Morgunblaðið - 12.03.1997, Qupperneq 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGLÝSINGAR
ATVIIMNU-
AUGLÝSINGAR
10 nýir starfsmenn
Vegna stóraukinna verkefna leitum við nú að
hæfileikaríku og hressu starfsfólki til þess að
hringja og/eða svara í símann fyrir viðskipta-
vini okkarfrá kl. 17.30—22.00.
Um er að ræða krefjandi starf í góðu starfsum-
hverfi þar sem allir starfsmenn hljóta þjálfun
í mannlegum samskiptum.
Viðkomandi þarf að vera a.m.k. 20 ára og þarf
að geta slegið gögn inn í tölvu.
Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar:
„Markhúsið ehf.", fyrir 14. mars nk.
Markhúsið er sérhaeft markaðsfyrirtæki sem leggur áherslu
á beitingu beinnar markaðssóknar í starfi sínu. Við höfum yfir
að ráða öflugum gagnagrunnum til vinnslu markhópa, þekkingu
og reynslu af beinni markaðssókn, tækjabúnaði til vinnslu verk-
efnanna og einu öflugasta síma- og tölvukerfi sem völ er á í
símaþjónustu. Meðal viðskiptavina okkar eru Póstur og sími,
Ríkisútvarpið, Landsbréf, íslandsbanki, Sjónvarpskringlan, Brim-
borg, Flugleiðir, Sjóvá-Almennar, Stöð 2, Búnaðarbankinn, Sjón-
varpsmarkaðurinn og Kaupþing.
Skrifstofustarf
Vegna forfalla óskar Gerðahreppur eftir að
ráða starfsmann á skrifstofu til almennra skrif-
stofustarfa. Um er að ræða 50% stöðu frá 1.
maí til 31. desember 1997.
Allarnánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í
síma 422 7108.
Umsóknarfrestur er til 25. mars nk.
Sveitarstjóri.
Netagerðarmenn
Okkur vantar netagerðarmenn til starfa nú þeg-
ar. Nánari upplýsingar gefa Björn eða Jóhann
í síma 472 1379. Heimasími Björns 472 1282
og Jóhanns 472 1435.
Fjarðarnet ehf.,
Hafnargötu 37,
Seyðisfirði.
Kranamenn
Óskum eftir að ráða kranamann á byggingakrana.
Upplýsingar í síma 577 3700 og á skrifstofu
okkar á Funahöfða 19.
Ármannsfell hf.
TILKYIMISIIIMGAR
Aðalfundur
Sparisjóðs vélstjóra
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn
laugardaginn 22. mars nk. kl. 15.00 í
Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38.
Dagskrá:
• Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins
síðastliðið starfsár.
• Lagðirfram endurskoðaðir reikningarfyrir
síðastliðið reikningsár.
• Tillaga um greiðslu arðs af stofnbréfum.
• Kosning þriggja manna í stjórn sparisjóðs-
ins.
• Kosning löggilts endurskoðanda eða endur-
skoðunarskrifstofu.
• Tillaga um þóknun til stjórnarmanna.
• Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
stofnfjáreigendum eða umboðsmönnum
þeirra (umboðsmaðurskal vera úr hópi stofn-
fjáreigenda) í afgreiðslu sparisjóðsins í Borg-
artúni 18, fimmtudaginn 20. mars og föstudag-
inn 21. mars á afgreiðslutíma sparisjóðsins
svo og við innganginn.
Sparisjóður vélstjóra.
Félag járniðnaðarmanna
Atkvæðagreiðsla um
boðun vinnustöðvunar
Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félags-
svæði Félags járniðnaðarmanna, þ.e. á höfuð-
borgarsvæðinu, Árnessýslu, og Rangárvalla-
sýslu og Vestur-Skaftafellssýslu, fer fram
dagana 19., 20. og 21. mars kl. 8.00-20.00 og
laugardaginn 22. mars 1997 frá kl. 9.00 til 17.00
í húsnæði Félags járniðnaðarmanna, Suður-
landsbraut 30, 4. hæð.
Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti
2. apríl 1997.
Sýna þarf félagsskírteini eða önnur
persónuskilríki á kjörstað.
Félagar eru eindregið hvattir til að nýta sér
atkvæðisrétt sinn.
Reykjavík 11. mars 1997.
Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna.
Auglýsing um framlagn-
ingu skattskrár 1996 og
virðisaukaskattsskrá fyrir
rekstrarárið 1995
í samræmi við 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981
um tekjuskatt og eignarskatt er hér með aug-
lýst að álagningu skatta og kærumeðferð er
lokið á alla aðila sem skattskyldir eru skv. fram-
angreindum lögum, sbr. 1. kafla laga
nr. 75/1981.
Samkvæmt46. gr. laga nr. 50/1988, með síðari
breytingum, um virðisaukaskatt, hefurverið
tekin saman virðisaukaskattsskrá fyrir rekstrar-
árið 1995 og liggurhúnframmi. í henni ertil-
greindur ákvarðaður virðisaukaskattur eða
endurgreiddur virðisaukaskattur hvers
virðisaukaskattskylds aðila.
Skattskrár og virðisaukaskattskrár verða lagðar
fram í öllum skattumdæmum miðvikudaginn
12. mars 1997 og liggja frammi hjá skattstjór-
um í hverju umdæmi og hjá umboðsmönnum
skattstjóra fyrir hvert sveitarfélag dagana
12. mars til 25. mars að báðum dögum með-
töldum.
12. mars 1997,
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi,
Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi,
Sigríður B. Guðjónsdóttir.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra,
Gunnar Karlsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi,
Karl Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi,
Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum,
Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Sigmundur Stefánsson.
Auglýsing um
allsherjaratkvæðagreiðslu
Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnaðar-
ráð og varamenn í Málarafélagi Reykjavíkur
samkvæmt reglum ASÍ.
Lagður hefur verið fram listi stjórnar, trúnaðar-
ráðs og varamanna fyrir starfsárið 1997 til
1998. Framboðsfresturerfrá 12. til 19. mars
1997.
Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs
þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórn.
Aðalfundur
Læknafélags Reykjavíkur
Aðalfundur Læknafélags Reykjavíkur 1997
verður haldinn fimmtudaginn 13. mars nk.
kl. 20.30 í Hlíðasmára 8.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosningar
a. Sex menn í meðstjórn til 2ja ára.
b. Þrír varamenn til eins árs.
c. Fimmtán fulltrúar á aðalfund LÍ1997 og
jafnmargirtil vara.
d. Tveir endurskoðendur og tveir til vara.
Áfélagsfundi 13. febrúarsl. voru kynntfram-
boð skv. liðum a-c.
3. Önnur mál.
Stjórn LR.
Iðnaðar- og
viðskiptaráðuneyti
Viðskiptaráðherra á opnum fundi um hluta-
félagavæðingu ríkisviðskiptabankanna
fimmtudaginn 13. mars nk. á Hótel Borg
kl. 12.00-13.00.
IVR.
Listaverk
Óskum eftir að komast í samband við aðila
er keypt hafa eða selt listaverk í Gallerí
Morkinskinnu á árunum 1995 eða 1996.
Á sama stað óskast til kaups olíumálverk eftir
Gunnlaug Blöndal, Stúlka meðfiðlu.
Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl., merkt-
ar: „RLR 1995 - 1996".
TIL SOLU
Sýnishorn úr söluskrá
okkar:
• Glæsileg barnafataverslun miðsvæðis í
Reykjavík með aldeilis gott umboð (12083).
• Handavinnuverslun með meiru, eigin inn-
flutningur, mjög góð staðsetning (12086).
• Vélaverktakafyrirtæki meðfasta samninga
við öflugt iðnfyrirtæki (16064).
• Trésmíðaverkstæði með m.a. sérsmíði
ásamt öðru, vel tækjumbúið og rekið með
hagnaði (16066).
• Öflugur veitingarekstur með meiru á Norð-
urlandi, selst með húsnæði (13054).
• Kökuframleiðsla með meiru á góðum stað
og vel tækjum búið. Fyrirtæki í sókn
(15007).
• Ljósritun og fjölritunarstofa sem er með
mikla viðskiptavild. Vel tækjum búiðfyrir-
tæki. Þarfnast flutnings (16067).
• Glæsileg og þekkt kvenfataverslun með
frábæra staðsetningu. Þetta er fyrirtæki sem
er ört vaxandi milli ára (12089).
• Rótgróin saumastofa miðsvæðis í Reykjavík
ágætlega tækjum búin. Næg verkefni. Hent-
ar fyrir 2-3 manneskjur (14014).
• Glæsileg aðstaða fyrir snyrtistofu á frábær-
um stað miðsvæðis í Reykjavík. Allur
búnaðurfyrir hendi (21013).
Erum með á skrá mjög öflug og góð fyrirtæki
fyrirfjársterka aðila allt frá tíu milljónum og
upp úr.
Við seljum og
seljum og
seljum.....