Morgunblaðið - 25.03.1997, Side 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 25. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
NETFANG: http://www.sambioin.com/
LAUGAVEGI94
DIGITAL
I HX
í DIGITAL
★★★★ Ú.DDV ★★★ Þ.Ó.Bylgjan
Fyrir alla aðdáendur „Monty Python" og „A Fish Called Wanda" kemur glæný sprenghlægileg grínmynd
HáðFuglarnir úr Fiskinum Vöndu eru komnir saman á hvíta tjaldið eftir langa bið. Rekstur risastórs
dýragarðs á Englandi er höftiðverkurinn og innan veggja hans finnast vægast sagt kostuleg kvikindi.
Aðalhlutverk. John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX digital. LEYFÐ FYRIR ALLA ALDURSHÓPA
Endurunnið stríð
KVIKMYNDIR
Háskólabíó,
Borgarbíó Akureyri
STJÖRNUSTRÍÐ
(„STAR WARS) ★ ★ ★ '/2
Leikstjóri og handritshöfundur Ge-
orge Lueas. Kvikmyndatökustjóri
Gilbert Taylor. Tónlist John Will-
iams. Aðalleikendur Mark Hamill,
Harrison Ford, Carrie Fisher, Peter
Cushing, Alec Guinness, Anthony
Daniels, Kenny Baker. 121 mín.
Bandarísk. 20th Century Fox
Sýnd kl. 9 og 11 ÍTHX
digital. B. i. 16
Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
B.1.16 ÁRA.
OG BIRNIRNIR ÞRIR
BÓK & BÍÓ BÓK & BÍÓ
bTóiwsrðTaSPiaíkr.
afsláft a bíómiðanum.
Sýnd kl. 2.40.
Sýnd kl. 2.40.
í rauninni var gamla Stjörnu-
stríðsþrennan myndir nr. 4, 5 og 6
í heildarbálkinum sem Lucas hefur
alltaf ætlað sér að gera, nú förum
við vonandi að komast á byijunar-
reitinn.
Sæbjörn Valdimarsson
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
i THX digital. B. i. 16
Sem best klippta
Tom Cruise hlaut Golden Glotae
verðlaunin sem besti leikarinn i
gamanmynd Jerry Magui
var toppmyndin í
Bandaríkjunum í samfleytt
Einstök mynd sem fólk
my
★ ★★
★★★ 1/2 Ó.F
★★★★ i.G.G.
★★★ O.H.T Rás 2
/DD/
MaGuÍHE-
BÍ€i5€C
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
KOSTULEG KVIKINDI
□□Dolby
DIGITAL
JOHN
CLEESE
JAMIE LEE
CURTTS
KEVIN
KUNE
MICHAEL
PALIN
§ÍBAMA1FII§HCAILILEE»WANPA
FIERCE
CREATURES
‘ Don’t Pet Them.“
1977/1997.
ÚÚfi£f^&£ti£p Pictures
ÞAÐ ER EKKI á vísan að róa
hvað áhorfendur snertir, þeir þekkja
það framleiðendurnir, sama hversu
hátt eða lágt þeir eru skrifaðir.
Allir eiga skell í farangrinum.
Hollywood stóð á öndinni þegar það
fréttist að 20th Century Fox væri
að ausa á annað hundrað milljónum
dala í andlitslyftingu og auglýsinga-
herferð fyrir endursýningar á
Stjörnustríðs-þrennunni. Ekki frítt
við að samkeppnisaðilarnir brostu
í kampinn. Nú væri Murdoch að
leika af sér. Glottið er frosið, þrenn-
an hefur trjónað á toppnum frá því
að Star Wars var endursýnd í jan-
úar, hún orðin tekjuhæsta mynd
allra tíma, hinar tvær skammt und-
an. Hjá Fox brosa menn hinsvegar
útað eyrum, alla leið í bankann.
Áhættan skilaði fúlgu fjár og kvik-
myndaverið er nú enn líklegra en
áður til að hreppa eftirsóttasta
samning aldarinnar - varðandi
framhaldsmyndimar þijár sem
handritshöfundurinn og leikstjórinn
George Lucas er með í burðarliðn-
um.
Hinar óvæntu vinsældir þrenn-
ingarinnar er bæði að þakka breið-
um hópi gamalla aðdáenda og
nýrra. Svipað verður sjálfsagt uppi
á teningnum hér. Hæpið er að
reikna með því að Stjörnustríðs-
myndirnar þijár verði eins vinsælar
í Evrópu og í heimaálfunni, þar sem
þær flokkast nánast undir sértrúar-
fyrirbrigði. Stjörnu stríð á þó allt
gott skilið. Þetta klassíska vísinda-
skáldsöguævintýri er jafnskemmti-
legt og spennandi í dag og fyrir
tveimur áratugum. Lucas hefur
endurbætt ófá atriði og aukið öðr-
um við. Þótt þau séu ekki fyrirferð-
armikil eru þau einstaklega vel
heppnuð og gera heildarmyndina
flottari og nútímalegri. Útlitið hefur
elst með ágætum, tæknivinnan
jafnúthugsuð, tónlistin jafnmagn-
þrungin - og Hamill jafnslappur.
SWIOIWWl-ilOSBimiBO* S!Si®INDUSIM.UGHT&MAGK "ílMSf 1S
fflSHT g “^SjOHN HUGHES
’ ...... D|sney Interactive fhc web site has been unleashcd at http: / / www.101.com
iftíADR
iít
and f
1 Directed
i i,
DtSnbulfii by BUtNA VtSTA PKnjRB DOTUBUBON, INC C DfSNEY ÐÍIUmB, INC
ck AvalliNfon .
and Coniract a
ifp Picturcs
11111111111111111111111111111111 m 111111 rm
..............................III ■ IIInim11111111111111111iii111111inprni