Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLÝSINGAR ATVIIMNU- AUGLÝSINGAR 10 nýir starfsmenn Vegna stóraukinna verkefna leitum við nú að hæfileikaríku og hressu starfsfólki til þess að hringja og/eða svara í símann fyrir viðskipta- vini okkarfrá kl. 17.30—22.00. Um er að ræða krefjandi starf í góðu starfsum- hverfi þar sem allir starfsmenn hljóta þjálfun í mannlegum samskiptum. Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 20 ára og þarf að geta slegið gögn inn í tölvu. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Markhúsið ehf.", fyrir 14. mars nk. Markhúsið er sérhaeft markaðsfyrirtæki sem leggur áherslu á beitingu beinnar markaðssóknar í starfi sínu. Við höfum yfir að ráða öflugum gagnagrunnum til vinnslu markhópa, þekkingu og reynslu af beinni markaðssókn, tækjabúnaði til vinnslu verk- efnanna og einu öflugasta síma- og tölvukerfi sem völ er á í símaþjónustu. Meðal viðskiptavina okkar eru Póstur og sími, Ríkisútvarpið, Landsbréf, íslandsbanki, Sjónvarpskringlan, Brim- borg, Flugleiðir, Sjóvá-Almennar, Stöð 2, Búnaðarbankinn, Sjón- varpsmarkaðurinn og Kaupþing. Skrifstofustarf Vegna forfalla óskar Gerðahreppur eftir að ráða starfsmann á skrifstofu til almennra skrif- stofustarfa. Um er að ræða 50% stöðu frá 1. maí til 31. desember 1997. Allarnánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 422 7108. Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. Sveitarstjóri. Netagerðarmenn Okkur vantar netagerðarmenn til starfa nú þeg- ar. Nánari upplýsingar gefa Björn eða Jóhann í síma 472 1379. Heimasími Björns 472 1282 og Jóhanns 472 1435. Fjarðarnet ehf., Hafnargötu 37, Seyðisfirði. Kranamenn Óskum eftir að ráða kranamann á byggingakrana. Upplýsingar í síma 577 3700 og á skrifstofu okkar á Funahöfða 19. Ármannsfell hf. TILKYIMISIIIMGAR Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn laugardaginn 22. mars nk. kl. 15.00 í Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Dagskrá: • Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins síðastliðið starfsár. • Lagðirfram endurskoðaðir reikningarfyrir síðastliðið reikningsár. • Tillaga um greiðslu arðs af stofnbréfum. • Kosning þriggja manna í stjórn sparisjóðs- ins. • Kosning löggilts endurskoðanda eða endur- skoðunarskrifstofu. • Tillaga um þóknun til stjórnarmanna. • Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir stofnfjáreigendum eða umboðsmönnum þeirra (umboðsmaðurskal vera úr hópi stofn- fjáreigenda) í afgreiðslu sparisjóðsins í Borg- artúni 18, fimmtudaginn 20. mars og föstudag- inn 21. mars á afgreiðslutíma sparisjóðsins svo og við innganginn. Sparisjóður vélstjóra. Félag járniðnaðarmanna Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félags- svæði Félags járniðnaðarmanna, þ.e. á höfuð- borgarsvæðinu, Árnessýslu, og Rangárvalla- sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, fer fram dagana 19., 20. og 21. mars kl. 8.00-20.00 og laugardaginn 22. mars 1997 frá kl. 9.00 til 17.00 í húsnæði Félags járniðnaðarmanna, Suður- landsbraut 30, 4. hæð. Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti 2. apríl 1997. Sýna þarf félagsskírteini eða önnur persónuskilríki á kjörstað. Félagar eru eindregið hvattir til að nýta sér atkvæðisrétt sinn. Reykjavík 11. mars 1997. Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna. Auglýsing um framlagn- ingu skattskrár 1996 og virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrarárið 1995 í samræmi við 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt er hér með aug- lýst að álagningu skatta og kærumeðferð er lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. fram- angreindum lögum, sbr. 1. kafla laga nr. 75/1981. Samkvæmt46. gr. laga nr. 50/1988, með síðari breytingum, um virðisaukaskatt, hefurverið tekin saman virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrar- árið 1995 og liggurhúnframmi. í henni ertil- greindur ákvarðaður virðisaukaskattur eða endurgreiddur virðisaukaskattur hvers virðisaukaskattskylds aðila. Skattskrár og virðisaukaskattskrár verða lagðar fram í öllum skattumdæmum miðvikudaginn 12. mars 1997 og liggja frammi hjá skattstjór- um í hverju umdæmi og hjá umboðsmönnum skattstjóra fyrir hvert sveitarfélag dagana 12. mars til 25. mars að báðum dögum með- töldum. 12. mars 1997, Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Sigríður B. Guðjónsdóttir. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra, Gunnar Karlsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Karl Lauritzson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. Auglýsing um allsherjaratkvæðagreiðslu Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5 Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnaðar- ráð og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnaðar- ráðs og varamanna fyrir starfsárið 1997 til 1998. Framboðsfresturerfrá 12. til 19. mars 1997. Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags- manna. Kjörstjórn. Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1997 verður haldinn fimmtudaginn 13. mars nk. kl. 20.30 í Hlíðasmára 8. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar a. Sex menn í meðstjórn til 2ja ára. b. Þrír varamenn til eins árs. c. Fimmtán fulltrúar á aðalfund LÍ1997 og jafnmargirtil vara. d. Tveir endurskoðendur og tveir til vara. Áfélagsfundi 13. febrúarsl. voru kynntfram- boð skv. liðum a-c. 3. Önnur mál. Stjórn LR. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti Viðskiptaráðherra á opnum fundi um hluta- félagavæðingu ríkisviðskiptabankanna fimmtudaginn 13. mars nk. á Hótel Borg kl. 12.00-13.00. IVR. Listaverk Óskum eftir að komast í samband við aðila er keypt hafa eða selt listaverk í Gallerí Morkinskinnu á árunum 1995 eða 1996. Á sama stað óskast til kaups olíumálverk eftir Gunnlaug Blöndal, Stúlka meðfiðlu. Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „RLR 1995 - 1996". TIL SOLU Sýnishorn úr söluskrá okkar: • Glæsileg barnafataverslun miðsvæðis í Reykjavík með aldeilis gott umboð (12083). • Handavinnuverslun með meiru, eigin inn- flutningur, mjög góð staðsetning (12086). • Vélaverktakafyrirtæki meðfasta samninga við öflugt iðnfyrirtæki (16064). • Trésmíðaverkstæði með m.a. sérsmíði ásamt öðru, vel tækjumbúið og rekið með hagnaði (16066). • Öflugur veitingarekstur með meiru á Norð- urlandi, selst með húsnæði (13054). • Kökuframleiðsla með meiru á góðum stað og vel tækjum búið. Fyrirtæki í sókn (15007). • Ljósritun og fjölritunarstofa sem er með mikla viðskiptavild. Vel tækjum búiðfyrir- tæki. Þarfnast flutnings (16067). • Glæsileg og þekkt kvenfataverslun með frábæra staðsetningu. Þetta er fyrirtæki sem er ört vaxandi milli ára (12089). • Rótgróin saumastofa miðsvæðis í Reykjavík ágætlega tækjum búin. Næg verkefni. Hent- ar fyrir 2-3 manneskjur (14014). • Glæsileg aðstaða fyrir snyrtistofu á frábær- um stað miðsvæðis í Reykjavík. Allur búnaðurfyrir hendi (21013). Erum með á skrá mjög öflug og góð fyrirtæki fyrirfjársterka aðila allt frá tíu milljónum og upp úr. Við seljum og seljum og seljum.....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.