Morgunblaðið - 12.03.1997, Qupperneq 48
48 MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vinningar í
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ISLANDS
vænlegast til vinnings
3. FLOKKUR 1997
Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 ÍTromp)
51971
AUKavinnmqar: iyr.rvr. x^yuu 'hiiiiijij 51970 51972
Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp)
13006 33020 35859 59306
Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp)
293 14674 36705 44083 55963
776 16437 38416 53564 57466
7377 17322 40780 53765 59826
Kr. 25.00Q Kr, 125.000 ÍTromD)
667 9347 10597 21527 23174 27015 30215 33070 44359 51632 53459 56082
3271 9762 15470 21713 23409 27525 30458 38737 44666 51767 53925 57279
4098 10305 20145 22530 26803 27526 31448 41993 48383 51865 54747 58724
4863 10332 20426 22772 26875 29735 32649 43711 49868 53270 55149 59504
Kr. 15.000. Kr. 75.000 (Tromp)
4 3102 7351 11709 17243 21448 25343
23 3113 7408 11727 17261 21460 25344
71 3124 7436 11812 17296 21496 25463
153 3368 7541 11830 17303 21529 25478
211 3431 7583 11932 17382 21698 25570
274 3437 7752 12001 17401 21702 25622
323 3445 7827 12083 17456 21754 25626
411 3506 7846 12085 17462 21761 25635
471 3602 7923 12095 17512 21786 25720
607 3643 7978 12199 17538 21790 25743
609 3727 8015 12269 17728 21793 25798
659 3737 8043 12398 17759 21819 25821
690 3826 8057 12487 17804 21835 25868
748 3848 8093 12530 17952 21972 25890
754 3854 8122 12566 17978 22004 25932
769 3898 8216 12588 18003 22037 25937
781 3929 8323 12623 18031 22087 25950
782 3992 8432 12771 18051 22104 25975
794 4068 8652 12884 18254 22169 26166
840 4114 8660 12956 18327 22414 26216
904 4151 8728 13036 18336 22488 26261
1043 4172 8732 13055 18349 22579 26283
1065 4296 8771 13139 18546 22604 26350
1088 4339 8796 13181 18559 22665 26352
1193 4467 9078 13387 18562 22712 26384
1227 4471 9212 13401 18640 22714 26455
1260 4540 9360 13639 18674 22726 26479
1302 4563 9388 13723 18701 22762 26521
1330 4846 9404 13893 18913 22891 26523
1368 4899 9472 13912 18968 22914 26750
1491 5022 9603 13941 19047 22922 26787
1498 5032 9612 13986 19054 23011 26817
1524 5061 9785 14210 19057 23024 26873
1565 5153 9885 14282 19095 23122 26926
1668 5184 9934 14340 19223 23169 27037
1710 5344 9972 14367 19235 23264 27078
1811 5436 10005 14372 19259 23302 27160
1830 5529 10116 14526 19272 23348 27343
1849 5539 10245 14629 19787 23402 27494
1851 5610 10326 14883 19820 23473 27562
1865 5623 10346 15036 19856 23644 27665
1873 5670 10429 15180 19899 23812 27688
1883 5723 10537 15287 20060 23907 27971
2058 5761 10569 15398 20171 23968 28044
2359 5813 10649 15442 20196 24195 28181
2503 5835 10682 15493 20514 24316 28276
2552 5951 10726 15667 20578 24342 28305
2554 6004 10858 16045 20722 24391 28351
2665 6006 10859 16144 20799 24599 28386
2729 6063 10914 16346 20888 24611 28391
2748 6156 10963 16410 20976 24777 28394
2755 6181 10973 16412 20979 24871 28497
2796 6203 10989 16473 20990 24973 28576
2832 6530 11003 16699 21074 24976 28614
2895 6570 11053 16742 21119 25012 28718
2976 7007 11069 16781 21155 25061 28814
3015 7189 11262 17016 21358 25176 28873
3093 7304 11323 17070 21363 25182 29225
3096 7338 11528 17140 21408 25323 29242
29298 34387 39343 43331 47099 51029 54363
29306 34444 39356 43342 47270 51118 56460
29327 34514 39358 43398 47374 51277 56449
29379 34567 39411 43425 47407 51591 54545
29399 34771 39550 43521 47435 51618 56799
29454 34892 39552 43617 47837 51473 54854
29654 34979 39574 43624 48056 51884 56869
29731 35106 39734 43775 48061 51942 56914
29845 35154 39906 43793 48065 52054 54939
29849 35227 39918 43872 48146 52100 56955
29888 35253 39923 43877 48395 52119 57084
29974 35258 39940 43914 48397 52283 57109
30150 35280 39949 43984 48418 52297 57142
30197 35347 40029 44021 48469 52320 57158
30310 35470 40075 44127 48493 52345 57223
30410 35497 40114 44239 48513 52365 57349
30436 35571 40158 44249 48539 52676 57376
30701 35587 40204 44270 48553 52692 57434
30882 35675 40320 44308 48636 52819 57474
31209 35691 40376 44379 48840 52870 57844
31223 35777 40405 44518 48862 52901 57869
31353 36110 40462 44521 48888 53001 57959
31393 36129 40664 44613 48901 53011 57970
31522 36130 40477 44628 48902 53032 57974
31544 34243 40720 44844 48903 53040 58128
31621 36248 40725 44986 49020 53138 58177
31650 34287 40741 44994 49190 53144 58204
31671 36291 40872 45007 49354 53332 58282
31728 34334 40883 45042 49355 53452 58338
31845 36515 40904 45151 49488 53581 58416
31857 36516 40960 45224 49579 53679 58478
31921 36445 41094 45225 49667 53817 58550
32062 36481 41172 45315 49727 53907 58594
32140 36731 41331 45347 49738 53914 58595
32377 36835 41480 45392 49746 54180 58453
32441 36968 41635 45589 49763 54198 58685
32457 37157 41831 45593 49897 54245 58498
32473 37160 41920 45415 49931 54312 58728
32537 37492 42059 45696 49940 54331 58916
32909 37522 42140 45723 49967 54557 58983
32995 37531 42278 45778 50042 54624 59031
33056 37592 42294 45901 50046 54665 59274
33235 37633 42326 45922 50083 54693 59377
33471 37815 42337 46007 50107 54814 59435
33546 37871 42434 46032 50112 54913 59524
33669 38076 42435 46132 50134 54931 59591
33740 38160 42484 46246 50291 54935 59645
33797 38338 42598 46287 50425 55063 59724
33854 38375 42666 46323 50435 55302 59735
33926 38460 42694 46324 50454 55342 59860
33929 38634 42863 46358 50527 55440 59864
33934 38810 42875 46364 50697 55503 59878
33944 38824 42990 46445 50740 55613 59985
34116 38843 43069 46450 50791 55816
34172 38905 43098 46547 50831 56198
34175 39112 43132 46642 50851 56217
34301 39153 43232 46705 50983 56228
34345 39216 43295 46715 51016 56231
34386 39319 43311 46902 51017 56351
Allir miðar þar sem síðustu tveir tölustafimir í miðanúmeririu eru
92, eða 99,
hljóta eftirfarandi vinningsupphæðir
Kr. 2.500 og kr 12.500 (Tromp)
Það er möguleiki á að miði sem hlýtur eina af þessum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt öðrum
_____________________________útdregnum númerum f skránni hér að framan._________________________
Happdrætti Háskóla íslands, Reykjavík, 11. mars 1997
BIODROGA
snyrtivörur
c£
tella
Bankastræti 3, sími 551 3635.
UNGBARNASUNDFOT
Sængurgjafir - fyrirburaföt
- rósir á skírnarkjóla
Skólagerði 5,
Kópavogi,
sími 554 2718.
Opið kl. 13-18.
smáskór
Vorskórnir eru komnir.
í st. 20-30 og nú eru þeir flottir.
Erum í bláu húsi
við Fákafen.
Gœðavara
Gjaídvara — matar oq kaffistell.
Ailir veróílokkar. ^
_5 VERSLUNIN
Heimsfræqir hönnuðir
in.a. Gianni Versate.
Langavegi 52, s. 562 4244.
I DAG
BRIDS
Umsjón Guómundur Páll
Arnarson
ÞAÐ er sagnhafa jafnan
fagnaðarefni þegar vörnin
spilar út í tvöfalda eyðu.
En þegar það er gert að
nauðsynjalausu er rétt að
vera á varðbergi. Settu þig
í spor suðurs, sem spilar
fjögur hjörtu eftir að austur
hefur sýnt veik spil og sex-
lit í spaða:
Norður gefur; AV á
hættu.
Norður
♦ ÁK9
9 G3
...... ♦ ÁK10874
il ♦«
Suður
♦ 42
9 KD10762
♦ G95
♦ 54
Spilið kom upp í síðustu
umferð undanúrslita ís-
landsmótsins á sunnudag-
inn. Norður opnaði víðast
hvar á tígli og austur stökk
þá í tvo spaða, hindrandi.
Síðan lá leiðin í fjögur
hjörtu. Vestur hó_f vörnina
með því að taka ÁK í laufi
og sums staðar kom þriðja
laufið, beint út í tvöfalda
eyðu. Taktu við.
Út af fyrir sig eru það
góð tíðindi að þurfa ekki
að hafa áhyggjur af tígul-
drottningunni, en það væri
óvarlegt að trompa í borði
og henda tígli heima. Hvers
vegna? Við skulum líta á
hvaða afleiðingar það hafði:
Norður
♦ ÁK9
9 G3
♦ ÁK10874
♦ 87
Vestur
♦ 63
9 9854
♦ D2
♦ ÁKDG3
Austur
4 10962
Suður
♦ 42
9 KD10762
♦ G95
♦ 54
Austur fékk fjórða slag-
inn á hjartaás og læsti sagn-
hafa í blindum með því að
spila spaðadrottningu. Nú
er engin leið að komast
heim án þess að uppfæra
hjartaníu vesturs!
Góð vörn, en mótleikur-
inn er einfaldur - eftir á
að hyggja: Að henda spaða
heima, en ekki tígli, þegar
þriðja laufið er trompað. Þá
er hægt að komast heim
með spaðatrompun, taka
trompin og henda síðan
þriðja tíglinum niður í
spaðakóng ef þörf krefur.
VELVAKANDI
Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Netfang: elly@mbl.is
Þakkir
ÉG VIL láta í ljós ánægju
mína með Ríkissjónvarpið,
sérstaklega Dagsljós, sem
mér finnst alveg til fyr-
irmyndar. Einnig hvað
þeir hafa verið með góðar
kvikmyndir og góða þætti.
Sveina.
Tapað/fundið
íþróttataska
tapaðist
GRÆN Butterfly-íþrótta-
taska tapaðist i biðskýli
við Miklubraut, gegnt
Kringlunni, 5. mars sl. í
henni voru m.a. íþróttaföt
og gleraugu. Finnandi er
vinsamlega beðinn að
hringja í síma 557-5939.
GSM-sími tapaðist
GSM-sími tapaðist á
skemmtistaðnum Amster-
dam, laugardaginn 8.
mars. Skilvís finnandi hafi
samband í síma
551-1714. Fundarlaun.
Myndavél fannst
MYNDAVÉL fannst við
Rauðavatn seinni hluta
febrúarmánaðar. Búið er
að framkalla myndir úr
vélinni og birtist ein
myndanna hér.
Upplýsingar í síma
567-2087.
Dýrahald
Kelin læða óskar
eftir heimili
Sætasti kettlingurinn í
vesturbænum óskar eftir
góðu heimili. Þrílit, kassa-
vön og kelin læða. Upplýs-
ingar I síma 552-0834.
Hundur í óskilum
HUNDUR fannst í Kópa-
vogi 1. mars sl. Þetta er
hvítur og brúnn blendings-
hundur. Upplýsingar í
síma 554-1171 eftir kl.
20.
SKÁK
Umsjón Martjcir
Pétursson
Staðan kom upp í B
flokki á Hoogovens-mótinu
í Wijk aan Zee í
janúar. Hollenski
stórmeistarinn
Friso Nijboer
(2.555) hafði hvítt
og átti leik, en al-
þjóðlegi meistar-
inn Alberto
David (2.455),
Lúxemborg, var
með svart.
41. Hxh7+! og
svartur gafst upp,
enda blasir mátið
við: 41. - Kxh7
42. Hh3+ - Bh4
43. Hxh4+ - Kg7
44. Dh8 mát!
Keppnin í B-flokki vakti
mikla athygli vegna sigur-
göngu franska undrabarns-
ins Etienne Bacrot, sem er
nýorðinn 14 ára. Hann hlaut
fimm vinninga úr fyrstu sex
skákunum, en vann ekki
skák eftir það og tapaði
tveimur. Hann hafnaði því
í 3.-4. sæti ásamt Cifuent-
mögulegum, en HoIIending-
amir Nijboer og Van der
Sterren sigruðu með 7 'A v.
TAKK, pabbi.
ÞAÐ jafnast ekkert á við ilminn af brennandi
viðardrumbum í arninum.
es, Chile, með 6 'A v. af 11
HVÍTUR mátar í fjórða Ieik
Víkverji skrifar...
AU verða lengi í minnum höfð
afrek þau sem starfsmenn
Landhelgisgæslunnar hafa unnið á
undanfarinni viku. Frómt frá sagt,
er ekki annað hægt, en dást að
hugrekki þessara manna, hæfni
þeirra við að starfa undir gífurlegu
álagi og við nánast óþolandi erfiðar
aðstæður. Áhöfn þyrlu Landhelgis-
gæslunnar TF-LÍF sýndi og sannaði
á miðvikudag og sunnudag, að þar
voru engir aukvisar að verki. Fyrst
björguðu þeir á miðvikudag 19
manna skipshöfn Vikartinds, sem
strandaði við Þjórsárós og á sunnu-
dag björguðu sömu menn 10 manns
úr áhöfn Dísarfellsins úr sjónum,
sem fórst á milli Færeyja og ís-
lands á sunnudagsmorgun.
xxx
EKKI má gleyma þætti áhafnar
varðskipsins Ægis, þegar
reynt var að bjarga Vikartindi á sjó
á miðvikudag fyrir viku. Eins og
kemur fram hér í blaðinu í gær, í
frásögn af sjóprófum vegna strands
Vikartinds, þá var Ægir afar hætt
kominn þegar hann fékk brot á sig
og lagðist nánast á hliðina og sá
hörmulegi atburður gerðist að báts-
manninn tók út. Augljóst virðist
vera, að skipherrann, Einar Vals-
son, hafi brugðist hárrétt við, þegar
tókst að keyra skipið út úr brotinu,
þrátt fyrir þá staðreynd, að það
væri svo gott sem komið á hliðina,
en hallinn á því var orðinn 80 gráð-
ur. Af lýsingu hans og annarra úr
áhöfn Ægis við sjóprófin kom fram
að stór hætta var á því að Ægi
hvolfdi.
XXX
VART hefur verið um annað
meira rætt undanfarna viku,
en að þyrlan góða hafi, sem björg-
unartæki, sannað óumræðilegt gildi
sitt á einni kvöldstund austur við
Þjórsárós. Aðeins örfáum dögum
síðar voru mannslífin orðin 29 sem
þyrluáhöfnin hafði bjargað og þyrl-
an flutt í heila höfn og fannst nú
flestum nóg um á ekki lengri tíma.
En það er oft skammt stórra högga
á milli, því um miðjan dag á mánu-
dag var þyrlan TF-LÍF enn send út
í válynd veður, nú vegna þess að
Þorsteinn GK 16 var með bilaða
skrúfu undir Krísuvíkurbergi. Að
þessu sinni var önnur áhöfn og stóð
hún sig ekki síður en hin sem fór
í tvær fyrri björgunarferðirnar, því
henni tókst að bjarga öllum tíu
skipveijunum frá borði og þann síð-
asta hífði hún upp, þegar skipið
átti einungis eftir 150 metra í bjarg-
ið.
XXX
SANNAR hetjudáðir hafa hér
verið drýgðar, og 39 mannslíf-
um bjargað á sex dögum. Víkverji
er sannfærður um að gjörvöll þjóð-
in er stolt af þessum mönnum sem
hafa ítrekað á undanförnum dögum
hætt lífi sínu og limum til þess að
bjarga öðrum.