Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 2. sýn. í kvöld mið. 12/3, uppselt — 3. sýn. sun. 16/3, uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, nokkur sæti laus — 6. sýn. sun. 6/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun fim. 13/3, örfá sæti laus, næst síðasta sýning — sun. 23/3, síðasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftirólaf Hauk Símonarson Lau. 15/3, örfá sæti laus — fös. 21/3. Síðustu sýningar. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00, laus sæti — lau. 22/3, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3 — lau. 22/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 s£ningardaga. Stóra svið kl. 2Ö.Ö5: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Frumsýning fös. 14. mars, uppselt 2. sýn. sun. 16/3, grá kort, fáein sæti laus, 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóöum Tómasar Guömundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 15/3, fös. 21/3, síðasta sýning. ATH.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sur]: 16/3._Sýningum fe_r fækkandi._ Litía svið ki. 2Ö.ÖÖ: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fim. 13/3, uppselt, sun. 16/3, kl. 16.00, aukasýning, lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýmn_g_h_efsL_ Leyníbarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 14/3, uppselt, lau. 15/3, örfá sæti laus, fös. 21/3, 100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins fiórar svninaar eftir._ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 tíl 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch 4. sýn. mið. 12/3 kl. 20, 5. sýn. fint. 13/3 kl. 20. Síini miðasölu 561 0280 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! Fim. 13/3 kl. 20, uppselt, sun. 16/3 kl. 16, aukasýning, lau. 22/3 kl. 20, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 13. MARS KL. 20.00 Hljómsreitarstjóri: Jerzy Mnksymiuk Cinleikari: ívelyn Glennie [fnisskró: Jón Nordol: Bjarkamól Edword Elgor: Inngangur & ollegro lomes McMillon: Veni, veni ímmanuel SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R í kvöld kl. 20, uppselt, at Hafnarfjar&rleikhúsið fös. 14. mars kl. 20, HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR lau. 15. mars kl. 20. Ósóttar pantanir * ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði. seldar daglega. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Míðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Síðustu sýningar. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Ék. veit;ngahuS10 býöur uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM ARNAR Sölvason bregður á leik á toppnum. Morgunblaðið/Helga Sigr. Þðrarinsdóttir íslendingar á skíðum í Innsbruck ►RÚMLEGA 100 manns fóru á vegum Samvinnuferða -Landsýn- ar og Stöðvar tvö til Innsbruck um helgina og renndu sér á skið- um í góðu færi og frábæru veðri. Dvalið var á Holiday Inn hótelinu í miðbæ Innsbruck. Á kvöldin var ýmislegt til skemmtunar og meðal annars var farið á Tírólakvöld þar sem mikil stemmning myndaðist meðal glaðbeittra íslendinga. MIKIÐ fjör var við einn áningarstaðinn uppi í miðju fjalli þar sem hljómsveit spilaði og fólk steig dans í skíðaskónum. GUNNLAUGUR Helgason og Ágústa Valsdóttir koma niður í bæ eftir góðan dag í fjallinu. LAUFEY Benediktsdóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir Íl ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KFjTF) EKKJFW eftir Franz Lehár Fös. 14/3, lau. 15/3. Síðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Týndi veski í miðju ráni MAÐUR, nýsloppinn úr fang- elsi eftir nokkurra ára dvöl þar, sneri aftur á staðinn sem hann framdi glæpinn sem kom honum í fangelsi, Country Lanes keilusalinn, til að reyna að fmna veskið sitt. Maðurinn sagði afgreiðslu- manni í keilusalnum að hann hefði rænt staðinn fyrir nokkr- um árum en hefði líklega týnt veskinu sínu uppi á háalofti þar sem hann faldi sig fyrir lögreglunni og bað um að fá að athuga hvort jjrunur sinn reyndist réttur. „Eg var stein- hissa,“ sagði afgreiðslumaður- inn Gary Gerhartd. „Ég hringdi á lögreglustöðina og fór síðan niður og sagði mann- inum að ég kærði mig ekkert um að hann væri að flækjast þarna.“ Gerhardt sagði að maðurinn hefði samþykkt að fara en þó með nokkrum for- tölum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.