Corp 57,4 - 0,0%
Goodyear 53,0 f 0,2%
Intl Bus Machine 148,8 t 1,8%
Intl Paper 42,1 J 0,3%
McDonalds Corp 44,8 f 0.6%
Merck&Colnc 94,1 J 0,3%
Minnesota Mining.... 91.9 t 0,4%
MorganJ P&Co 108,9 t 0,5%
Philip Morris 139,5 t 1.4%
Procter&Gamble 127.4 f 3.9%
Sears Roebuck 55,1 f 0,7%
TexacoInc 103,6 - 0,0%
Union CarbideCp 49,0 f 1,6%
United Tech 76,1 J 2,4%
Westinghouse Elec.. 19,3 J 1,3%
Woolworth Corp 21,3 J 2,3%
Apple Computer 2020,0 J 1,9%
Compaq Computer.. 79,1 t 2.1%
Chase Manhattan .... 107,9 ? 1,4%
ChryslerCorp 32,1 t 0.8%
Citicorp 125,5 t 0,5%
Digital Equipment 32,1 J 0,8%
Ford MotorCo 32,5 f 0,4%
Hewlett Packard LONDON 55,4 J 1,3%
FTSE100 Index 4446,7 f 0,2%
Barclays Bank 1120,0 t 0,6%
British Airways 664,8 f 0,7%
British Petroleum 65,0 t 0,9%
British Telecom 850,0 t 2,4%
Glaxo Wellcome 1155,0 t 3,4%
Grand Metrop 485,0 t 1,0%
Marks & Spencer 487,0 J 1,4%
Pearson 790,0 j 0,4%
Royal & Sun All 493,0 t 1,6%
ShellTran&Trad 1087,0 j 0,7%
EMI Group 1229,3 f 2,3%
Unilever FRANKFURT 1590,0 t 1,1%
DT Aktien Index 3430,9 t 0,1%
Adidas AG 167,3 t 0,2%
Allianz AG hldg 3442,0 i 0,0%
BASFAG 66,8 f 1,0%
Bay Mot Werke 1249,0 f 2,4%
Commerzbank AG.... 46,4 f 3,1%
Daimler-Benz 132,5 t 0,4%
Deutsche Bank AG... 95,0 t 1,7%
Dresdner Bank 57,6 J 0,3%
FPB Holdings AG 320,0 - 0,0%
Hoechst AG 78,5 J 1,2%
Karstadt AG 612,0 1 1,0%
Lufthansa 24,5 t 0,9%
MANAG 480,0 J 0,2%
Mannesmann 671,0 - 0,0%
IG Farben Liquid 1,9 - 0,0%
Preussag LW 455,0 f 2.2%
Schering 164,2 f 1,4%
Siemens AG 87,8 t 1.0%
Thyssen AG 361,4 J 0,0%
Veba AG 102,5 t 2,1%
Viag AG 765,0 t 0,3%
Volkswagen AG TOKYO 944,0 f 3,7%
Nikkei226lndex 0,0 100,0%
AsahiGlass 1110,0 t 2,8%
Tky-Mitsub. bank 1940,0 t 2,1%
Canon 2570,0 t 1,6%
Dai-lchi Kangyo 1370,0 f 3,8%
Hitachi 1050,0 J 0,9%
Japan Airlines 480,0 - 0,0%
Matsushita EIND 1810,0 f 0,6%
Mitsubishi HVY 805,0 J 1,8%
Mitsui 861,0 t 0,2%
Nec 1410,0 - 0,0%
Nikon 1760,0 t 1,7%
Pioneer Elect 2180,0 f 0,5%
Sanyo Elec 463,0 - 0,0%
Sharp 1510,0 1 0,7%
Sony 8790,0 J 0,2%
Sumitomo Bank 1570,0 f 4,7%
Toyota Motor 3110,0 f 0,6%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 161,5 f 1,8%
Novo Nordisk 698,5 f 3,5%
Finans Gefion 158,0 i 1,9%
Den Danske Bank.... 610,0 t 0,8%
Sophus Berend B 877,0 t 1,4%
ISS Int.Serv.Syst 185,0 t 2,2%
Danisco 405,0 i 0,5%
Unidanmark 367,0 t 0,5%
DS Svendborg 280000,0 t 5,7%
Carlsberg A 408,0 t 1,7%
DS '912 B 199000,0 f 7,0%
Jyske Bank OSLÓ 536,0 t 0,6%
Oslo Total Index 1106,0 t 0.5%
Norsk Hydro 349,0 t 1,0%
Bergesen B 146,0 J 0,7%
Hafslund B 42,5 J 1,2%
Kvaerner A 371,0 t 0,3%
Saga Petroleum B.... 107,0 t 0,5%
OrklaB 505,0 - 0,0%
Elkem 119.6 t 1,3%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 2785,5 J 0,4%
Astra AB 373,6 J 0,7%
Electrolux 95,0 t 2,2%
Ericson Telefon 85,6 t 1.8%
ABBABA 882,0 t 0,3%
SandvikA 31,0 f 1,6%
VolvoA25SEK 42,5 - 0,0%
Svensk Handelsb.... 52,5 f 11,7%
StoraKopparberg.... 107,5 J 0,5%
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: ÐowJones
ELÍSA Wium, framkvæmdastjóri Vímulausrar æsku, tekur hér
við ávisun úr hendi Guðrúnar Eyjólfsdóttur frá Hans Petersen.
Hans
Petersen
styrkir
Vímulausa
æsku
HANS Petersen afhenti á
dögunum Vímulausri æsku -
foreldrasamtökum, styrk til for-
varna sem fyrirtækið safnaði
með sölu jólakorta. Af hveiju
seldu jólakorti koma 5 krónur
til forvarna og þar sem salan
var með betra móti fyrir þessi
jól styrkir Hans Petersen for-
eldrasamtökin nú um 529 þús-
und krónur.
Þessum fjármunum mun
Vímulaus æska veija til fyrir-
byggjandi starfs gegn vímuefn-
um og stuðnings við foreldra
barna og unglinga. Samtökin
hafa frá byijun styrkt vímu-
varnir með öflugu upplýsinga-
og ráðgjafastarfi til foreldra
barna og unglinga sem lent
hafa í klóm fíkniefna. Samtökin
gefa enn fremur út fræðsluefni
um vímuefnamál og taka virkan
þátt í samstarfi félagasamtaka
og opinberra aðila um öflugt
forvarnastarf.
Til að fjármagna starf sam-
takanna hafa þau leitað til fyrir-
tækja og einstaklinga um stuðn-
ing og er hvert framlag ómetan-
legt í stöðugt vaxandi þörf fyrir
faglegar og víðtækar forvarnir
gegn aukinni vímuefnaneyslu,
segir í fréttatilkynningu.
Pallborðs-
umræður um
V
kynferðis-
ofbeldi
MÁLÞING gegn kynferðisofbeldi
verður í Háskólabíói laugardaginn
15. mars kl. 10-13. Um er að
ræða fimmta og síðasta málþings-
fund og verða pallborðsumræður.
Yfirskrift fundarins er: Hvað nú?
Hvert viljum við fara? Hverjir eru
vankantar á viðbrögðum samfé-
lagsins gagnvart kynferðisofí
beldi?
Meðal þeirra sem sitja í palli
verða: Bragi Guðbrandsson frá
Barnaverndarstofu, Kristín Jónas-
dóttir frá Barnaheill, Guðrún Jóns-
dóttir frá Stígamótum, Guðrún
Agnarsdóttir frá Neyðarmóttök-
unni, Ásta Júlía Arnardóttir frá
Samtökum um kvennaathvarf,
Gísli Pálsson frá RLR og Karí
Steinar Valsson frá lögreglunni í
Reykjavík.
Fjölmörg félög og félagasamtök
standa á bak við málþingið. Meðai
þeirra eru: Stígamót, Samtök um
kvennaathvarf, Kvenna- og karla-
keðjan, Barnaheill, Kvennaráðg-
jöfin, Samtök um kvennalista og
Landssamband framsóknar-
kvenna.
Allir eru velkomnir meðan hús-
rúm leyfir, enginn aðgangseyrir.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 134 134 134 137 18.358
Grálúða 159 159 159 123 19.557
Grásleppa 95 95 95 8 760
Hlýri 92 92 92 470 43.240
Hrogn 170 170 170 233 39.610
Karfi 115 80 99 2.404 238.230
Keila 45 45 45 33 1.485
Langa 92 79 89 1.703 152.093
Lúða 500 250 433 15 6.500
Steinb/hlýri 130 130 130 493 64.090
Sandkoli 89 50 81 404 32.758
Skarkoli 165 100 156 487 76.025
Skrápflúra 30 30 30 28 840
Skötuselur 100 100 100 3 300
Steinbítur 150 92 94 12.432 1.165.754
Sólkoli 170 170 170 9 1.530
Ufsi 65 45 59 6.885 406.697
Undirmálsfiskur 66 65 66 212 13.886
Ýsa 244 95 168 8.206 1.374.833
Þorskur 121 45 106 15.846 1.672.331
Samtals 106 50.131 5.328.878
FAXAMARKAÐURINN
Langa 90 90 90 1.040 93.600
Samtals 90 1.040 93.600
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Sandkoli 89 89 89 322 28.658
Skarkoli 164 155 156 279 43.560
Steinbítur 125 118 124 246 30.455
Ýsa 244 233 234 194 45.421
Þorskur 121 116 117 3.150 367.889
Samtals 123 4.191 515.983
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 159 159 159 123 19.557
Karfi 100 100 100 2.029 202.900
Keila 45 45 45 3.3 1.485
Skarkoli 160 160 160 98 15.680
Steinb/hlýri 130 130 130 493 64.090
Steinbítur 125 125 125 132 16.500
Ufsi 45 45 45 137 6.165
Ýsa 147 147 147 2.338 343.686
Þorskur 98 98 98 491 48.118
Samtals 122 5.874 718.181
FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR
Undirmálsfiskur 65 65 65 106 6.890
Þorskur 93 93 93 304 28.272
Samtals 86 410 35.162
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 134 134 134 137 18.358
Grásleppa 95 95 95 8 760
Hrogn 170 170 170 233 39.610
Karfi 115 114 114 155 17.730
Langa 92 79 88 575 50.485
Lúöa 500 250 433 15 6.500
Sandkoli 50 50 50 82 4.100
Skarkoli 165 1C0 153 110 16.785
Skrápflúra 30 30 30 28 840
Skötuselur 100 100 100 3 300
Steinbítur 150 120 144 114 16.434
Sólkoli 170 170 170 9 1.530
Ufsi 65 51 59 6.584 390.036
Undirmálsfiskur 66 66 66 106 6.996
Ýsa 198 95 173 5.523 954.651
Þorskur 108 104 105 11.492 1.209.648
Samtals 109 25.174 2.734.763
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Hlýri 92 92 92 470 43.240
Karfi 80 80 80 220 17.600
Steinbítur 92 92 92 11.829 1.088.268
Samtals 92 12.519 1.149.108
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Langa 91 91 91 88 8.008
Ufsi 64 64 64 164 10.496
Ýsa 233 233 233 99 23.067
Þorskur 45 45 45 409 18.405
Samtals 79 760 59.976
HÖFN
Steinbítur 127 127 127 111 14.097
Ýsa 154 154 154 52 8.008
Samtals 136 163 22.105
Þörf á prestum í
stærstu nýlendum
Islendinga erlendis
EFTIRFARANDI ályktun var
samþykkt samhljóða á fundi
presta og sóknarnefndafulltrúa
í Kaupmannahöfn 8. mars 1997:
„Fundur starfandi presta ís-
lensku kirkjunnar á Norðurlönd-
um og í Bretlandi og fulltrúa
sóknarnefnda í þessum löndum
haldinn í tengslum við íslenskt
kóramót í Kaupmannahöfn 8.
mars 1997 bendir á reynslu und-
anfarinna ára sem sýnir að full
þörf er á þjónandi prestum í
stærstu nýlendum Islendinga
erlendis.
Fundurinn vísar til ályktunar
Kirkjuþings 1995 og greinar-
gerðar fyrir þeirri ályktun þar
sem m.a. er rætt um uppbygg-
ingu kirkjulegs starfs íslendinga
í Kaupmannahöfn og Lundún-
um, Ósló og Gautaborg.
Fundurinn telur einsýnt að
eitt af verkefnum íslensku kirkj-
unnar á næstu árum sé að auka
þjónustu við íslendinga erlendis
og koma á föstu formi fyrir
þessa starfsemi.
Fundurinn minnir á þá
reynslu sem áunnist hefur á
Norðurlöndum og í Bretlandi og
prestar og safnaðarfulltrúar lýsa
sig reiðubúna til þess að aðstoða
íslensk kirkjuyfírvöld við að
koma skipulagi á starfsemi ís-
lensku kirkjunnar erlendis."
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. jan.