Morgunblaðið - 12.03.1997, Side 50

Morgunblaðið - 12.03.1997, Side 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 2. sýn. í kvöld mið. 12/3, uppselt — 3. sýn. sun. 16/3, uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, nokkur sæti laus — 6. sýn. sun. 6/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun fim. 13/3, örfá sæti laus, næst síðasta sýning — sun. 23/3, síðasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Fös. 14/3, uppselt — lau. 22/3. KENNARAR ÓSKAST eftirólaf Hauk Símonarson Lau. 15/3, örfá sæti laus — fös. 21/3. Síðustu sýningar. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 15/3 kl. 14.00, uppselt — sun. 16/3 kl. 14.00, laus sæti — lau. 22/3, nokkur sæti laus. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 15/3, uppselt — fös. 21/3 — lau. 22/3. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opnunartími: kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 s£ningardaga. Stóra svið kl. 2Ö.Ö5: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. Frumsýning fös. 14. mars, uppselt 2. sýn. sun. 16/3, grá kort, fáein sæti laus, 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, fáein sæti laus, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt. FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóöum Tómasar Guömundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Lau. 15/3, fös. 21/3, síðasta sýning. ATH.: Síðustu sýningar. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sur]: 16/3._Sýningum fe_r fækkandi._ Litía svið ki. 2Ö.ÖÖ: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Fim. 13/3, uppselt, sun. 16/3, kl. 16.00, aukasýning, lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. Aðeins fjórar sýningar í mars. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. Þri. 18/3, fim. 20/3, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. DOMINO eftir Jökul Jakobsson. Lau. 15/3 kl. 16.00, uppselt, lau. 15/3 kl. 19.15, uppselt. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýmn_g_h_efsL_ Leyníbarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright. Fös. 14/3, uppselt, lau. 15/3, örfá sæti laus, fös. 21/3, 100 sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins fiórar svninaar eftir._ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 tíl 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Herranótt kynnir Andorra eftir Max Frisch 4. sýn. mið. 12/3 kl. 20, 5. sýn. fint. 13/3 kl. 20. Síini miðasölu 561 0280 „Umfram allt frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“ Soffía Auður Birgisdóttir Mbl. 64. sýning fimmtud. 13/3, kl. 20.30. 65. sýning föstud. 21/3, kl. 20.30. Takmarkaður sýningarfjöldi. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU SVANURINN ævintýraleg ástarsaga 4 sýningar í mars! Fim. 13/3 kl. 20, uppselt, sun. 16/3 kl. 16, aukasýning, lau. 22/3 kl. 20, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning. í HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 13. MARS KL. 20.00 Hljómsreitarstjóri: Jerzy Mnksymiuk Cinleikari: ívelyn Glennie [fnisskró: Jón Nordol: Bjarkamól Edword Elgor: Inngangur & ollegro lomes McMillon: Veni, veni ímmanuel SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R í kvöld kl. 20, uppselt, at Hafnarfjar&rleikhúsið fös. 14. mars kl. 20, HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR lau. 15. mars kl. 20. Ósóttar pantanir * ^ Vesturgata 11, Hafnarfirði. seldar daglega. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Míðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Síðustu sýningar. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Ék. veit;ngahuS10 býöur uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíö á aðeins 1.900. FÓLK í FRÉTTUM ARNAR Sölvason bregður á leik á toppnum. Morgunblaðið/Helga Sigr. Þðrarinsdóttir íslendingar á skíðum í Innsbruck ►RÚMLEGA 100 manns fóru á vegum Samvinnuferða -Landsýn- ar og Stöðvar tvö til Innsbruck um helgina og renndu sér á skið- um í góðu færi og frábæru veðri. Dvalið var á Holiday Inn hótelinu í miðbæ Innsbruck. Á kvöldin var ýmislegt til skemmtunar og meðal annars var farið á Tírólakvöld þar sem mikil stemmning myndaðist meðal glaðbeittra íslendinga. MIKIÐ fjör var við einn áningarstaðinn uppi í miðju fjalli þar sem hljómsveit spilaði og fólk steig dans í skíðaskónum. GUNNLAUGUR Helgason og Ágústa Valsdóttir koma niður í bæ eftir góðan dag í fjallinu. LAUFEY Benediktsdóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir Íl ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 KFjTF) EKKJFW eftir Franz Lehár Fös. 14/3, lau. 15/3. Síðustu sýningar fyrir páska. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. Týndi veski í miðju ráni MAÐUR, nýsloppinn úr fang- elsi eftir nokkurra ára dvöl þar, sneri aftur á staðinn sem hann framdi glæpinn sem kom honum í fangelsi, Country Lanes keilusalinn, til að reyna að fmna veskið sitt. Maðurinn sagði afgreiðslu- manni í keilusalnum að hann hefði rænt staðinn fyrir nokkr- um árum en hefði líklega týnt veskinu sínu uppi á háalofti þar sem hann faldi sig fyrir lögreglunni og bað um að fá að athuga hvort jjrunur sinn reyndist réttur. „Eg var stein- hissa,“ sagði afgreiðslumaður- inn Gary Gerhartd. „Ég hringdi á lögreglustöðina og fór síðan niður og sagði mann- inum að ég kærði mig ekkert um að hann væri að flækjast þarna.“ Gerhardt sagði að maðurinn hefði samþykkt að fara en þó með nokkrum for- tölum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.