Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ n ) j i > > > I :5 5 I FÓLK í FRÉTTUM Engin trúðslæti hjá Electru MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 51 |J hinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu“ er rekinn vandaður veitingastaður og þar kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði? Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin, allir hinir hóparnir og líka þið sem dettið inn - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni. Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtilegar 5 mínútur. K- > ■ •IKift íl Upplýsingar og borðapantanir hjá Hótel Óðinsvéum i síma 552 8470 og 552 5090 ■?&"■** wmvwirirviv? VIÐEYJARSTOFA ÁHUGASAMIR MTV áhorfendur kannast sjálfsagt flestir við Carm- en Electra, 24 ára, sem tók við stjórn þáttarins, „Singled Out“, af Playboy-kanínunni Jenny McCart- hy nýlega þegar McCarthy hvarf til annarra starfa. Hún vill þó ekki jj láta líkja sér við Jenny. „Allar stúlkurnar sem sóttust eftir starf- inu reyndu að líkjast Jenny. Ég 0 held að ef ég myndi gera það yrðu það ein stór mistök," sagði Carmen sem svífur um salinn í þáttunum með fisléttum danshreyfingum sem eitt og sér er mjög ólíkt trúðslátun- um í McCarthy en Electra hefur stundað ballett og aðrar dansæf- ingar í um 20 ár. Tónlistarmaðurinn sem eitt sinn hét Prince tók fyrst eftir stúlkunni þegar hún var 18 ára og hjálpaði henni á hljómplötusamning. Hún segir að samstarf sitt og Prince hafi verið gott og þau hafi gert margt skemmtilegt saman. Carmen, sem nú er í tygjum við liðsmann rapphljómsveitarinnar Cypress Hill, B - Real, fetaði í fót- spor McCarthy í fyrra og sat fyrir á síðum karlatímaritsins Playboy. J I 3 BLÚMDUGLUGGATJÖLD Breidd 120 cm til 150 cm Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. 3 I J ð I I : I fyrir steinsteypu Léttir meðfærilegir viðhaldslitlir. Ávallt fyrirliggjandi. Á undan tímanum i 100 ár. Góð varahlutaþjónusta. Ármúla 29, simi 38640 FYRIRLI6GJANDI: 6ðLFSLlPiVELAR - RIPPER ÞJÖPPUR - DJELUR STEYPUSAGIR - HRJERIVÉLAR • SA6ARBLÖ6 - Vonduö Iramleiðsla. í HANZ KRINGLUKASTIBJÓÐUM VI0 SÉRSTAKT VER0 Á JAKKAFÖTUM ME0 VESTI. VERÐÁ0UR 28.900-32.900. NÚ Á KRINGLUKASTI 17.900 EINNIG BUXUR 1.990. LÍTTU VIÐ.... HANS VEGNA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.